../ IS  
tgefi gaskjal: Leibeiningar
Skjalnmer: Rkln-705
tg.dags.: 03/10/2022
tgfa: 3.0
2.02.01.01 NSE (neuron-specific enolase)
Hide details for AlmenntAlmennt
Ver: Sj Gjaldskr
Grunnatrii rannsknar: Enlasi er ensm sem hvatar skref sykurrofsferlinu (glklsu). Enolasar eru byggir upp af tveimur undireiningum sem geta veri af remur mismunandi gerum; a(alfa), b(beta) og g(gamma). Enolasa sensm sem innihalda gamma einingar, .e. gg ea ag, finnst hum styrk taugafrumum og frumum af taugainnkirtla (neuroendocrine) uppruna og kallast ensku neuron-specific enolase (NSE).
Hkku NSE gildi sjst tengslum vi xli af taugainnkirtla uppruna og vi heilaskaa.
Helsu bendingar:
Sem xlisvsir fyrir smfrumukrabbmein lungum og nnur NSE seytandi xli.
Sem hjlpartki vi mat umfangi heilaskaa hj mevitundarlausum sjklingum eftir hjartastopp.

Hide details for Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.
Undirbningur sjklings: Enginn srstakur undirbningur.

Ger og magn snis: Sni, 0,5 ml sermi, teki serum glas me rauum tappa me geli (gul mija). Litaki samkvmt Greiner. Skilja arf sni niur innan 1 klst.

EKKI er hgt a nota plasma sni.
Hemolysa veldur falskri hkkun NSE (rau blkorn innihalda NSE).

Geymsla: Sermi geymist 5 daga kli. Fyrir lengri geymslu arf a frysta sni vi ≤ -70C (ekki hgt a frysta vi -20C svo a geyma megi sni vi a hitastig 3 mnui, eftir a sni er frosi). Frysta bara einu sinni.
Hide details for VimiunarmrkVimiunarmrk
< 16,3 ug/L
  Hide details for NiursturNiurstur
  Hkkun:

  Hkku NSE gildi sjst hj meirhluta sjklinga me smfrumukrabbamein lungum. Hkku gildi sjst einnig hj sjklingum me nnur xli af taugainnkirtla uppruna (neuroblastoma, melanoma, seminoma, renal cell carcinoma, endocrine pancreatic tumors, Merkel cell tumor, carcinoid tumors, immature teratomas and malignant pheochromocytoma).

  NSE losnar r tauga- og heilafrumum veri r fyrir skaa svo sem eftir heilablurr, hfuverka og heilablingu. Mlingu NSE er v hgt a nota sem hjlpartki vi mat umfangi heilaskemmda og horfur hj mevitundarlausum sjklingum eftir hjartastopp.

  Truflandi ttir

  Raukornarof (hemolysis) veldur hkkun NSE sermi vegna ess a rau blkorn eru ein af fum frumugerum, fyrir utan tauga- og taugainnkirtlafrumur, sem innihalda NSE. egar ekki er hgt a safna snum n hemolysu (t.d. hj sjklingum eftir hjartastopp aorta ballon pumpu ea ecmo) er NSE svara athugasemd auk ess sem hemolysu index (H-index) er gefinn upp. Hgt er a umreikna H-index gildi yfir styrk hemoglbns g/L me v a deila me 100 (t.d.ef H-index er 50 er hemoglobin styrkur 0,5 g/L).

  Btn (B7 vtamn) hum styrk getur valdi truflun, falskri lkkun, aferinni sem veri er a nota Landsptala (Cobas Roche). Hj sjklingum hum btn skmmtum (>5mg/dag) urfa a la a.m.k. 8 klst fr sasta btn skammti ar til blsni er teki. a sama gildir um fjlvtamn og btiefni sem innihalda btn (fjlvtamn og btiefni fyrir hr, h og neglur innihalda oft miki btn).

  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplsingableill Elecsys NSE, 2020-10, V 3,0 Roche Diagnostic, 2020.
  Vizin T, Kos J. Gamma-enolase: a well-known tumor marker, with a less-known role in cancer. Radiol Oncol 2015; 49(3): 217-226.

    Ritstjrn

    Sigrn H Ptursdttir
    Ingunn orsteinsdttir
    Fjla Margrt skarsdttir
    Gumundur Sigrsson

    Samykkjendur

    byrgarmaur

    sleifur lafsson

    tgefandi

    Ingunn orsteinsdttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesi ann 03/09/2022 hefur veri lesi 482 sinnum