../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-143
Útg.dags.: 11/17/2010
Útgáfa: 1.0
2.02.03.01.01 Osmólalítet

S-OSMÓLALÍTET
1.
Međ osmólalítet er átt viđ ţann fjölda osmóla, sem eru uppleyst í 1 kg af vatni. 1 Osmól er = 1 mól af efni á formi mólekúla og/eđa jóna í lausn (t.d. 23 g Na+, 35,5 g Cl-, 180 g glúkósi, 69.000 g albúmín).
2. Breytileiki:
Osmólalítet sermis ákvarđast fyrst og fremst af magni natríumjóna (um 143 mmol) og tilsvarandi anjóna (mest klóríđum 102 mmol). S-osmólalítet helst innan ţröngra marka og er stjórnađ gegnum osmóreceptora í hypothalamus. Mjög alvarlegt ef serumgildi verđa < 265 eđa > 320 mOsm/kg.
3. Viđmiđunarmörk:
280 - 300 mOsm/kg.
4. Hćkkun:
Hćkkuđ gildi sjást viđ vatnstap, t. d. diabetes insipidus og hyperglycćmiu. Einnig viđ hćkkun urea og eftir alkóhóldrykkju. Urea og alkóhól fara auđveldlega í gegnum frumuhimnur og valda ţví ekki osmítískri tilfćrslu vatns frá frumum en ţađ gerist í fyrri dćmunum. Lćkkun: Ţá er nćstum alltaf um ađ rćđa hyponatrćmiu og lćkkun á tilsvarandi anjónum. Kemur oftast ţega salt og vatn tapast úr líkamanum og ađeins vatnstapiđ er bćtt.
5. Sýni:
0,5 ml sermi. Ath: Hemólýsa veldur mikilli hćkkun. Geymist 3 daga í kćli, 1 viku fryst.
6. Ađferđ:
Osmólalítet er ákvarđađ međ ađ mćla nákvćmlega frostmarkslćkkunina í sýninu í svonefndum osmómćli. Frostmarkslćkkunin stendur í beinu hlutfalli viđ ţann fjölda agna (jóna og mólekúla) sem eru í lausninni. Sem stađlar eru notađar NaCl lausnir međ ţekktu osmólalíteti.
7. Markvísi:
CV 1%.
8. Einingar:
mOsm/kg.
9. Verđ
: 9 einingar.
Síđast endurskođađ: mars 2004.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Guđmundur Sigţórsson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/06/2011 hefur veriđ lesiđ 1862 sinnum

© Origo 2020