../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-119
Útg.dags.: 11/15/2022
Útgáfa: 8.0
2.02.30 İmis sıni - sníkjudır
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Listi yfir öll rannsóknarferli sem fjallağ er um í şessu skjali.
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Frumdır, ormar og ormaegg geta fundist í ımsum sınum öğrum en blóği, saur og şvagi, af eftirfarandi ástæğum:
  • Frumdır og ormar sıkja marga líkamsvefi.
  • Lirfuflakk sumra orma (t.d. Ascaris, Ancylostoma og Strongyloides) leiğir şá gegnum lungu í şroskaferlinu, áğur en şeir setjast ağ í meltingarvegi.
  • Stundum villast ormar frá kjörlíffærum sínum og geta şeir eğa eggin fundist á óvæntum stöğum.

  Leita má ağ eftirfarandi sníkjudırum í sınum öğrum en augum, blóği, kynfærum, saur og şvagi:
  • Hráki og berkjuskol: lirfur Ascaris, Strongyloides, Ancylostoma, egg Paragonimus, scolex krókar Echinococcus, Entamoeba histolytica og Cryptosporidium.
  • Skeifugarnarsog: Strongyloides, Ancylostoma, Giardia, Cryptosporidium.
  • Cystur og kıli: Echinococcus granulosus. Ath. ağ şó Entamoeba histolyticageti valdiğ kılum í lifur ofl. líffærum, şá finnast amöbur yfirleitt ekki í sogsıni úr kılunum.
  • Beinmergur: Toxoplasma, Leishmania, Plasmodium, Trypanosoma cruzi.
  • Mænuvökvi: Trypanosoma, Naegleria.
  • Vefjabitar úr innri líffærum, meltingarvegi og húğ geta sınt (eftir líffæri): Leishmania, Toxoplasma, Schistosomaegg, Ancylostoma og Strongyloides lirfur.
  • Şvag: Schistosoma egg (sjá şvag - Schistosoma), fyrir Trichomonas vaginalis (sjá skjal Kynfæri - PCR fyrir Trichomonas vaginalis og Mycoplasma genitalium).
  Hide details for FaggildingFaggilding
  Sjá yfirlit yfir faggildar/ófaggildar rannsóknir á Sıkla- og veirufræğideild hér.

Hide details for SınatakaSınataka
  Hide details for Sérstök tímasetning sınatökuSérstök tímasetning sınatöku
  Ef hráki, şá er mikilvægt er ağ fá gott sıni, helst tekiğ snemma morguns şegar mestar líkur eru á ağ fá uppgang úr berkjum frekar en munnvatn.
  Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
  • Ílát: hreint ílát meğ utanáskrúfuğu loki.
  • Blóğmergur og mænuvökvi: æskilegt ağ nota storkuvara (ef blóğugur mænuvökvi).
   • Nota má örlítiğ af EDTA, heparin eğa Natrium Citrate (ekki şynna sıni um of). ATH. ağ ef beğiğ er um mıkóbakteríurannsókn á sama sıni má bara nota heparín.
  • Echinococcus leit í cystum: æskilegt ağ bæta 2-5% formalíni í sıni til ağ drepa smitefniğ (sıni şynnt til helminga meğ formalínlausninni).
  • Vefjabitar: Ef sıni er lítiğ og kemst ekki tafarlaust á Sıklafræğideild má setja 2-3 dropa af saltvatni í glasiğ til ağ hindra uppşornun sınis, en ekki svo mikiğ ağ şynning verği á sıni; ekki setja sıni í grisju. ATH. ekki setja vefjabita í formalín eğa annan festivökva!
  Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
  Vökvar: allt ağ 30 ml
  Beinmergur: Nægilegt magn til ağ strjúka á gler (minnst 100 µl)
  Vefjabitar: 2mm - 5 cm í şvermál. Viğ leit ağ Leishmania spp, er best ağ taka vefjabita úr jağri sárs og senda í vefjameinafræğirannsókn.
  Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
  • Flest sıni eru tekin eins og venja er fyrir viğkomandi líffæri og sınategund.
  • Hydatid cysta: Hafa ber í huga ağ Echinococcus lirfur í vökvanum eru smitandi. Ef hann kemst í ağlæga vefi viğ ástungu eğa ağgerğ er hætta á anafılaktísku losti og útbreiğslu sıkingar.
  • Húğsıking og grunur um Leishmania: best er ağ fá sog og skaf úr hinu sıkta svæği.
   • Hreinsa húğ meğ sótthreinsandi efni og láta şorna.
   • Draga 0.1-0.2 ml af dauğhreinsuğu ísótónísku saltvatni í sprautu og stinga nálinni á ská í sárbotn eğa brún.
   • Soga vefjavökva upp í sprautu á meğan nálin er hreyfğ varlega í hringi inní sárinu. Setja innihald sprautu í hreint ílát (sbr. ofar) og senda á rannsóknastofu.
   • Til ağ fá skaf úr svæğinu má deyfa şağ meğ stağbundinni deyfingu, og síğan skafa yfirborğ sárbotnsins. Skafiğ er sett í 0.1-0.2 ml af dauğhreinsuğu ísótónísku saltvatni og sent á rannsóknastofuna.
   Örugg losun sınatökuefna og áhalda

Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
  Hide details for Geymsla ef biğ verğur á sendinguGeymsla ef biğ verğur á sendingu
  Geymsla - sending: Sendist á rannsóknastofu < 24 klst.
  Geymist í kæli ef töf verğur á sendingu, meğ eftirfarandi undantekningum: Viğ grun um amöbusıkingu í mænuvökva eğa Trypanosoma sıkingu skal geyma viğ stofuhita.

Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
  Hide details for SvarSvar
  Svar fæst < 24 klst á virkum dögum.
  Hide details for TúlkunTúlkun
  Sníkjudırin sem talin eru upp í "Ábending" teljast öll meinvaldandi. Sum valda şó venjulega litlum einkennum (dæmi: ormar) eğa eru ekki viğurkenndir sjúkdómsvaldar í ákveğnum líffærum (dæmi: Cryptosporidium spp. í öndunarfærum). Şess vegna şarf ağ túlka niğurstöğur út frá sníkjudıri sem fannst og einkennum sjúklings.

Hide details for HeimildirHeimildir
 1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
 2. Amy L. Leber. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.
 3. Van der Meide et al. Quantitative Nucleic Acid Sequence-Based Assay as a New Molecular Tool for Detection and Quantification of Leishmania Parasites in Skin Biopsy Samples. J Clin Microbiol 2005; Vol. 43:5560–5566

Ritstjórn

Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj
Ingibjörg Hilmarsdóttir
Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt
Sara Björk Southon - sarabso

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Ingibjörg Hilmarsdóttir

Útgefandi

Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 11/11/2011 hefur veriğ lesiğ 18472 sinnum