../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-201
Útg.dags.: 10/10/2023
Útgáfa: 9.0
2.02.23 Sár - bakteríur, sveppir
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Yfirborđssár - almenn rćktun, Yfirborđssár - svepparćktun
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Bakteríurannsókn. Grunur um sýkt sár. Sýkingareinkenni umhverfis sáriđ; rođi, hiti, bólga og verkur.
  Bakteríur taka sér fljótlega bólfestu í brunasárum, og fótasár og legusár eru ađ jafnađi ţakin bakteríum. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ taka sýni djúpt úr ţessum sárum ef rćktunin á ađ gefa gagnlegar upplýsingar, helst vefjabita (sjá leiđbeiningar um vefjasýni).
  Svepparannsókn. Grunur um sveppasýkingu í: (i) Skurđsárum eftir ađgerđir; (ii) alvarlegum brunasárum; (iii) sárum sem verđa til í kjölfar áverka og eru líkleg til ađ hafa mengast af umhverfissveppum. Einnig hefur myglusveppasýkingum veriđ lýst undir plástrum á ćđaleggjum og í viđkvćmri, sođinni ungbarnahúđ. Í framangreindum tilvikum er helst hćtta á myglusveppasýkingum, t.d. af völdum Aspergillus og Fusarium. Gersveppir sýkja sjaldan sár, en geta sýkt húđ og valda ţá rođahellu og útbrotum (sjá leiđbeiningar um húđsýni).
  Almennt er ekki mćlt međ svepparćktun úr opnum sárum, öđrum en ţeim sem lýst er ofar, vegna tíđrar mengunar af völdum baktería og umhverfissveppa, sem eru sjaldnast sýkingarvaldar.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Bakteríurćktun. Strok úr sárum eru rćktuđ í andrúmslofti í 2 sólarhringa. Vefjabitar eru rćktađir í fimm daga í lofti og loftfirrt. Meintir sýkingarvaldar eru tegundargreindir og gert nćmi.
  Svepparćktun. Vefjabiti er marinn. Rćktun úr vefjalausn eđa stroksýni fer fram í 3 vikur fyrir vef og 2 vikur fyrir strok. Gerđ er ćttkvíslar- eđa tegundargreining fyrir meinta sýkingarvalda. Nćmispróf eru öllu jafna ekki framkvćmd á myglusveppum. Í völdum tilfellum getur nćmispróf veriđ gagnlegt og er sveppastofn ţá sendur úr landi til prófunar. Upplýsingar um nćmispróf á gersveppum má finna í leiđbeiningum.
  Rannsóknin er faggild, sjá gćđaskjal: Faggildingarvottorđ.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Strokpinni fyrir almenna sýklarannsókn. Sjá leiđbeiningar
   Vefjabita fyrir sýklarannsóknir skal setja í dauđhreinsađ ílát. Notiđ aldrei formalín fyrir sýni sem send eru á Sýklafrćđideild. Ef sýni kemst ekki á Sýklafrćđideild innan 30 mín. er ćskilegt ađ setja örfáa dropa af saltvatni í glasiđ til ađ hindra ađ sýniđ ţorni upp.
   Hide details for Gerđ og magn sýnisGerđ og magn sýnis
   Bakteríurannsókn. Taka skal eins mikiđ á bakteríupinnann og unnt er. Vefjasýni er best ađ taka eins djúpt í sárinu og mögulegt er.
   Svepparannsókn. Best er ađ fá vefjasýni úr sárjađri ; ađ öđrum kosti má taka stroksýni.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Bakteríurannsókn. Ef ţörf er á skal hreinsa gröft og óhreinindi úr sárinu međ dauđhreinsuđu saltvatni (án rotvarnarefna). Strok eđa vefjabiti eru tekin eins djúpt úr sárinu og unnt er án ţess ađ valda skađa.
   Svepparannsókn. Best er ađ fá vefjasýni úr sárjađri og framkvćma bćđi vefjafrćđirannsókn og svepparannsókn á sýkladeild ; ţarf ţá ađ skipta bitum í tvö glös, annađ međ formalíni (fyrir vefjafrćđirannsókn) og hitt án formalíns (fyrir svepparannsókn á sýkladeild). Ef ţess er ekki kostur má taka strok úr sýkta svćđinu.

