../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-048
Útg.dags.: 06/08/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.01.01 C-reaktíft prótein (CRP)
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: C-reaktíft prótein (CRP) er plasmaprótein sem myndast í lifur, og hefur hlutverki ađ gegna viđ bólguviđbrögđ í líkamanum. CRP er bráđa fasa prótein. CRP hćkkar hratt og mikiđ viđ bólguviđbrögđ. Hćkkun sést 6-12 klst. eftir vefjaskemmd.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner
Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur.
Sýni geymist 3 daga í kćli
Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Hćkkun: Hćkkar viđ bakteríusýkingar, bólgusjúkdóma, illkynja ćxli, stóra áverka og eftir stórar skurđađgerđir. Hćkkar oft meira viđ bakteríusýkingar, en veirusýkingar. Ţađ er ţó ekki algilt og CRP getur hćkkađ viđ t. d. viđ inflúensu sýkingu og einkyrningasótt (mononucleosis infectiosa)
Hide details for HeimildirHeimildir
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012

  Ritstjórn

  Sigrún H Pétursdóttir
  Ingunn Ţorsteinsdóttir
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Útgefandi

  Ingunn Ţorsteinsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 9938 sinnum