../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-083
Útg.dags.: 12/16/2021
Útgáfa: 6.0
2.02.03.01.01 IGFBP-3
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: IGFBP-3 (insulin like growth factor binding protein 3) er mikilvægasta bindipróteinið fyrir IGF-1 (insulin-like growth factor 1). IGFBP-3 lengir helminguartíma IGF-1 í blóðrásinni úr nokkrum mínútum í nokkrar klukkustundir. IGFBP-3 er framleitt í lifur og er framleiðslunni stjórnað af vaxtarhormóni (VH). Styrkur IGFBP-3 í bóði er mun stöðugri en styrkur VH sem er púlserandi.
Helstu ábendingar: Til að hjálpa til við greiningu sjúkdóma sem orsakast af skorti eða ofgnótt VH. Til að fylgja eftir meðferð með VH.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerð og magn sýnis: Sermi, 0,5 ml. Sýni tekið í serum glas með rauðum tappa með geli (gul miðja). Litakóði samkvæmt Greiner.
Geymsla: Sýni geymist í sólarhring í kæli en í 12 mánuði í frysti.
Hide details for ViðmiðunarmörkViðmiðunarmörk
Aldur
(ár)
Viðmiðunarmörk
(IGFBP-3 µg/L)
Aldur
(ár)
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
1
700-3600
18
3100-7900
2
800-3900
19
2900-7300
3
900-4300
20
2900-7200
4
1000-4700
21-25
3400-7800
5
1100-5200
26-30
3500-7600
6
1300-5600
31-35
3500-7000
7
1400-6100
36-40
3400-6700
8
1600-6500
41-45
3300-6600
9
1800-7100
46-50
3300-6700
10
2100-7700
51-55
3400-6800
11
2400-8400
56-60
3400-6900
12
2700-8900
61-65
3200-6600
13
3100-9500
66-70
3000-6200
14
3300-1000
71-75
2800-5700
15
3500-1000
76-80
2500-5100
16
3400-9500
81-85
2200-4500
17
3200-8700
Tanner Stig
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L) Sameiginleg fyrir bæði kynin
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
Kvenkyn
Viðmiðunarmörk (IGFBP-3 µg/L)
Karlkyn
1
1300-6300
1200-6400
1400-5200
2
2400-6700
2800-6900
2300-6300
3
3300-9100
3900-9400
3100-8900
4
3500-8600
3300-8100
3700-8700
5
2700-8900
2700-9100
2600-8600
    Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
    Túlkun Mæling á S-IGFBP-3 gefur hugmynd um meðaltalsstyrk VH undangenginna sólarhringa.
    Hækkun: Bendir til VH ofgnóttar.
    Lækkun: Bendir til VH skorts. IGFBP-3 gildi lækka við lifrarbiliun og við sykursýki. IGFBP-3 lækkar við vannæringu en vannæring hefur þó minni áhrif á IGFBP-3 heldur en á IGF-1.
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Upplýsingableðill Immulite/Immulite 2000 IGFBP-3 (PIL2KGB-14, 2012-06-18). Siemens Healthcare Diagnostics Products, 2012.
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2017.
    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Þorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Guðmundur Sigþórsson

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Ingunn Þorsteinsdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 03/04/2011 hefur verið lesið 5378 sinnum