../ IS  
tgefi gaskjal: Leibeiningar
Skjalnmer: Rkln-063
tg.dags.: 07/25/2023
tgfa: 5.0
2.02.01.01 Gentamcn
Hide details for AlmenntAlmennt
Ver: Sj Gjaldskr
Grunnatrii rannsknar:
Tilgangur me mlingu gentamsn er:
  • A stilla inn skammta upphafi meferar.
  • Vi srstakar astur, a fylgjast me styrk bli mean mefer stendur.

  Mldur er minnsti styrkur fyrir gjf (lgstyrkur), mesti eftir gjf (hstyrkur) ea styrkur eftir mislangan tma fr gjf (egar amnglyks eru gefin einu sinni slarhring).

  Gentamsn er sklalyf af flokki amnglykslyfja sem hafa hrif prteinframleislu baktera. au verka fjlda tegunda Gram neikvra stafa, ekki loftflinna. Lyfin eru gefin ea vva og skiljast nnast breytt t um nru. au skiljast a miklu leyti t vi bl- og kviskilun. Lyfin geta valdi nrnaskemmdum, sem ganga oftast til baka egar mefer er htt. au geta einnig skaa VIII. heilataugina, mist heyrn ea jafnvgisskyn. essar skemmdir ganga ekki til baka egar gjf er htt og versna vi endurteknar lyfjagjafir.

  Minni htta er talin aukaverkunum ef styrkur lyfjanna bli verur ekki of mikill og ef lyfin eru gefin skamman tma, ekki lengur en 3 til 5 daga. Mjg sjaldgf aukaverkun eru lamanir (neuromuscular blockade), vegna essarar aukaverkunar skal gefa lyfi hgt, a minnsta kosti 20 til 30 mntum.(1)

  Mgulegar vibtarrannsknir: Mling styrk annarra lyfja bli. Mling sumra eirra getur ori erfi ef sjklingur er mrgum sklalyfjum samtmis.
Hide details for Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.
Undirbningur sjklings:
  A jafnai er ekki mlt me a mla styrk strax eftir a sklalyfjagjf hefst, lyfi arf a hafa n stugum styrk bli. Oft er mia vi a ba tma sem samsvarar um a bil fjrum helmingunartmum lyfsins.

  Lgstyrkur gefur til kynna hvernig nrnastarfsemin er, hvort htta s a lyfi safnist fyrir lkamanum. Mlt er rtt ur en nr lyfjaskammtur er gefinn.
  Hstyrkur gefur til kynna hvort gefinn skammtur er hfilega str og er mist tekinn egar lyfi er mestri ttni bli ea rum tilteknum tma eftir gjf.
Gjf lyfs
Lgstyrkur gentamsns
Hstyrkur gentamsns
Gefi 3x dag
Sni eru tekin rtt ur en lyfjagjf hefst

Gefi 1x dag
Ekki er samkomulag um eina afer sem beita skuli. Dmi um aferir eru:
 • 24 tmum eftir gjf
 • 18 tmum eftir gjf
 • 8 tmum eftir gjf
 • 6-14 klst eftir gjf
Gefi 3x dag
Sni eru teki 30 mn eftir a lyfjagjf lkur

Gefi 1x dag
Hstyrkur er mldur bli upphafi meferar
vvaRtt ur en lyfjagjf hefstGefi 3x dag
Sni eru teki 60 mn eftir a lyfjagjf lkur

  Gentamsn
  Hgt er a gefa amnglks risvar sinnum ea einu sinni slarhring. Snatakan fer nokku eftir v hvor aferin er notu.
   Gefi risvar slarhring
   upphafi er gefinn hlesluskammtur og san vihaldsskammtur. Mlt er me a mla styrk eftir gjf fyrsta ea annars vihaldsskammts og skammtar eru san kvarair eftir niurstu eirrar mlingar.
   S nrnastarfsemi elileg er fylgst me henni (serum kreatnn) og skmmtum ekki breytt nema breyting veri , skammtar eru annahvort minnkair ea ltinn la lengri tmi milli eirra. Lyfjastyrksmling bli er endurtekin.

   Gefi einu sinni slarhring
   flestum tilfellum virist a gefa a minnsta kosti jafnga raun a gefa amnglks einu sinni dag og lkur eiturverkunum eru minni.
   etta lklega ekki vi s meferin vegna hjartaelsblgu af vldum enterkokka og vst er um mefer ungun, hj slmseigjusjklingum, vi beinskingar og mitaugakerfisskingar af vldum Gram neikvra stafa. Skammtar upphafi eru bilinu 5- 7 mg/kg/slarhring. Vi langtmamefer skal sennilega ekki gefa strri skammta en 5 mg/kg/slarhring

   Fylgst er me nrnastarfsemi sjklings (serum kreatnn) einu sinni til tvisvar viku. S hn breytt arf ekki a mla lyfjastyrk aftur, breytist nrnastarfsemin er hins vegar nausynlegt a endurskoa skammtana. Vi skerta nrnastarfsemi skal annahvort lengja bili milli gjafa ea minnka skammta (sj tflu r smu grein og lnuriti).
Ger og magn snis:
   Sermi, 0,5 ml. Sni teki serum glas me rauum tappa n gels (svrt mija) . Litaki samkvmt Greiner.

