../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-127
Útg.dags.: 09/28/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.01.01 LH
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: LH (luteinizing hormone) eđa lútrópín er próteinhormón sem er myndađ í heiladingli. Hjá konum stuđlar LH ađ egglosi, viđheldur gulbúi og örvar prótesterónmyndun á seinni hluta tíđahrings. Hjá körlum örvar LH Leidig frumur í eistum til testósterón myndunar. Hjá konum á barneignaraldri breytist styrkur LH međ tíđahringnum, hćst gildi um miđbik tíđahrings. Viđ tíđahvörf hćkkar sermisstyrkur LH. Styrkur LH er lágur hjá börnum er fer ađ stíga ţegar dregur ađ kynţroska og nćr fullorđinsgildum á unglingsárum.
Helstu ábendingar: Grunur um sjúkdóma í undirstúku-heiladinguls-kynkirtla kerfinu. Til ađ tímasetja egglos. Til ađ stađfesta tíđahvörf.
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminiscence immunoassay "ECLIA" á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzers)
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.
Geymist 14 daga í kćli og 6 mánuđi í frysti.
Mćling gerđ einu sinni í viku.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
U/L
Konur: eggbúsfasi
2,4 - 12,6
miđbik tíđahrings
14,0 - 96
gulbúsfasi
1,0 - 11
eftir tíđahvörf
7,7 - 58,5
Karlar:
1,7 – 9
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri lćkkun, í LH ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

  Túlkun: LH styrk í sermi ber ađ túlka međ tilliti til aldurs, kyns og hjá konum m.t.t. tíđahrings og ţungunar.
  Hćkkun: LH hćkkun bendir til ţess ađ kynkirtlar starfi ekki eđlilega og ađ neikvćđ afturvirkni frá kynsterum á heiladingul sé ekki til stađar. Eftir tíđahvörf hćkkar styrkur LH. Sjúklingar međ fjölblöđrueggjasokka heilkenni hafa venjulega vćga hćkkun á LH en eđlileg FSH gildi. Pubertas precox af heiladingulsuppruna.
  Lćkkun: Viđ skađa og truflanir í undirstúku og/eđa heiladingli. Getnađarvarnapillan getur lćkkađ styrk LH í sermi og LH gildi eru lág á međgöngu.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill LH (Luteinizing hormone), 2021-11, V 24. Roche Diagnostics, 2016.
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.

    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Ţorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guđmundur Sigţórsson

    Samţykkjendur

    Ábyrgđarmađur

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Fjóla Margrét Óskarsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 5987 sinnum