../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-009
Útg.dags.: 10/09/2023
Útgáfa: 9.0
2.02.40 Öndunarfćri - Háls - epiglottitis
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Háls-epiglottitis
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Barkaloksbólga (epiglottitis) er vegna sýkingar í slímhúđarbeđi barkaloksins og svćđinu umhverfis. Bólgan getur orđiđ svo mikil ađ loftvegir lokist. Ekki er ráđlegt ađ taka hálsstrok frá sjúklingum međ alvarlegan epiglottitis nema hafa áđur tryggt loftflćđi (barkaslanga), eđa hafa ađstöđu til ađ opna loftvegi strax aftur, skyldu ţeir lokast viđ áreitiđ. Nánast allir sjúklingar međ sýkingu í barkaloki eru líka međ sýkingarvaldinn í blóđi og ćtti ţví alltaf ađ taka blóđrćktanir.

  Barkaloksbólga getur orsakast af ýmsum bakteríum, veirum og sveppum. Hvađa sýkingarvaldar eru líklegastir fer eftir aldri og ónćmisástandi sjúklings:
  - Börn: Í áđur hraustum börnum er sýkingarvaldurinn oftast baktería. Fyrir tíma bólusetningar barna gegn Haemophilus influenzaeaf hjúpgerđ b (Hib) var sú baktería helsti sýkingavaldur barkaloksbólgu hjá börnum, en sést sjaldan í dag og ţá helst hjá óbólusettum börnum, en stöku sinnum hjá bólusettum. Ađrar orsakir barkaloksbólgu hjá börnum eru m.a. ađrar hjúpgerđir af H. influenzae (a, f og óhjúpgreinanlegir), Staphylococcus aureusog streptokokkar (ţar á međal Str. pyogenes).
  - Fullorđnir: Hjá fullorđnum hafa ýmsar bakteríur, veirur og sveppir veriđ bendluđ viđ barkaloksbólgu, en hún getur líka stafađ af öđrum orsökum en sýkingu. Blóđ- og hálsrćktanir eru ţó oftast neikvćđar. Fyrir daga Hib bólusetningar hjá börnum var sú baktería einnig algengasti sýkingarvaldurinn hjá fullorđnum, en í dag er ţađ Streptococcus pneumoniae. N. meningitidisog Pasteurella multocidaeru einnig ţekktar orsakir.
  - Ónćmisbćldir: Hér bćtast viđ, auk ofantaldra, ýmsir ađrir mögulegir sýkingarvaldar, svo sem Pseudomonas aeruginosa, Serratia spp., Enterobacterspp., anaerob flóra og Candidaspp.
  - Orsakir ađrar en sýkingar: Áverkar á epiglottis, s.s. af völdum hita, ađskotahluta eđa ćtandi efna o.fl.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   ATHUGIĐ! Ekki er mćlt međ ţví ađ taka strok frá barkaloki nema ađ ađstćđur séu til ađ gera bráđa ástungu á barka, skyldi öndunarvegurinn lokast viđ áreitiđ.
   Blóđrćktun er hćttuminni og getur í mörgum tilfellum leitt í ljós sýkingavaldinn.
   Sé ákveđiđ ađ taka strok er bakteríurćktunarpinna strokiđ eftir bólgna svćđinu á barkalokinu.
   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Greinist líklegur sýkingarvaldur er tegundargreint og gert nćmi.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Greinist Haemophilus influenzae af týpu b er nćsta víst ađ ţar sé kominn sýkingarvaldurinn. Meiri óvissa er međ ađrar bakteríur sem greinast.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Karen C. Carroll og Michael A. Pfaller. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

   Ritstjórn

   Sandra Berglind Tómasdóttir - sandrabt
   Hjördís Harđardóttir
   Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt
   Sara Björk Southon - sarabso
   Katrín Rún Jóhannsdóttir - katrinrj

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Hjördís Harđardóttir

   Útgefandi

   Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 05/03/2013 hefur veriđ lesiđ 4400 sinnum