../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Vinnulısing
Skjalnúmer: Rsviğ-168
Útg.dags.: 08/07/2019
Útgáfa: 9.0
Áb.mağur: Jón Hilmar Friğriksson

1.07.02.02 Sending lífsına og smitefnis

Hide details for Tilgangur og ábyrgğTilgangur og ábyrgğ
Ağ lısa pökkun og merkingu lífsına og smitefnis fyrir flutning milli landshluta eğa landa.
Vinnulısingin tekur til şess tíma frá şví ağ innihald sendingar er skilgreint og şar til sendingin fer frá Landspítala.
Framkvæmt af ábyrgğarağilum sınasendinga á deildum rannsóknarsviğs.
Hide details for Flokkar smitefnisFlokkar smitefnis
Smitandi efni - flokkur A UN 2814 og UN 2900
Sıklagróğur og sjúklingasıni sem geta valdiğ varanlegu heilsutjóni eğa dauğa í heilbrigğum einstaklingum/dırum sem gætu komist í snertingu viğ sıklana meğan á flutningi stendur.
Sjúklingasıni eru ekki í flokki A nema şau geti innihaldiğ ákveğna sıkla sjá viğauka. Viğ mat á flokkun sjúklingasına í şennan flokk er tekiğ tillit til sjúkrasögu og einkenna, faraldsfræğilegra şátta á viğkomandi stağ eğa faglegs mats á einstökum tilvikum. Şegar vafi leikur á um hvort smitefni skuli falla í flokk A eğa B, er flokkur A valinn.
Dæmi (sjá nánar í viğauka):
  • Bakteríur: Bacillus anthracis, C. botulinum, E. coli verotoxigenic, M. tuberculosis, Shigella dysenteriae type 1.
  • Veirur: Hepatitis B veira (ræktir), Herpes B veira (ræktir), HIV veira (ræktir), mjög meinvirk fuglaflensuveira.

Smitandi efni - flokkur B UN 3373
Gróğur og mögulega smitandi sjúklingasıni sem tilheyra ekki flokki A. Dæmi:
  • Bakteríur: H. influenzae, N. meningitides, Salmonella spp, S. pneumoniae, sveppir (allir nema Coccidioides)
  • Veirur: enteroveirur, influensuveirur A og B
  • Öll sjúklingasıni sem eru mögulega smitandi, sermi şar meğ talin, nema taliğ sé ağ şau geti innihaldiğ ákveğnar veirur sbr.viğauka um flokk A.

Önnur efni sem ekki tilheyra flokkum A og B
  • Lífsıni sem ekki eru smitandi s.s. vefjabitar í paraffini (smitefni óvirkjağ í formalíni) eğa erfğaefni úr sıklum.
  • Lífssıni sem eru mjög ólíkleg til ağ vera smitandi, s.s. blóğ, sermi, şvag eğa vefjabitar frá sjúklingum sem ekki eru grunağir um sıkingu. Şessi ólíklega smitandi efni falla í flokkinn:“Exempt Human Specimen” eğa Exempt Animal Specimen”.
  • Lækningatæki şar sem öllum vökva hefur veriğ tappağ af og fellur ekki í ağra hættuflokka. Merkist "USED MEDICAL DEVICE" eğa "USED MEDICAL EQUIPMENT".
Hide details for Pökkun smitefnis í flokki A: UN 2814 og UN 2900Pökkun smitefnis í flokki A: UN 2814 og UN 2900
Leyfilegt magn í einum pakka
Smitefni fer meğ farşegavél: 50 ml vökva eğa 50 g af föstu efni.
Smitefni fer meğ fraktvél: 4 l af vökva eğa 4 kg af föstu efni í pakka.
Ef magniğ er meira er şví skipt í fleiri pakka. Upplısingar um hvort flugvél er farşega- eğa fraktvél má fá hjá flutningsağila (s.s. DHL).

