../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-119
Útg.dags.: 06/07/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 CK-MB (Kreatinkínasi-MB)
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: CK (kreatínkínasi) er ensím byggt úr tveim undireiningum, B- og/eđa M-einingum. Til eru ţrjú ísóensím: MM, MB og BB. Ţar sem undireiningarnar eru mismunandi er hćgt ađ skilja ísóensímin ađ og mćla virkni hvers ţeirra sérstaklega. Í ţverrákóttum vöđvum er ađallega MM, en einnig smávegis MB. Í hjartavöđva er hlutfalliđ 70-90% MM og 10-30% MB. BB er fyrst og fremst í heila, en einnig í öđrum líffćrum svo sem ţarmavegg, blöđruhálskirtli og skjaldkirtli.
CK- MM (vöđva) er venjulega 94 til 100% af virkni CK í sermi, CK-MB (hjarta) 0-6% og CK-BB (heili) 0%.

Trópónín T mćling er sértćkari fyrir skađa í hjartavöđva, en mćling á CK-MB. Í alţjóđlegum leiđbeiningum er mćlt međ trópónín T eđa trópónín I til greiningar á bráđri kransćđastíflu.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur.
Sýni geymist 8 klukkustundir í kćli og ţrjá mánuđi viđ -20°C.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
< 7 µg/L.
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri lćkkun, í CK-MB ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

  Túlkun
  Hćkkun: Fyrst og fremst viđ bráđa kransćđastíflu. Hćkkar 4-24 tímum eftir sjúkdómsbyrjun. CK-MB er ekki sérhćft fyrir hjartavöđva, ţví getur hćkkun sést viđ skemmd í ţverrákóttum vöđvum.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012
  Upplýsingableđill CK-MB, 2019-01, V 6.0 Roche Diagnostics, 2019

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Útgefandi

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/05/2011 hefur veriđ lesiđ 2816 sinnum