../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-076
Útg.dags.: 06/26/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Haptóglóbin
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Haptóglóbin er myndađ í lifur og bindur frítt hemoglóbín í plasma, en lifrarfrumur hreinsa síđan hemoglóbín
-haptóglóbin komplexinn fljótt úr blóđinu. Ţví hefur intravascular rauđkornarof í för međ sér lćkkun haptóglóbins. Ţegar allt haptóglóbin hefur bundist viđ frítt hemoglóbin viđ intravascular rauđkornarof, hćkkar frítt hemoglóbin í blóđi. Haptóglóbin styrkur hćkkar í blóđi viđ bólguviđbrögđ í líkamanum.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđ
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymist í kćli í eina viku.
Mćling gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Viđmiđunarmörk: < 15 ára: 0-2,05 g/L; > 15 ára:0,35-2,05 g/L .
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar viđ bráđar og langvinnar bólgur (acute phase prótein).
  Lćkkun: Lćkkun viđ rauđkornarof. Einnig getur veriđ lćkkun viđ langvinna lifrarsjúkdóma og aukiđ magn á östrogeni. Styrkur haptóglóbins er mjög lágur hjá nýburum.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill HAPT2, 2018-08, V 5.0 Roche Diagnostics, 2018
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir
   Fjóla Margrét Óskarsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Útgefandi

   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 5922 sinnum