../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-348
Útg.dags.: 11/07/2018
Útgáfa: 11.0
2.02.07.31 Ţvag - Legionella pneumophila mótefnavakar
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Ţvag - Legionella pneumophila mótefnavakar
Samheiti: LANT
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá

Ábendingar:
Grunur um sýkingu af völdum Legionella pneumophila af sermisgerđ 1.
Um 20 Legionella tegundir geta valdiđ sýkingum í mönnum. Legionella pneumophila er talin valda um 80% allra sýkinga, en hlutfalliđ er misjafnt eftir löndum. Sérstaklega virđist hún algeng hjá ţeim sem smitast á ferđalögum (5). Af Legionella pneumophila eru til um 15 sermisgerđir. Sermisgerđ 1 er algengust, taliđ er ađ hún valdi um 80-90% sýkinga utan sjúkrahúsa en sjúkrahúsasýkingar eru ađ hluta af völdum annarra Legionella pneumophila sermisgerđa og Legionella tegunda.

Mögulegar viđbótarrannsóknir:
Ţvagrćktun, berist miđbunuţvag, Leit ađ mótefnavökum Streptococcus pneumoniae í ţvagi.
  Grunnatriđi rannsóknar:
  Leit ađ mótefnavökum Legionella pneumophila af sermisgerđ 1 í ţvagi.
  Prófiđ er immunokrómatografískt himnupróf sem greinir leysanlega mótefnavaka Legionella pneumophila af sermisgerđ 1 í ţvagi. Prófiđ er hćgt ađ gera strax og ţvagiđ berst á rannsóknarstofuna og tekur um 15 mín.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
  Ílát og áhöld: Ţvagsýnaglas.

  Gerđ og magn sýnis: 3-10 ml af ţvagsýni (ekki er nauđsynlegt ađ senda miđbunuţvag).

  Lýsing sýnatöku: Sjá leiđbeiningar um ţvagsýnatöku og sendingu ţvagsýna í skjali um Ţvagrćktun.

  Örugg losun sýnatökuefna og áhalda
  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
  Merking, frágangur og sending sýna og beiđna: Merking, frágangur og sending sýna og beiđna

  Geymsla ef biđ verđur á sendingu: Ţvagiđ má geyma í allt ađ sólarhring í stofuhita, tveimur vikum í kćli og mun lengur í frysti viđ –10° til –20°C.

  Flutningskröfur: Sýni má senda viđ stofuhita.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: Prófiđ er hćgt ađ gera strax og ţvagiđ berst á rannsóknarstofuna og tekur um 15 mín. Jákvćđ niđurstađa er hringd.

  Túlkun:
  Prófiđ verđur jákvćtt 1-3 dögum eftir ađ sjúkdómseinkenni koma fram (1), mest virđist vera af mótefnavökum 5-10 dögum eftir ađ einkenni byrja. Prófiđ er oftast jákvćtt í um fjórar vikur, en getur veriđ jákvćtt í marga mánuđi og allt ađ einu ári eftir sýkingu.
  Nćmi prófsins er um 60%, nćmara viđ alvarleg veikindi og ţađ er mjög sértćkt.
  ATHUGIĐ: Prófiđ greinir ađeins mótefnisvaka Legionella pneumophila af sermisgerđ 1. Neikvćtt próf útilokar ţví ekki sýkingu af völdum annarra sermisgerđa eđa annarra tegunda Legionella.
   Hide details for HeimildirHeimildir
   1. Diagnosis of Legionella infection in Legionnaires disease. J. W. Den Boer and E. P. F. Yzerman European Journal of Clinical Microbiology & Infectious Diseases Publisher: Springer-Verlag GmbH Issue: Volume 23, Number 12 Date: December 2004 Pages: 871 – 878.
   2. Lindsay et al, Laboratory diagnisis of legionnaores disease due to Legionella pneumophilia serogroup 1: comparision of phenotypic and genotypic methods, J Med Microbiol. 2004 May;53(Pt5):457)
   3. Drugs. 2005;65(5):605-14. Treatment of Legionnaires' disease. Amsden GW.
   4. Eur J Clin Microbiol Infect Dis. 2005 Jul 5; Sensitivity of urinary antigen test in relation to clinical severity in a large outbreak of Legionella pneumonia in Spain. Blazquez RM, Espinosa FJ, Martinez-Toldos CM, Alemany L, Garcia-Orenes MC, Segovia M.
   5. Scandinavian Journal of Infectious Diseases 2009, Vol. 41, No. 6-7, Pages 425-432. The relationship between diagnostic tests and case characteristics in Legionnaires’ disease. Sanne Jespersen, Ole Schmeltz Sřgaard, Michael J. Fine and Lars Řstergaard
   6. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D. C.
   7. Leiđbeiningabćklingur: LANT package insert.pdfLANT package insert.pdf

    Ritstjórn

    Erla Sigvaldadóttir
    Ólafía Svandís Grétarsdóttir
    Soffía Björnsdóttir
    Hjördís Harđardóttir
    Theódóra Gísladóttir
    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Samţykkjendur

    Ábyrgđarmađur

    Hjördís Harđardóttir

    Útgefandi

    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Upp »


    Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 10341 sinnum

    © Origo 2020