../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-076
Útg.dags.: 02/25/2016
Útgáfa: 2.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 Haptóglóbin

Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Haptóglóbín er myndađ í lifur og bindur frítt Hb í plasma, en lifrarfrumur hreinsa síđan Hb-haptóglóbín komplexinn fljótt úr blóđinu. Ţví hefur intravasculer hemólýsa í för međ sér lćkkun haptóglóbíns. Haptóglóbín styrkur hćkkar í blóđi viđ bólguviđbrögđ í líkamanum.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er gerđ
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni geymist í kćli í eina viku.
Mćling gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Viđmiđunarmörk: < 15 ára: 0-2,05 g/L; > 15 ára:0,35-2,05 g/L .
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkar viđ bráđar og langvinnar bólgur (acute phase prótein).
  Lćkkun: Lćkkun viđ hemolýsu (getur tekiđ viku ađ hćkka aftur). Einnig getur veriđ lćkkun viđ langvinna lifrarsjúkdóma, mononucleosis, hvítblćđi og polycytemi.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders. 2012.


   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/03/2011 hefur veriđ lesiđ 3213 sinnum

   © Origo 2019