Pökkun
 1. Gróğur/sıni er í vatns- og lekaheldu íláti (fyrsta ílát), merkt meğ auğkenni sınis eğa sjúklings.
 2. Ef ílát er meğ skrúfağ lok má líma yfir samskeytin meğ límbandi.
 3. Ílátiğ er vafiğ inn í efni s.s. pappír eğa bómull sem getur tekiğ í sig allan vökva ef ílát brotnar eğa lekur. Ef hentar má setja fyrsta ílát í rennilásapoka (e. ziplock) og nota bóluplast sem fylgir sendingarsetti.
 4. Fyrsta ílát er sett í hlífğarhólk (annağ ílát) sem merktur er meğ UN númeri og Class 6.2 (smitandi efni). Endurnota má ómengağar umbúğir (1). Setja má fleiri en einn sınapinna eğa glös í sama hlífğarhólk og eru şau şá vafin meğ uppsogandi efni og tryggt ağ şau séu ağskilin hvert frá öğru.
 5. Hlífğarhólkur er settur í ytri umbúğir*. Endurnota má ómengağar umbúğir (1). Umbúğirnar eru meğ a.m.k. eina hliğ sem er 10 x 10 cm ağ flatarmáli.
 6. Ef innihald fyrsta íláts er > 50 ml şurfa ağ vera tvær “upp” örvar á ytri umbúğum og fyrsta ílát ağ snúa í sömu átt.
 7. Beiğni meğ eftirfarandi upplısingum er sett í şar til gert hólf í ytri umbúğunum.
  • Auğkenni sjúklings/sınis
  • Tegund sınis
  • Rannsókn sem beğiğ er um
  • Sendandi og viğtakandi
 8. Blağ meğ upplısingum um innihald, svo sem fjöldi glasa, heildarrúmmál, greiningarpróf sem óskağ er eftir, sendanda og móttakanda er límt utan um hlífğarhólkinn. Sjá skjal hér neğar.
 9. Ytri umbúğir eru merktar meğ (sumt er forprentağ):
  • Viğtakandi (consignee, receiver): fullt nafn stofnunar, heimilisfang og nafn og beint símanúmer tengiliğs (meğ landsnúmeri)
  • Sendandi (consignor, shipper): fullt nafn stofnunar, heimilisfang og nafn og beint símanúmer tengiliğs (meğ landsnúmeri)
  • Nafn og sími ábyrgğarağila sem gefur upplısingar ef neyğarástand skapast vegna sendingar.
  • Flutningsheiti (innihaldslısing): miği: Infectious substance affecting humans, UN2814, Infectious substance affecting ANIMALS ONLY, UN2900.
  • “Infectious substance” merki, (hvítur meğ şrem hringjum í efra horni og 6.2 í neğra horni). ATH. ağ nota merkiğ sem kemur meğ kassanum og líma á şartilgerğan reit.
 10. Ef flutningsağili gerir kröfu um ağ ytri umbúğir séu settar í plastumslag er şağ merkt meğ:
  • Flutningsheiti (innihaldslısing): miği: Infectious substance affecting humans, UN2814, Infectious substance affecting ANIMALS ONLY, UN2900.
  • “Infectious substance” merki, (hvítur meğ şrem hringjum í efra horni og 6.2 í neğra horni). Sjá skjal - Límmiğar á efni og úrgang
 11. Fylgiskjöl eru sett í hólf á ystu umbúğum eğa látnar fylgja meğ kassa ef ystu umbúğir eru ekki notağar. Fylgiskjölin eru:
  • Listi yfir innihald (proforma invoice).
  • Farmbréf. Sjá vef DHL
  • Innflutnings og/eğa útflutningsleyfi eğa yfirlısing eftir şörfum (şarf oft innflutningsleyfi ef sent til Bandaríkjanna).

*Ílát í sendingarsettum má ekki nota í sitt hvoru lagi, ein eğa meğ öğrum umbúğum. Şau eru framleidd sem hlutar af sömu pakkningu og hún notuğ sem slík.

Upplısingar um innihald og tengiliği.docxUpplısingar um innihald og tengiliği.docx
Hide details for Pökkun smitefnis í flokki B: UN 3373Pökkun smitefnis í flokki B: UN 3373
Leyfilegt magn
Hvert sınaglas má innihalda allt ağ 1000 ml af vökva eğa 4 kg af föstu efni.
Hver pakki má innihald 4 l af vökva eğa 4 kg af föstu efni.