   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla ef biđ verđur á sendinguGeymsla ef biđ verđur á sendingu
   Bakteríurannsókn. Pinna má geyma í allt ađ sólarhring í stofuhita eđa kćli. Vefjasýni er betra ađ geyma í kćli, ţau skulu berast sem fyrst, ekki seinna en innan sólarhrings.
   Svepparannsókn. Geyma viđ stofuhita og flytja á rannsóknastofu innan 2 klst og í síđasta lagi innan 24 klst.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Bakteríurannsókn. Neikvćtt svar viđ sárastroki fćst eftir 2 daga. Neikvćđ svör viđ rćktunum á vefjasýnum berast eftir 5 daga. Jákvćđ svör gćtu tekiđ 2-3 daga í viđbót. Líklegir sýkingarvaldar eru tegundargreindir og svarađ međ nćmi.
   Svepparannsókn. Neikvćđ svör fást eftir 2 - 3 vikur, eftir tegund sýnis. Jákvćđ svör: ef ţráđsveppir sjást viđ smásjárskođun á vefjasýnum er hringt til međferđarađila.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Bakteríurannsókn. Staphylococcus aureus og Streptococcus pyogenes (beta hemólýtískir streptókokkar af flokki A) eru ţekktir sýkingarvaldar í sárum ásamt beta hemólýtískum streptókokkum af flokki C, G og stundum Str. agalactiae (beta hemólýtískir streptókokkar af flokki B). Staphylococcus lugdunensis er helsta bakterían af flokki kóagúlasa neikvćđra stafýlókokka sem talin er valda sárasýkingum.
   Corynebacterium spp. teljast yfirleitt vera hluti saklauss húđgróđurs, en geta stöku sinnum sýkt sár. Gram neikvćđir stafir eru helst álitnir sýkingarvaldar greinist ţeir í skurđsárum á kviđ. Ţeir taka sér auđveldlega bólfestu međ tímanum í flestum sárum, sérstaklega á neđri hluta líkamans og eru sjaldnast álitnir sýkingarvaldar. Alltaf er sagt frá Pseudomonas aeruginosa en ekki alltaf gert nćmi ţví oft er um sýklun ađ rćđa. Nokkrar tegundir af Vibrio geta valdiđ skćđum sýkingum. Ţetta eru bakteríur sem finnast helst í heitum sjó (20°C og heitari) og sjávarfangi úr honum.
   Mun fleiri tegundir eru taldar vera marktćkar í vefjasýnum.
   Svepparannsókn. Ţegar sveppir vaxa úr sárum ţarf ađ meta hlutverk ţeirra í sárasýkingu. Myglusveppir finnast í andrúmslofti og gersveppir á húđ, hvorutveggja geta borist í sár án ţess ađ vera sýkingarvaldar. Myglusveppir geta ţó valdiđ alvarlegum sýkingum í ofangreindum tilfellum (sbr. Ábendingar) og er ćskilegt ađ fylgja greiningu ţeirra eftir međ endurtekinni sýnatöku til stađfestingar á sveppasýkingu. Einnig skal hafa í huga ađ útbreiđsla í innri líffćri getur fylgt ţessum sárasýkingum, bćđi í ađlćg líffćri og blóđleiđina.

   Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ greiningu sýkingar í sári skal byggja á klínísku mati. Bakteríu- og svepparćktun er til ţess ađ greina sýkingarvaldinn.


  Ritstjórn

  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Kristján Orri Helgason - krisorri
  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 02/11/2014 hefur veriđ lesiđ 2116 sinnum