../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-426
Útg.dags.: 11/13/2020
Útgáfa: 9.0
2.02.07.40 Öndunarfæri - Háls - bakteríur
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
Heiti rannsóknar:
    Hálsstrok - almenn ræktun
Samheiti: Hálsræktun.
Pöntun: Beiðni um sýklarannsókn eða Cyberlab innan LSH. Verð: Sjá Gjaldskrá
    Hide details for Grunnatriði rannsóknarGrunnatriði rannsóknar
    Að jafnaði er eingöngu leitað að β-hemólýtískum streptókokkum af flokki A (Streptococcus pyogenes),C og G. Aðrar bakteríur sem hafa verið tengdar sýkingum í kokeitlum, hálsi og munni eru m.a. Arcanobacterium haemolyticumog blönduð sýking með bæði loftháðum og loftfælnum bakteríum (Vincents angina og peritonsillar abcess). Einnig hefur Staphylo- coccus aureus verið tengdur við langvarandi/endurtekna kokeitlabólgu.
    A. haemolyticumgetur þurft þriggja sólarhringa ræktun, því þarf að geta þess á beiðninni sé grunur um sýkingu af völdum hennar. Vincent´s Angina greinist ekki með hefðbundnum hálsræktunum heldur smásjárskoðun.
    Hide details for SýnatakaSýnataka
      Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
      Bakteríuræktunarpinni með stífu skafti.
      Tunguspaði er æskilegur.

    Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
      Hide details for SvarSvar
      Neikvæðri ræktun er svarað út eftir 2 sólarhringa, jákvæð ræktun gæti tekið lengri tíma.
      Að jafnaði er eingöngu leitað að β-hemólýtískum streptókokkum af flokki A, C og G. Greinist mikið af öðrum mögulegum sýkingarvöldum er þeirra getið og metið hverju sinni hvort gerð séu næmispróf.
      Hide details for TúlkunTúlkun
      Hægt er að vera einkennalaus beri β-hemólýtískra streptókokka af flokki A, C og G, en greinist þeir í einstaklingi með hálsbólgu eru miklar líkur taldar á sýkingu af þeirra völdum.

    Hide details for HeimildirHeimildir
    1. Karen C. Carroll og Michael A. Pfaller. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D. C.
    2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D. C.
    3. Intracellular Persisting Staphylococcus aureus Is the Major Pathogen in Recurrent Tonsillitis:
      Andreas E. Zautner, Merit Krause, Gerhard Stropahl, Silva Holtfreter, Hagen Frickmann,
      Claudia Maletzki, Bernd Kreikemeyer, Hans Wilhelm Pau and Andreas Podbielski.
      PLoS One. 2010; 5(3): e9452. Published online 2010 Mar 1. doi: 10.1371/journal.pone.0009452
    4. Staphylococcus aureus isolated from tonsillectomized adult patients with recurrent tonsillitis.
      Marta Katkowska, Katarzyna Garbacz and Jozef Stromkowski.
      APMIS 125: 46–51 © 2016 APMIS. Published by John Wiley & Sons Ltd.
      DOI 10.1111/apm.12628
    5. Staphylococcus aureus in tonsils of patients with recurrent tonsillitis: prevalence, susceptibility
      profile, and genotypic characterization. Veraluce Paolini Cavalcanti, Leandro Azevedo de
      Camargo, Fabiano Santana Moura, Edson Júnior de Melo Fernandes, Juliana Lamaro-Cardoso,
      Carla Afonso da Silva Bitencourt Bragaa, Maria Cláudia Porfirio André. The Brazilian Journal of
      Infectious Diseases, Volume 23, Issue 1, January–February 2019, Pages 8-14


    Ritstjórn

    Ólafía Svandís Grétarsdóttir
    Ágústa Jóna Þorsteinsdóttir
    Hjördís Harðardóttir
    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Hjördís Harðardóttir

    Útgefandi

    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 04/29/2010 hefur verið lesið 95226 sinnum