../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-022
Útg.dags.: 05/25/2020
Útgáfa: 11.0
2.02.08.08 Augnsýni í veiruleit
      Svar:
      PCR: 1-2 virkir dagar.

      Túlkun:
      • Niðurstöður úr PCR prófum hafa yfirleitt há jákvæð spágildi gagnvart þeim veirum sem prófaðar eru.
      • Niðurstöður úr veiruræktunum hafa há jákvæð spágildi ef eitthvað ræktast, en vegna þess hve margar veirur eru illræktanlegar er neikvætt spágildi takmarkað.

      Sérfræðilæknar veirurannsókna meta hvernig á að túlka niðurstöður.

    Ritstjórn

    Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Arthur Löve

    Útgefandi

    Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 10/25/2011 hefur verið lesið 30571 sinnum