Geymsla:
   Sni geymist 7 daga kli og 4 vikur frysti vi -20C.

Mling er ger rannsknakjarna, allan slarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for MeferarmrkMeferarmrk
Gentamcn vimiunargildi
   Gefi risvar slarhring
   Lgstyrkur a vera minni en 2 mg/l
   Hstyrkur a vera 5 - 10 mg/l
   Gefi einu sinni slarhring
   Lgstyrkur er ekki alltaf mldur smu tmabilum, dmi um vimiun eftir mislangan tma fr gjf eru:
   • Styrkur 24 tmum eftir gjf a vera minni en 0,5 mg/l
   • Styrkur 18 tmum eftir gjf a vera minni en 1 mg/l
   • Styrkur 8 tmum eftir gjf a vera 1,5-6 mg/l.
   • Styrkur mldur 6-14 klst eftir gjf er borinn saman vi lnurit sem segir til um hve langt skuli vera milli skammta.(sj lnurit heimild 5).
Hstyrkur upphafi meferar er skilegur 16-34 mg/l (1).
  Hide details for NiursturNiurstur
  Truflandi efni: Gel bltkuglasi getur valdi falskri lkkun styrk lyfs blsni me v a draga lyfi sig. essi lkkun getur veri klnskt marktk, h rmmli snis og eim tma sem sni er geymt glasinu.

  Tlkun
  Sj meferarmrk a ofan.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  I. Gilbert DN. Aminoglycosides. In:Mandell GL, Bennett JE, Dolin R, eds. Douglas and Bennett's Principles and practice of infectious diseases. New York: Churchill Livingston, 2005:328-35
  II. Murray BE., Nannini EC. Glycopeptides. In:Mandell GL, Bennett JE, Dolin R, eds. Douglas and Bennett's Principles and practice of infectious diseases. New York: Churchill Livingston, 2005:417-425
  III. Murray PR., Baron EJ., Jorgensen JH., Pfaller MA., Yolken RH., In Manual of Clinical Microbiology. Washington: ASM Press, 2003:1045-1047
  IV. Murray PR., Baron EJ., Jorgensen JH., Pfaller MA., Yolken RH., In Manual of Clinical Microbiology. Washington: ASM Press, 2003:1053-1054
  V. Journal of Antimicrobial Chemotherapy (1997) 39, 677–686: Experience with a Once-Daily Aminoglycoside Program Administered to 2,184 Adult Patients DAVID P. NICOLAU, COLLIN D. FREEMAN, PAUL P. BELLIVEAU,1,3 CHARLES H. NIGHTINGALE, JACK W. ROSS AND RICHARD QUINTILIANI
  VI. Archives of Disease in Childhood Fetal and Neonatal Edition 2002;87:F214 2002: Dose regimen for vancomycin not needing serum peak levels? W-H Tan, N Brown, A W Kelsall and R J McClure
  VII. PEDIATRICS Vol. 103 No. 4 April 1999, p. e48. Lack of Vancomycin-associated Nephrotoxicity in Newborn Infants: A Case-Control Study. Varsha Bhatt-Mehta, PharmD, Robert E. Schumacher, MD, Roger G. Faix, MD, Michelle Leady, PharmD, and Timothy Brenner, PharmD
  VIII. REV. HOSP. CLN. FAC. MED. S. PAULO 56(1):17-24, 2001. Monitoring the treatment of sepsis with vancomycin in term newborn infants. Jos kleber Kobol Machado, Rubens Feferbaum, Edna Maria Albuquerque Diniz, Thelma S. Okay, Maria Esther J. Cevvon and Flvio Adolfo Costa Vaz.
  IX. Ann Pharmacother. 1993 May;27(5):594-8. Vancomycin therapeutic drug monitoring: is it necessary? Freeman CD, Quintiliani R, Nightingale CH
  X. Journal of IV Nursing 1999 Nov-Dec;22(6):336-42. Vancomycin peak serum concentration monitoring. Tam VH, Moore GE, Triller DM, Briceland LL
  XI. Fylgiseill me hvarfefnum, GENT2, Cobas Roche, 2021-12, V 13,0.

   Ritstjrn

   Sigrn H Ptursdttir
   Ingunn orsteinsdttir
   Fjla Margrt skarsdttir
   Gumundur Sigrsson

   Samykkjendur

   byrgarmaur

   sleifur lafsson

   tgefandi

   Sigrn H Ptursdttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesi ann 03/07/2011 hefur veri lesi 1540 sinnum