../ IS  
tgefi gaskjal: Leibeiningar
Skjalnmer: Rkln-169
tg.dags.: 10/01/2020
tgfa: 4.0
2.02.03.01.01 PTH
Hide details for AlmenntAlmennt
Ver: Sj Gjaldskr

Grunnatrii rannsknar: Kalkkirtlahormn (parathyroid hormone, PTH) sem er prteinhormn framleitt kalkkirtlunum (parathyroid glands) gegnir mikilvgu hlutverki stjrnun kalk- og beinefnaskipta lkamans. Virka form PTH er 84 amnsrur a lengd (PTH-1-84) og helmingunartmi ess bli er 2-4 mntur. Meginhlutverk PTH er a vihalda jfnum styrk fru kalsum bli. etta gerist me beinum hrifum PTH nru og bein og me beinum hrifum meltingarveg. PTH rvar endurupptku kalsum nrnapplum og eykur umbreytingu virku formi D-vtamns yfir virkt form (25-OH vtamn-D → 1,25-OH-vtamn-D). beinum eru br hrif af PTH au a losa kalsum fr beinvef en langtmahrif hkkas PTH eru aukin beinumsetning og beingisnun. Me aukinni framleislu 1,25-OH vtamni-D nrum hefur PTH bein hrif til rvunar frsogi kalsums fr meltingarvegi. Aukinn styrkur af fru kalsum plasma hamlar PTH seytingu (neikv afturvirkni) gegn um srstaka vitaka kalkkirtilfrumum. Heildarniurstaan er a styrkur frs kalsums plasma helst venjulega innan rngra marka. Aukinn PTH styrkur leiir til lkkunar fosfat styrk plasma vegna ess a PTH hamlar endurupptku fosfati nrnapplum.

Helstu bendingar: Uppvinnsla hyperkalsemu og hpokalsemu. Grunur um sjkdma kalkkirtlum, hyperparathyroidisma og hypoparathyroidisma. Eftirlit hj sjklingum me langvarandi nrnasjkdma.
Hide details for Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.Snataka, sending, geymsla og hvenr mling er framkvmd.
Ger og magn snis:
EDTA plasma, 0,5 ml. Sni teki glas (inniheldur EDTA) me fjlublum tappa n gels (svrt mija)
Litaki samkvmt Greiner

niursnnu EDTA bli er PTH stugt 24 klst vi stofuhita.
Niursni EDTA plasma geymist 2 daga vi stofuhita, 3 daga kli, 6 mnui frysti.

Mling er ger alla virka daga.
Hide details for VimiunarmrkVimiunarmrk
15 - 65 ng/L
  Hide details for NiursturNiurstur
  Mikilvgt er a tlka PTH niurstur samhengi vi kalsum styrk (heildar ea jniseras).

  Hkkun: Vi frumkomna kalkvakaofseytingu (primer hyperparathyroidismus) eru flestir sjklingar me hyperkalsemu og hkkun PTH ea elileg PTH gildi sem eru of eru of h mia vi styrk kalsums. Vi afleidda kalkvakaofseytingu sjst hkku PTH gildi. Hj sjklingum me langvinna nrnasjkdma geta PTH mlingar hjlpa til vi a greina undirgerir osteodystrophy. Ectopic PTH framleislu hefur veri lst. PTH hkkar vi familial hypocalsuric hypercalsemia (FFH). Mehndlun me ltum eykur PTH styrk plasma.

  Lkkun: Vi kalkvakabrest (hypoparathyroidismus) eru PTH gildi vanalega lg og sjklingur jafnframt me hypokalsemu. Vi hyperkalsemnu sem tengist illkynja sjkdmum sjst PTH gildi undir ea neri hluta vimiunarbils.

  Varandi tlkun skal hafa eftirfarandi atrii huga:

  Snatkustaur: PTH gildi mlast hrri blsnum sem safna er r milgum blalegg heldur en blsni r tlgum blalegg. egar veri er a fylgja eftir sjklingum me PTH mlingum, t.d. blskilunarsjklingum, tti a mia vi a snatkustaur vri s sami.

  rst: PTH gildi eru hrri a vetri en sumri og nokkrar rannsknir hafa snt mun sem er a mealtali u..b. 10 ng/L. essi munur tengist lklega rstasveislu styrk D-vtamns.

  Dgursveifla: Dgursveifla er PTH styrk plasma, hst gildi mlast nttinni en lgstu gildi um mijan morgun. Einstaklingsbundinn munur er v hvenr grunngildum er n a morgni en a er bilinu 06:00-10:00). Hj heilbrigum einstaklingum er dgursveiflan yfirleitt bilinu 2,8-7,5 ng/L en tvr rannsknir hafa snt sveiflu upp annarsvegar 11 ng/L og hinsvegar 18 ng/L.

  Plsandi losun: Lkt og me nnur prteinhormn er PTH losa t bli me plserandi htti. essi plserandi losun btist ofan dgursveifluna. Rannsknir hafa snt 1-7 plsa klukkustund og a str plsanna s svipu a magni og dgursveiflan ea u..b. 10 ng/L. essi sveiflukennda losun PTH skrir a hluta til mikinn lffrilegan breytileika mlingarinnar hj sama einstaklingi (within subject biological variation (CVi)) sem er u..b. 25%.

  Skert nrnastarfsemi: Til vibtar vi virka form hormnsins, PTH-1-84, finnast blrsinni mis nnur PTH brot. Karboxyl-enda broti PTH-7-84 hefur srstaka ingu ar sem a virist hafa lffrilega virkni sem mtvirkar hrif PTH-1-84 auk ess sem uppsfnun verur PTH-7-84 brotinu bli sjklinga me langvinna nrnasjkdma. eirri annarar kynslar mliafer sem hr er notu til a mla PTH-1-84 (intact PTH) eru notu tv einstofan mtefni (msa), gegn annarsvegar epitpum 25-32 og hinsvegar epitpum 37-42. Aferin er v ekki srtk fyrir virka PTH-1-84 formi heldur mlir hn einnig PTH-7-84 broti.

  Truflandi efni:

  Btn (B7 vtamn) hum styrk getur valdi truflun, falskri lkkun, PTH aferinni sem veri er a nota Landsptala (Cobas Roche). Hj sjklingum hum btn skmmtum (> 5 mg/dag) urfa a la a.m.k. 8 klst fr sasta btn skammti ar til blsni er teki. a sama gildir um fjlvtamn og btiefni sem innihalda bttn (fjlvtamn og btiefni fyrir hr, h og neglur innihalda oft miki btn).

  Raukornarof (hemolysis) yfir 1,5 g/L truflar mlinguna. Sni me sjanlegu raukornarofi eru v ekki nothf fyrir mlinguna.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplsingableill, PTH (Parathyroid hormone, 2018-07, V24.0, Roche Diagnostics
  Sampling and storage conditions influencing the measurement of parathyroid hormone in blood samples: a systemic review. Hanon et al. Clin. Chem Lab Med 2013;51(10):1925-1941. 2013.
  https://www.westgard.com/biodatabase1.htm
  Ritstjrn

  Sigrn H Ptursdttir
  Gumundur Sigrsson

  Samykkjendur

  byrgarmaur

  sleifur lafsson

  tgefandi

  Sigrn H Ptursdttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesi ann 03/04/2011 hefur veri lesi 6534 sinnum