Pökkun
 1. Gróğur/sıni er í vatns- og lekaheldu íláti (fyrsta ílát), merkt meğ auğkenni sınis eğa sjúklings. Ef ílát er meğ skrúfağ lok má líma yfir samskeytin meğ límbandi.
 2. Ílátiğ er vafiğ inn í efni s.s. pappír eğa bómull sem getur tekiğ í sig allan vökva ef ílát brotnar eğa lekur. Ef hentar má setja fyrsta ílát í rennilásapoka (e. ziplock) og nota bóluplast sem fylgir sendingarsetti. Verğur ağ vera skv. heimild 2
 3. Fyrsta ílát er sett í hlífğarhólk (annağ ílát). Setja má fleiri en einn sınapinna eğa glös í sama hlífğarhólk og eru şau şá vafin meğ uppsogandi efni og tryggt ağ şau séu ağskilin hvert frá öğru.
 4. Hlífğarhólkur er settur í ytri umbúğir. Umbúğirnar eru meğ a.m.k. eina hliğ sem er 10 x 10 cm ağ flatarmáli.
 5. Beiğni meğ eftirfarandi upplısingum í lokuğu umslagi er sett utan viğ hlífğarhólkinn:
  • Auğkenni sjúklings/sınis
  • Tegund sınis
  • Rannsókn sem beğiğ er um
  • Sendandi og viğtakandi
 6. Ef vill, er blağ meğ upplısingum um innihald, svo sem fjöldi glasa, heildarrúmmál, greiningarpróf sem óskağ er eftir, sendanda og móttakanda er límt utan um hlífğarhólkinn. Sjá skjal hér neğar
 7. Ytri umbúğir eru merktar meğ (sumt er forprentağ):
  • Viğtakandi (consignee, receiver): fullt nafn stofnunar, heimilisfang og nafn og beint símanúmer tengiliğs (meğ landsnúmeri).
  • Sendandi (consignor, shipper): fullt nafn stofnunar, heimilisfang og nafn og beint símanúmer tengiliğs (meğ landsnúmeri).
  • Nafn og sími ábyrgğarağila sem gefur upplısingar ef neyğarástand skapast vegna sendingar.
  • UN 3373 merki, (5 x 5 cm og í öğrum lit en ytri umbúğir (letur minnst 6 mm hátt og lína utan um merki 2 mm ağ şykkt).
  • Flutningsheiti (innihaldslısing): viğ hliğina á UN3373 merkinu er límt “BIOLOGICAL SUBSTANCE, CATEGORY B » meğ minnst 6 mm háu letri.
  • Ef pakki er sendur í ábyrgğarpósti (en ekki meğ hrağflutningsfyrirtæki) er settur grænn “Tollmiği (Douane)” meğ upplısingum um innihald, verğ og şyngd. Má skrifa: “Diagnostic specimen, no commercial value” og şyngd pakkans.
 8. Ef flutningsağili gerir kröfu um ağ ytri umbúğir séu settar í plastumslag er şağ merkt meğ: UN 3373 merki, 5 x 5 cm og í öğrum lit en ytri umbúğir (letur minnst 6 mm hátt og lína utan um merki 2 mm ağ şykkt). Sjá skjal - Límmiğar á efni og úrgang
 9. UN3373 “BIOLOGICAL SUBSTANCE, CATEGORY B » meğ minnst 6 mm háu letri.UN3373.png Şessi miği er pantağur hjá DHL
 10. Fylgiskjöl eru sett í hólf á plastumslagi eğa látnar fylgja meğ kassa ef plastumslag er ekki notağ. Fylgiskjölin eru:
  • Listi yfir innihald (proforma invoice).
  • Farmbréf. Sjá vef FedEx og DHL.url
Hide details for Pökkun annara efna en í flokki A og BPökkun annara efna en í flokki A og B
Leyfilegt magn
Ekki tilgreint í alşjóğlegum reglum (sjá heimildir).
Bréfapóstur má vera allt ağ 5 kg şungur.

