../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-119
Útg.dags.: 02/25/2016
Útgáfa: 3.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 CK-MB (Kreatinkínasi-MB)

Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: CK (kreatínkínasi) er ensím byggt úr tveim undireiningum, B- og/eđa M-einingum. Til eru ţrjú ísóensím: MM, MB og BB. Ţar sem undireiningarnar eru mismunandi er hćgt ađ skilja ísóensímin ađ og mćla virkni hvers ţeirra sérstaklega. Í ţverrákóttum vöđvum er ađallega MM en einnig smávegis MB. Í hjartavöđva er hlutfalliđ 70-90% MM og 10-30% MB. BB er fyrst og fremst í heila en einnig í öđrum líffćrum svo sem ţarmavegg, blöđruhálskirtli og skjaldkirtli.
CK- MM (vöđva) er venjulega 94 til 100% af virkni í sermi, CK-MB (hjarta) 0-6% og CK-BB (heili) 0%.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur.
Sýni geymist 8 klukkustundir í kćli og ţrjá mánuđi viđ -20°C.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
< 7 µg/L.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Fyrst og fremst viđ bráđa kransćđastíflu. Hćkkar 4-24 tímum eftir sjúkdómsbyrjun.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders, 2012.


  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ísleifur Ólafsson

  Útgefandi

  Sigrún H Pétursdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/05/2011 hefur veriđ lesiđ 1728 sinnum

  © Origo 2019