../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-208
Útg.dags.: 05/13/2022
Útgáfa: 10.0
2.02.20 Njálgur - límbandspróf
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Njálgur - límbandspróf
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Límbandssýni á gleri er skođađ í smásjá. Greint er frá njálgseggjum og fullorđnum ormum ţegar ţeir sjást. Saur hentar ekki til greiningar á njálg.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Sýni skal taka ađ (i) morgni, fyrir hćgđalosun og ţvott; (ii) Fyrir međferđ međ sníkjudýralyfjum. Međgöngutími frá smiti til eggjaframleiđslu fullorđins orms er 2 – 6 vikur.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Glćru límbandi (12 eđa 25 mm breiđu og 5 – 6 cm löngu) er ţrýst nokkrum sinnum á húđ í kringum endaţarm og ţađ síđan lagt á smásjárgler međ límhliđina niđur, ţrýst létt á til ađ festa límbandiđ á glerinu. Ekki skal nota ógegnsćtt límband, ekki skal líma á báđar hliđar glersins eđa láta límbandiđ ná út fyrir gleriđ á endunum (rífa/klippa af ef svo er).
   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Niđurstöđur úr smásjárskođun liggja fyrir < 24 klst á virkum dögum.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Egg njálgs eđa fullorđinn ormur stađfesta sýkingu.
   Neikvćđar niđurstöđur geta fengist ţó ađ sýking sé til stađar; ţarf ađ endurtaka rannsókn daglega í 4-6 daga til ađ útiloka sýkingu.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Carroll KC og Pfaller MA. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

  Ritstjórn

  Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/29/2010 hefur veriđ lesiđ 117659 sinnum