../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-632
Útg.dags.: 11/12/2022
Útgáfa: 7.0
2.02.40 Öndunarfćri - Háls/munnhol - Vincent´s angina
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Hálsstrok - Greining Vincent´s angina međ Gramslitun
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Vincent's angina er algengt heiti á slćmri sýkingu í munnholi, gómum/tannholdi og hálsi, sem talin er orsakast af blöndu baktería. Önnur heiti eru necrotizing ulcerative gingivitis" (NUG) eđa "fusospirochetal disease". Sýkingunni, sem oft er mjög sársaukafull, fylgir gjarnan hiti, höfuđverkur, vond lykt af andardćtti og eitlastćkkanir á hálsi. Oft brenglast bragđskyn. Sýkingin hefst oft skyndilega ("acute necrotizing ulcerative gingivitis", ANUG) og er ţađ sársaukafull ađ ţađ er erfitt ađ tyggja. Einkennandi er ađ einhverskonar himna myndast yfir sýkta svćđinu og myndast sár ef reynt er ađ fjarlćgja hana.
  Sýkingarvaldar eru Fusobacterium spp., Borrelia spp.og ađrar loftfirrđar bakteríur.Sérstaklega eru ţar nefndar Fusobacterium necrophorum og nucleatum, Borrelia vincentii, Spirochaeta denticulata, Prevotella spp., Porphyromonas gingivalis, Tannerella forsythensis, Treponema denticolaofl. Bacteroides urealyticus og forsythus,en ekki B. fragilis hópurinn, eru einnig á međal orsakavalda sýkinga í munnholi.

  Sýkingin er međhöndluđ međ penisillíni eđa metrónídazóli.

  ATH.:
  Munnangur-sár ("canker sores", "aphthous ulcers") hafa enga ţekkta örveru sem orsök og
  skyldi ţví ekki rćkta.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Helsta leiđin til greiningar er smásjárskođun á Gram´s- (eđa methylene blue-) lituđu skafi eđa
  stroki, sem tekiđ er frá sári/sýktu svćđi. Ef mikiđ sést af gormlaga bakteríum (spirochaetum),
  Gram neikvćđum stöfum sem mjókka til endanna (fusiform stöfum) og kleyfkjarna átfrumum
  í sýninu bendir ţađ til Vincent´s angina. Sé sjúklingur jafnframt međ dćmigerđ klínísk
  einkenni ţykir greiningin vera ljós.
  Einnig má reyna rćktun eđa kjarnsýrumögnun (NAAT) fyrir F. necrophorum(síđarnefnda rannsóknin ekki gerđ á Sýkla- og veirufrćđideild Lsh).
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Smásjárgler (ef tiltćkt).
   Bakteríurćktunarpinni eđa tannholdsskafa.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Stroki eđa skafi frá sýktu svćđi annađhvort strokiđ beint á gler eđa bakteríurćktunarpinni sendur.
   Betra ef sýni er sett beint á gler. Sýniđ er ţá látiđ ţorna á glerinu, sem hefur veriđ merkt sjúklingnum. Til ađ sýniđ nuddist ekki af viđ flutninginn er gott ađ leggja annađ gler yfir og líma ţau saman.

   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biđ verđur á sendinguGeymsla ef biđ verđur á sendingu
   Sé sendur bakteríurćktunarpinni ţarf hann ađ berast innan sólarhrings, annars er hćtt viđ ađ smájárskođunin gefi ekki rétta mynd. Gler ćtti líka ađ berast sem fyrst, helst innan sólarhrings. Geyma má viđ stofuhita eđa í kćli.
   Hide details for FlutningskröfurFlutningskröfur
   Má flytja viđ stofuhita. Vanda frágang smásjárglers ţannig ađ ţađ brotni ekki.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Sýniđ er smásjárskođađ sem fyrst eftir komu á deildina og svarađ strax eftir ţađ.
   Svariđ birist rafrćnt í Cyberlab og skriflegt svar sent ef beiđandi hefur ekki ađgang ađ rafrćnu svari.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Fari dćmigert útlit smásjárskođunar saman viđ einkenni, má ćtla ađ greining sé komin.


  Ritstjórn

  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Hjördís Harđardóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Hjördís Harđardóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 10/21/2012 hefur veriđ lesiđ 1094 sinnum