../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-009
Útg.dags.: 10/29/2019
Útgáfa: 6.0
2.02.07.40 Öndunarfćri - Háls - epiglottitis
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Háls-epiglottitis
Samheiti:
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Helsti sýkingavaldur barkaloksbólgu (hjá óbólusettum) er Haemophilus influenzaeaf týpu b. Ađrar bakteríur sem nefndar hafa veriđ sem sýkingavaldar eru til dćmis Haemophilus influenzae ađrir en týpa b, S. pneumoniae, beta-haemólýtískir streptokokkar, Staphylococcus aureus,Haemophilus parainfluenzae og Pasteurella multocida. Barkaloksbólga (epiglottitis) er vegna sýkingar í slímhúđarbeđi barkaloksins og svćđinu umhverfis. Bólgan getur orđiđ svo mikil ađ loftvegir lokist. Mikilvćgt er ađ reyna ekki sýnatöku frá barkalokinu nema hafa ađstöđu til ađ opna loftvegi aftur, skyldu ţeir lokast viđ áreitiđ. Langflestir sjúklingar međ sýkingu í barkaloki af völdum H. influenzaeaf týpu b eru međ jákvćđa blóđrćktun.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   ATHUGIĐ! Ekki er mćlt međ ţví ađ taka strok frá barkaloki nema ađ ađstćđur séu til ađ gera bráđa ástungu á barka, skyldi öndunarvegurinn lokast viđ áreitiđ.
   Blóđrćktun er hćttuminni og getur í mörgum tilfellum leitt í ljós sýkingavaldinn.
   Sé ákveđiđ ađ taka strok er bakteríurćktunarpinna strokiđ eftir bólgna svćđinu á barkalokinu.
   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Greinist líklegur sýkingarvaldur er tegundargreint og gert nćmi.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Greinist Haemophilus influenzae af týpu b er nćsta víst ađ ţar sé kominn sýkingarvaldurinn. Meiri óvissa er međ ađrar bakteríur sem greinast.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D.C.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook. ASM Press, Washington D.C.

   Ritstjórn

   Soffía Björnsdóttir
   Hjördís Harđardóttir
   Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Hjördís Harđardóttir

   Útgefandi

   Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 05/03/2013 hefur veriđ lesiđ 3762 sinnum

   © Origo 2020