Pökkun
 1. Sıni er í vatns- og lekaheldu íláti meğ skrúfuğum tappa (fyrsta ílát), merkt meğ auğkenni sınis eğa sjúklings.
 2. Ílátiğ er vafiğ inn í efni s.s. pappír eğa bómull sem getur tekiğ í sig allan vökva ef ílát brotnar eğa lekur. Ef hentar má setja fyrsta ílát í rennilásapoka (e. ziplock) og nota bóluplast sem fylgir sendingarsetti.
 3. Fyrsta ílát er sett í hlífğarhólk (annağ ílát). Setja má fleiri en eitt fyrsta ílát í sama hlífğarhólk.
 4. Beiğni meğ eftirfarandi upplısingum er sett utan viğ hlífğarhólkinn:
  • Auğkenni sjúklings/sınis
  • Tegund sınis
  • Rannsókn sem beğiğ er um
  • Sendandi og viğtakandi
 5. Hlífğarhólkur er settur í ytri umbúğir. Umbúğirnar eru meğ a.m.k. eina hliğ sem er 10 x 10 cm ağ flatarmáli.
 6. Ytri umbúğir eru merktar meğ:
  • Viğtakandi (consignee, receiver): fullt nafn, heimilisfang og sími (meğ landsnúmeri)
  • Sendandi (consignor, shipper): fullt nafn, heimilisfang og sími (meğ landsnúmeri)
  • Miği: “Exempt human specimen” or “Exempt animal specimen” ef um er ağ ræğa efni sem eru ólíklega smitandi. Miğinn er ekki nauğsynlegur ef um er ağ ræğa efni sem eru ekki smitandi (t.d. búiğ ağ gera smitefni óvirkt meğ formalíni).
  • Ef pakki er sendur í pósti (en ekki meğ hrağflutningsfyrirtæki) er settur grænn “Tollmiği (Douane)” meğ upplısingum um innihald, verğ og şyngd. Má skrifa: “Diagnostic specimen, no commercial value” og şyngd pakkans.
Hide details for Sending, fylgiskjöl og skráningSending, fylgiskjöl og skráning
Sending
 1. Smitefni í flokki A eru einungis send meğ hrağflutningsfyrirtækjum. Şau má ekki senda meğ póstşjónustu
 2. Önnur smitefni má senda meğ bréfa- og bögglapósti, annağhvort A-pósti (miği meğ "Par avion" eğa "Prioritaire") eğa sem ábyrgğarbréf (skráğ sending), eğa meğ hrağflutningsfyrirtæki. Meta verğur hverju sinni hvort sıni er sent meğ pósti eğa hrağflutningi. Valiğ fer eftir şví hversu áríğandi rannsókn er, hversu vel sıni şolir flutning og kostnaği viğ sendingu. Oftast er valiğ hefur veriğ ağ senda sıni meğ hrağflutningsfyrirtæki.
 3. Flutningur smitefnis í handfarangri, í innrituğum farangri eğa á einstaklingi er bannağur á flugleiğum.

Skráning
Afrit af öllum gögnum eru geymd hjá sendingarağila
Innihaldslisti Proforma invoice - Eyğublöğ má nálgast á vef flutningsağila, FedEx og DHL.urlDHL.url
 1. Starfsmenn deildar/sendingarmiğstöğvar fylla í eftirfarandi reiti
   • viğtakandi og heimilisfang
   • sendandi og heimilisfang
   • innihald pakkans: UN númer, flutningsheiti og heiti sıkils ef um gróğur er ağ ræğa eğa "patient specimen" ef sıni frá sjúklingi. Ef um mykobakteríur er ağ ræğa og tegund ekki şekkt er ritağ: "Mycobacterium sp"
   • fjöldi pakka í sendingunni
   • şyngd pakka ef um beğiğ
   • verğgildi pakka: "$ 1", "5 €" eğa "no commercial value"
   • dagsett undirskrift sendanda
 2. Ábyrgğarmağur sendingar skrifar undir og dagsetur
Hide details for Şurrís eğa aukaumbúğirŞurrís eğa aukaumbúğir
Gildir um smitefni og sıni til greiningar
 1. Sıni er pakkağ í şriggja laga umbúğir og ytri umbúğir merktar sbr. ofar.
 2. Pakkinn er umbúinn í şurrís eğa aukaumbúğir. Ef şurrís er notağur şurfa síğustu umbúğir (utan um ísinn) ağ leyfa útgufun CO2 lofts. Leyfilegt er ağ setja ís utan um annağ ílát, en şá şurfa ytri umbúğir sem ís er pakkağ í ağ uppfylla kröfur sem gerğar eru til UN 2814/2900 (sérframleiddar og UN merktar) eğa UN 3373 (şurfa ağ şola 1,2 m fall) eftir atvikum. Í flestum tilvikum er heppilegast ağ pakka ytri umbúğum í stærri kassa meğ şurrís. Æskilegt er şá ağ verja ytri umbúğir fyrir ísnum meğ t.d. plasti. Búiğ er um pakkana innan í şurrís- eğa ísmassann şannig ağ şeir kastist ekki til eftir ağ ísinn gufar upp eğa bráğnar. Mikilvægt er ağ kassinn hleypi şurrísgufum út (ekki gera loftheldan).
 3. Viğbótarmerkingar á ystu umbúğum eru:
   • “Miscellaneous” miği ef şurrís í pakka (er hvítur meğ svörtum röndum á efri helming og “miscellaneous” í şeim neğri)
   • Miği sem á stendur: “UN 1845 DRY ICE og (NET QYY KG). Magn ís skráğ fyrir framan KG.
 4. Innihaldslisti er festur utan á ystu umbúğir, eğa látinn fylgja meğ og flutningsağili (DHL) kemur honum fyrir. UN 1845.png Şessi miği er pantağur hjá DHL

Şurrís er pantağur hjá ÍSAGA - Sími 5773000.
Hide details for ViğaukiViğauki
Lısing: Listinn er úr 19. útgáfu UN Model Regulations. ATH listinn er ekki tæmandi.

