../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-137
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 5.0
2.02.01.01 Mýóglóbín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Mýóglóbín bindur súrefni í vöđvafrumum og hefur mólmassann 17,8 kDa. Mýóglóbín í miklu magni í umfrymi fruma í hjarta og ţverrákóttum vöđvum. Viđ skemmd á frumuhimnu lekur mýóglóbín fljótt út í blóđiđ. Mýóglóbín hćkkar ţegar innan tveggja klukkustunda frá vöđvaskemmd. Ađferđir til ađ mćla mýóglóbín greina ekki á milli mýóglóbíns frá hjarta og ţverrákóttum vöđvum. Mýóglóbín hefur stuttan helmingunartíma í blóđi.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmdSýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.

Sýni geymist í 7 daga viđ 2-8°C og 3 mánuđi viđ -20°C.
Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
karlar < 76 µg/L.
konur < 64 µg/L,
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkun á mýóglóbíni sést viđ skemmdir á ţverrákóttum vöđvum, skemmdir á hjartavöđva, mikla líkamlega áreynslu og viđ nýrnabilun.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill MYO2, 2017-03, V 9.0 Roche Diagnostics, 2017
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingunn Ţorsteinsdóttir

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 3398 sinnum