../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-157
Útg.dags.: 09/10/2019
Útgáfa: 5.0
2.02.03.01.01 Prógesterón
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Prógesterón er kvenkynhormón. Ásamt estrógenum undirbýr prógesterón slímhúđ legsins til ađ taka viđ frjóguđu eggi. Hjá konum á barneignaraldri sem ekki eru ţungađar er prógesterón ađalega framleitt í gulbúi (corpus luteum) í síđari hluta tíđahrings. Á međgöngu framleiđir legiđ prógesterón og verđur stöđug aukning á styrk ţess fram ađ fćđingu, allt ađ 10-15 föld aukning frá gulbúsfasa, eftir fćđingu lćkkar prógesterón styrkur í sermi hratt. Lítilsháttar er framleitt af prógesteróni í nýrnahettum hjá báđum kynjum og í eistum hjá körlum. Í blóđi er prógesterón bundiđ CBG og albúmíni.
Helstu ábendingar: Ófrjósemi hjá konum. Er ađallega mćlt til ađ kanna hvort egglos hafi átt sér stađ. Til ađ meta starfsemi gulbús. Til ađ meta starfsemi fylgju.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.

Sýniđ geymist 5 daga í kćli og 6 mánuđi í frysti.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
nmól/L
Konur:eggbúsfasi
0,6 - 4,7
miđbik tíđahrings
2,4 - 9,4
gulbúsfasi
5,3 - 86,0
eftir tíđahvörf
0,3 - 2,5
Karlar
0,7 - 4,3
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri hćkkun, í prógesterón ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

  Túlkun Hjá konum ţarf ađ túlka niđurstöđurnar m.t.t. tíđahrings.
  Hćkkun: Blöđrur (cystur) í eggjastokkum. Ćxli í eggjastokkum. Međfćddur nýrnahettuauki (congenital adrenal hyperplacia). Sum ćxli í nýrnahettum og eistum geta framleitt prógesterón.
  Lćkkun: Eggjastokkar sem ekki starfa eđlilega. Ef styrkur prógestóns hćkkar ekki í gulbúsfasa hefur egglos ekki orđiđ eđa ţá ađ gulbú hefur ekki ţroskast eđlilega.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  ECLIA (Electrochemiluminescence immunoassay), mćlt á sjálfvirkan efnagreini, MODULAR ANALYTICS E170 frá Roche.
  Upplýsingableđill Progesterone II (Progesterone), 2007-09, V 11. Roche Diagnostics, 2007.
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders, 2006.

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Guđmundur Sigţórsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 5984 sinnum