INDICATIVE EXAMPLES OF INFECTIOUS SUBSTANCES INCLUDED IN CATEGORY A
IN ANY FORM UNLESS OTHERWISE INDICATED
UN 2814, Infectious substances affecting humans

Bacillus anthracis cultures only
Brucella abortuscultures only
Brucella melitensis cultures only
Brucella suis cultures only
Burkholderia mallei – Pseudomonas mallei – glanders cultures only
Burkholderia pseudomallei – Pseudomonas pseudomallei cultures only
Chlamydia psittaci – avian strains cultures only
Clostridium botulinum cultures only
Coccidioides immitis cultures only
Coxiella burnetii cultures only
Crimean-Congo haemorrhagic fever virus
Dengue virus cultures only
Eastern equine encephalitis virus cultures only
Escherichia coli, verotoxigenic1 cultures only
Ebola virus
Flexal virus
Francisella tularensis cultures only
Guanarito virus
Hantaan virus
Hantaviruses causing haemorrhagic fever with renal syndrome
Hendra virus
Hepatitis B virus cultures only
Herpes B virus cultures only
Human immunodeficiency virus cultures only
Highly pathogenic avian influenza virus cultures only
Japanese Encephalitis virus cultures only
Junin virus
Kyasanur Forest disease virus
Lassa virus
Machupo virus
Marburg virus
Monkeypox virus
Mycobacterium tuberculosis1 cultures only
Nipah virus
Omsk haemorrhagic fever virus
Polioviruscultures only
Rabies viruscultures only
Rickettsia prowazekii, Rickettsia rickettsii cultures only
Rift Valley fever virus cultures only
Russian spring-summer encephalitis virus cultures only
Sabia virus
Shigella dysenteriae type 11 cultures only
Tick-borne encephalitis viruscultures only
Variola virus
Venezuelan equine encephalitis viruscultures only
West Nile viruscultures only
Yellow fever viruscultures only
Yersinia pestis
1For surface transport (ADR) nevertheless, when the cultures are intended for diagnostic or clinical purposes, they may be classified as infectious substances of Category B.

INDICATIVE EXAMPLE
UN 2900, Infectious substances affecting animals only
African swine fever virus (cultures only)
Avian paramyxovirus Type 1 - Velogenic Newcastle disease virus (cultures only)
Classical swine fever virus (cultures only)
Foot and mouth disease virus (cultures only)
Lumpy skin disease virus (cultures only)
Mycoplasma mycoides - Contagious bovine pleuropneumonia (cultures only)
Peste des petits ruminants virus (cultures only)
Rinderpest virus (cultures only)
Sheep-pox virus (cultures only)
Goatpox virus (cultures only)
Swine vesicular disease virus (cultures only)
Vesicular stomatitis virus (cultures only)
Hide details for GæğatryggingGæğatrygging
Şjálfun
Sjá şjálfunarkröfur í hæfnisstjórnunarkerfi Database 'FOCAL Hæfnisstjórnun - Sıklafræğideild', View '4. Job Analysis\b. Tasks', Document 'Sending smitefnis'
Hide details for HeimildirHeimildir
 1. WHO Guidance on regulations for the Transport of Infectious Substances*.
 2. UN Model Regulations - UN Recommendations on the Transport of Dangerous Goods.
 3. Letter Post Manual.Universal Postal Union.

*Leiğbeiningarnar gilda fyrir alla flutningsmáta og byggja á reglum Sameinuğu şjóğanna (UN Model Regulations). Alşjóğa póstmálastofnunin (Universal Postal Union), ICAO (International Civil Aviation Organization), IATA (International Air Traffic Association), alşjóğasamşykkt um flutning hættulegra efna á vegum (ADR) ofl. ağilar hafa sett şessar leiğbeiningar í reglur sínar. Íslensk lög og reglugerğir um flutning hættulegra efna taka miğ af ofangreindum alşjóğlegum reglum.

Ritstjórn

Kristín Jónsdóttir
Alda Steingrímsdóttir
Auğur İr Şorláksdóttir - thorlaks
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Gunnhildur Ingólfsdóttir
Hildur Júlíusdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Dagmar Sigríğur Lúğvíksdóttir - dagmarsl
Helga Bjarnadóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
Ína B Hjalmarsdóttir
Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Jón Hilmar Friğriksson

Útgefandi

Gunnhildur Ingólfsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 05/06/2010 hefur veriğ lesiğ 33953 sinnum

© Origo 2019