../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-131
Útg.dags.: 03/14/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.03.01.01 Makróprólaktín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Sjá einnig umfjöllun um S-PRÓLAKTÍN. Prólaktín finnst í sermi á ţremur mismunandi formum. Venjulega er stćrsti hluti prólaktíns á formi einliđu (monomer) og er ţetta ţađ form sem er líffrćđilega virkt. Einnig finnst prólaktín, oftast í litlum mćli, sem tvíliđa (dimer) og sem makróprólaktín (prólaktín bundiđ IgG-mótefni). Hjá sumum einstaklingum er prólaktín ađ stćrstum hluta á formi makróprólatíns en ţađ veldur falskri prólaktín hćkkun (pseudo-prolactinaemia) ţví ţađ mćlist ţótt ţađ sé líffrćđilega óvirkt. Mikilvćgt er ađ greina einstaklinga međ makróprólaktínemíu frá sjúklingum međ raunverulega hćkkun prólaktíns.
Helstu ábendingar:
Vinnuregla á Rannsóknarstofu í Klínískri lífefnafrćđi á Landspítala er ađ á öllum sýnum međ hćkkuđ prólaktíngildi er jafnframt gerđ mćling á makróprólaktíni.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Undirbúningur sjúklings: Blóđsýni fyrir prólaktín mćlingu má taka hvenćr dags sem er. Viđ túlkun niđurstađna ber ţó ađ muna ađ vegna sólarhringssveiflu geta sést falskt hćkkuđ prólaktín gildi ef sýni er safnađ innan 3ja klukkustunda frá ţví sjúklingur vaknar (sjá nánar ađ neđan undir Niđurstöđur>Túlkun>).
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.
Sýni geymist í 14 daga viđ 2-8şC og í 6 mánuđi viđ -20şC. Sýni geymt á geli geymist ađeins 24 klst viđ 2 - 8°C.
Mćling er gerđ einu sinni í viku.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun:
Makróprólaktín er mćlt međ óbeinum hćtti, ţ.e. gerđ er útfelling á makróprólaktíni međ polýethýlen glýkóli (PEG) og prólaktín mćlt í kjölfariđ. Makróprólaktín hlutfalliđ er síđan reiknađ út frá prólaktín gildum í sýni fyrir og eftir PEG međhöndlunina.
< 40% = makróprólaktínaemía er ekki til stađar
> 60 % = makróprólaktínaemía er til stađar
40-60% = stađfesta ţarf međ öđrum ađferđum hvort makróprólatkínaemíal sé til stađar eđa ekki.

Hide details for HeimildirHeimildir
Prolactin II, package insert, Roche Diagnostics, 2022-10, V11.0.
Tietz Textbook of Clinical Biochemistry and Molecular Diagnostics, Sixth Edition, Elsevier Saunders, 2018.

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/12/2011 hefur veriđ lesiđ 1690 sinnum