../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-171
Útg.dags.: 09/29/2023
Útgáfa: 8.0
2.02.01.01 Renín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Renín er próteinkljúfandi ensím sem er framleitt í svokölluđum nándargaukulsfrumum (juxtaglomerular cells) í nýrum og losađ út í blóđrásina viđ ákveđin áreiti, ţ.e. minnkađan blóđţrýsting í nýrnaćđum, lágan natríumstyrk í blóđi og viđ beta-adrenergra örvun. Í blóđrásinni klýfur renín angíótensínógen í angíótensín I sem síđan er klofiđ áfram niđur í angíótensín II af angíótensín umbrjótandi ensími (ACE). Angíótensín II veldur ćđasamdrćtti og örvar framleiđslu aldósteróns. Heildaráhrifin af virkjun renín-angíotensín kerfisins eru til hćkkunar á blóđţrýstingi og til leiđréttingar á styrk natríums og kalíums í blóđi. Mćliađferđin sem hér er notuđ (Diasorin) mćlir styrk virks reníns (active renin) í blóđi.
Helstu ábendingar: Grunur um afleiddan háţrýsting (secunder hypertension), t.d. vegna frumkomins aldósterónheilkennis (primer hyperaldosteronism) eđa vegna nýrnaćđasjúkdóma.
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Chemiluminescence immunoassay (CLIA) á Diasorin XS immunoassay analyzer.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Undirbúningur sjúklings: Blóđi skal safnađ milli klukkan 07-09 ađ morgni. Almennt skal miđa viđ ađ sjúklingur hafi setiđ í a.m.k. 10 mínútur fyrir sýnatöku. Viđ nákvćmari rannsókn vegna gruns um frumkomiđ aldósterónheilkenni er mćlt međ samráđi viđ innkirtlasérfrćđing varđandi frekari undirbúning sjúklings fyrir sýnatöku (t.d. tímabundiđ hlé á inntöku ákveđinna lyfja, stjórnun á saltinntöku og ţađ hvort sýni skuli tekiđ eftir nćturlegu og/eđa eftir 2-4 tíma upprétta stöđu/gang).

Gerđ og magn sýnis: EDTA plasma, 1 ml. Sýni tekiđ í glas međ fjólubláum tappa án gels (svört miđja) . Litakóđi samkvćmt Greiner. Blóđtökuglas má ekki kćla fyrir blóđtöku og sýniđ má aldrei geyma í kćliskáp né fara í kćliskilvindu ţví ađ lágt hitastig getur virkjađ niđurbrot pro-reníns yfir í renín og ţannig valdiđ falskri renín hćkkun. Skilja skal sýniđ strax niđur og frysta plasmađ.

Geymsla: Plasma geymist í 3 klst viđ stofuhita og í 4 vikur viđ -20°C. ATH: Aldrei geyma í kćli.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Fullorđnir:
Viđmiđunarmörk (mIU/L)
Liggjandi
2,8 - 40
Standandi
4,4 - 46

Börn: Renín gildi eru hćrri hjá börnum en fullorđnum, sérstaklega hjá nýburum en fara svo lćkkandi fram á táningaldur.

Viđmiđunarmörk eru fengin frá Diasorin (ađferđ tekin í notkun á Landspítala í janúar 2023).
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun Renínstyrkur er háđur líkamsstöđu (liggjandi/standandi) og saltinntöku auk ţess sem vćg dćgursveifla er til stađar (hćst gildi mćlast snemma morguns).

  Hćkkun: Hár renín styrkur finnst m.a. viđ nýrnaćđasjúkdóma, renín framleiđandi ćxli og Addison sjúkdóm. Ákveđin lyf valda hćkkun á renín styrk í plasma, t.d. ACE hemlar, angiotensín II blokkar, ţvagrćsilyf og kalsíumgangalokar. Saltsnautt fćđi hćkkar renínstyrk svo og hár styrkur katekólamína í blóđi. Renín hćkkar á međgöngu.
  Lćkkun: Lág renín gildi finnast m.a. viđ frumkomiđ aldósterónheilkenni og viđ ákveđnar gerđir af međfćddum nýrnahettuauka (congenital adrenal hyperplasiu (CAH)). Mikil saltneysla og lakkrísát valda renín lćkkun. Međferđ međ betablokkerum og NSAID gigtarlyfjum eru dćmi um lyf sem geta lćkkađ renín styrk.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Fylgiskjöl framleiđanda hvarfefnanna - LIAISON Direct Renin 200/007-906, 11-2022-06.
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Fjóla Margrét Óskarsdóttir
   Guđmundur Sigţórsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 18033 sinnum