../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-628
Útg.dags.: 10/10/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.20 Lykkja - bakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Lykkja - almenn ræktun
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um sıkingu í legi şar sem getnağarvarnalykkja hefur veriğ.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Getnağarvarnalykkja er ağskotahlutur í legi kvenna sem getur aukiğ líkur á grindarholssıkingum (pelvic inflammatory disease). Oft er um blandağar sıkingar ağ ræğa, bæği af völdum loftşolinna og loftfælinna Gram jákvæğra og Gram neikvæğra baktería. Actinomyces spp. eru jafnframt şekktir sıkingavaldar í grindarholssıkingum tengdum lykkjunotkun. Hafa ber í huga ağ viğ allar legholssıkingar eru líkur á şví ağ sıkingavaldarnir loği viğ lykkjuna. Şağ şekkist şví ağ lykkja sem hefur veriğ fjarlægğ úr sıktu legi sé send í ræktun í leit ağ sjúkdómsvaldinum. Şessi ræktun er talin orka tvímælis, şar sem erfitt er ağ meta gildi hennar eftir ağ lykkjan (ağskotahluturinn) hefur veriğ fjarlægğ.

  Sáğ er annarsvegar í leit ağ loftşolnum og hratt vaxandi súrefnisfælnum bakteríum ásamt sveppum (almenn ræktun). Hins vegar í leit ağ hægt vaxandi súrefnisfælnum bakteríum svo sem Actinomyces spp. (Actinomycesræktun).
  Hide details for SınatakaSınataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Neikvæğri almennri ræktun er svarağ út eftir 5 daga en lengri tíma getur tekiğ fá endanlegt svar úr jákvæğri ræktun. Greinist baktería sem getur valdiğ bráğri sıkingu, til dæmis Streptococcus pyogenes (streptókokkar af flokki A), er niğurstağa hringd samstundis til meğferğarağila.

   Neikvæğri Actinomycesræktun er svarağ út eftir 10 sólarhringa.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Ræktist bakteríur sem geta valdiğ bráğum sıkingum, til dæmis Streptococcus pyogenes (streptókokkar af flokki A) eğa Haemophilus influenzae eru şeir taldir sıkingavaldar í leginu. Einnig er hugsanlegt ağ Actinomyces spp. séu sıkingavaldar, en şar sem Acintomycesspp. geta veriğ hluti af eğlilegri örveruflóru æxlunarfæra kvenna er æskilegt ağ fleira en ræktun styğji greininguna.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Karen C. Carroll og Michael A. Pfaller. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

  Ritstjórn

  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Kristján Orri Helgason - krisorri

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 10/31/2012 hefur veriğ lesiğ 30662 sinnum