../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-131
Útg.dags.: 09/10/2019
Útgáfa: 3.0
2.02.03.01.01 Makróprólaktín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Sjá einnig umfjöllun um S-PRÓLAKTÍN. Prólaktín finnst í sermi á ţremur mismunandi formum. Venjulega er stćrsti hluti prólaktíns á formi einliđu (monomer) og er ţetta ţađ form sem er líffrćđilega virkt. Einnig finnst prólaktín, oftast í litlu mćli, sem tvíliđa (dimer) og sem makróprólaktín (prólaktín bundiđ IgG-mótefni). Hjá sumum einstaklingum er prólaktín ađ stćrstum hluta á formi makróprólatíns en ţađ veldur falskri prólaktín hćkkun (pseudo-prolactinaemia) ţví ţađ mćlist ţótt ţađ sé líffrćđilega óvirkt. Mikilvćgt er ađ greina einstaklinga međ makróprólaktínemíu frá sjúklingum međ raunverulega hćkkun prólaktíns.
Helstu ábendingar:
Vinnuregla á Rannsóknarstofu í Klínískri lífefnafrćđi á Landspítala er ađ á öllum sýnum međ hćkkuđ prólaktíngildi er jafnframt gerđ mćling á makróprólaktíni.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Undirbúningur sjúklings: Sjúklingur skal sitja rólegur í minnst 15-20 mínútur fyrir blóđtöku. Mćlt er međ ţví ađ taka ekki sýni í prólaktín mćlingu fyrr en 3 klst eftir ađ sjúklingur vaknar ađ morgni.
Gerđ og magn sýnis: Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja) . Litakóđi samkvćmt Greiner.
Plasma, 0,5 ml. Geymist 14 daga viđ 2-8şC og í 6 mánuđi viđ -20şC. ATH, plasmađ geymist á gelinu í ađeins 24 klst viđ 2 - 4°C.

Mćling gerđ einu sinni í viku.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun:
Makróprólaktín er mćlt međ óbeinum hćtti, ţ.e. gerđ er útfelling á makróprólaktíni međ polýethýlen glýkóli (PEG) og prólaktín mćlt í kjölfariđ. Makróprólaktín hlutfalliđ er síđan reiknađ út frá prólaktín gildum í sýni fyrir og eftir PEG međhöndlunina.
< 40% = makróprólaktínaemía er ekki til stađar
> 60 % = makróprólaktínaemía er til stađar
40-60% = stađfesta ţarf međ öđrum ađferđum hvort makróprólatkínaemíal sé til stađar eđa ekki.

Hide details for HeimildirHeimildir
Prolactin II, package insert, Roche Diagnostics, 2013-10, V6.0.
Tietz Textbook of Clinical Biochemistry and Molecular Diagnostics, Fift Edition, Elsevier Saunders, 2012

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/12/2011 hefur veriđ lesiđ 1143 sinnum

  © Origo 2020