../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-193
Útg.dags.: 06/16/2023
Útgáfa: 9.0
2.02.01.01 VMA og HVA í sólarhringsţvagi
Hide details for AlmmentAlmment
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Viđ niđurbrot katekólamína myndast nokkur óvirk niđurbrotsefni. Vanillumöndlusýra (vanillylmandelic acid (VMA)) er ţađ af niđurbrotsefnum noradrenalíns og adrenalíns sem mest myndast af og hómóvanillic sýra (homovanillic acid (HVA)) er helsta niđurbrotsefni dópamíns. Mćling á ţessum niđurbrotsefnum gefur hugmynd um heildarmyndun katekólamína í líkamanum. Mćlingar á VMA og HVA eru fyrst og fremst gerđar til ađ greina taugakímfrumućxli (neuroblastoma) sem eru illkynja ćxli í börnum. Ţessi ćxli eru upprunin í taugahnođafrumum adrenvika kerfisins og framleiđa katekólamín og niđurbrotsefni ţeirra.
Helstu ábendingar: Grunur um taugakímfrumućxli (neuroblastoma). Ekki er mćlt međ ţessari rannsókn til ađ skima fyrir eđa greina litfíklaćxli (pheochromocytoma/paraganglioma) ţar sem ađrar mćlingar eru nćmari og sértćkari (sjá plasma metanefrín).
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
LC-MS/MS
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Sýnataka: Sólarhringsţvag (24 tíma ţvagsöfnun). Ţvagi er safnađ í dökkan brúsa sem inniheldur 25 ml af 50% ediksýru. Mikilvćgt er ađ kćla ţvagiđ, líka međan á ţvagsöfnuninni stendur. Eftir ađ söfnun líkur er brúsanum skilađ á rannsóknarstofuna.
Spot ţvagi má skila ef erfitt reynist ađ safna sólarhringsţvagi og er ţá svar gefiđ upp sem VMA og HVA styrkur á móti kreatínín útskilnađi.

Mćlingin er gerđ einu sinni í viku í Fossvogi.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

VMA

µmól/24 klst

HVA

µmól/24 klst

>20 ára

<37

>16 ára

<38VMA

VMA/Ţ-kreatínín
(µmól/mmól)

HVA

HVA/Ţ-kreatínin
(µmól/mmól)

0 - 1 árs

<10,7

0 -1 árs

< 18,6

2 - 4 ára

<6,3

2 - 4 ára

< 12,6

5 - 9 ára

<4,7

5 - 9 ára

< 8,6
10-19 ára

< 4,7

10 - 19 ára

< 7,3

> 19 ára

< 3,1

> 19 ára

< 4,3
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Túlkun Viđ grun um taugakímfrumućxli (neuroblastoma) er ráđlegt ađ gera mćlingu á ţvagútskilnađi VMA og HVA og er nćmi rannsóknarinnar á bilinu 70-90%. Falskt neikvćđar niđurstöđur koma helst fyrir hjá sjúklingum međ sjúkdóminn á byrjunarstigi. Sé jafnframt gerđ mćling á ţvagútskilnađi dópamíns má auka nćmi rannsóknarinnar lítilega. Lítill dagsveifla er á útskilnađi VMA og HVA og góđ fylgni á milli styrks ţeirra í spot ţvagi og í sólarhringsţvagi. Hjá börnum ţar sem ekki nćst ađ safna sólarhringsţvagi er ţví hćgt ađ gera mćlinguna í spot ţvagi og eru ţá niđurstöđur gefnar upp sem hlutfall útskilnađar VMA og HVA á móti kreatínín útskilnađi.
VMA er oft hćkkađ hjá sjúklingum međ litfíklaćxli (pheochromocytoma/paraganglioma) en nćmi og sértćki mćlingarinnar er minna en metanefrín og katekólamín mćlinga. Mćlt er međ plasma metanefrín mćlingu sem fyrstu rannsókn til ađ skima fyrir pheochromocytoma/paraganglioma og hćkkuđum plasma metanefrín niđurstöđum er síđan fylgt eftir međ mćlingu á sólarhringsútskilnađi á metanefrínum og katekólamínum.

Truflandi ţćttir:
Lyf sem innihalda virka efniđ L-Dopa (t.d. Madopar) geta valdiđ falskri hćkkun á VMA og HVA.

Ónákvćm ţvagsöfnun getur leitt til rangra niđurstađna. Sé ţvagi safnađ umfram 24 klukkustundir getur ţađ leitt til falskt jákvćđra niđurstađna en sé ţvagsöfnunin ófullkomin, ţ.e. ekki öllu ţvagi safnađ á ţeim 24 klukkustundum sem ţvagsöfnunin átti ađ standa, getur ţađ leitt til falskt neikvćđrar niđurstöđu. Mćling á kreatínín útskilnađi gefur hugmynd um hversu fullkomin ţvagsöfnunin hefur veriđ og ţannig skyldu sŢ-kreatínín gildi undir neđri viđmiđunarmörkum eđa yfir ţeim efri vekja grun um ađ ekki hafi veriđ stađiđ rétt ađ ţvagsöfnuninni.


Til ađ umreikna VMA úr mg í µmól er margfaldađ međ 5,046. Til ađ umreikna HVA úr mg í µmól er margfaldađ međ 5,489.

Hide details for HeimildirHeimildir
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics, Sixth Edition, Elsevier, 2017.
Uptodate.com (maí. 2022)

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Guđmundur Sigţórsson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Útgefandi

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/09/2011 hefur veriđ lesiđ 5023 sinnum