../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-050
Útg.dags.: 11/15/2010
Útgáfa: 1.0
2.02.01.01 Cystín í þvagi

Þ-CYSTÍN
Þessi thiolamínósýra útskilst í auknum mæli í þvagi sjúklinga með vissan arfgengan frásogsgalla í nýrnatubuli. Fáeinir þeirra geta myndað cystinsteina sem eyðileggja nýrun.

Viðmiðunarmörk:
Neikvætt.
Sýni:
5 ml morgunþvag. Geymist 1 viku í frysti.
Aðferð:
Nítróprússíðpróf sem byggir á hvörfun nítróprússíðs við súlfhýdrýlhópa eftir cýaníðafoxun á cystíni. Prófið er næmt og gefur svolitla svörun við eðlilegu cystínmagni.
Einingar:
Neikvætt – Jákvætt.
Síðast endurskoðað: mars 2006.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir
Guðmundur Sigþórsson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 03/03/2011 hefur verið lesið 1475 sinnum