../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-025
Útg.dags.: 12/18/2023
Útgáfa: 5.0
2.02.02.01 Nýburaskimun
    Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
    Heiti rannsóknar: Nýburaskimun
    Annað heiti rannsóknar:
    Markmið rannsóknar: Við nýburaskimun er skimað fyrir eftirfarandi arfgengum efnaskiptasjúkdómum, sem geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið, ef þeir ekki finnast sem fyrst eftir fæðingu:

    “Primary” sjúkdómar.
    Innkirtlasjúkdómar:
    · Vanstarfsemi skjaldkirtils.
    · Vanstarfsemi nýrnahettna.

    Fitusýruoxunargalla (Fatty Acid Oxydation Defects)
    · Carnitin Transport Defect/Carnitin Uptake Defect (CTD/CUD).
    · Long-Chain L-3-hydroxyacyl-CoA dehydrogenase deficiency (LCHAD).
    · Medium-chain acyl-CoA dehydrogenase deficiency (MCAD).
    · Trifunctional protein deficiency (TFP).
    · Very long-chain acyl-CoA dehydrogenase deficiency (VLCAD).

    Óeðlileg myndun lífrænna sýra (Organic Acidemias)
    · Glutaric acidemia type 1 (GA-1).
    · Isovaleric acidemia/Isovaleryl-CoA dehydrogenase deficiency (IVA).
    · 3-Methylcrotonyl-CoA Carboxylase deficiency (3MCC).
    · 3-Hydroxy3-methylglutaric aciduria/3-Hydroxy 3-methylglutaryl-CoA lyase deficiency (HMG).
    · Beta ketothiolase def/Short-chain ketoacyl thiolase deficiency (BKT).
    · Multiple carboxylase deficiency/Holocarboxylase synthetase deficiency (MCD/HLCS).
    · Methylmalonic acidemia (Vitamin B12 disorders) (Cbl-A,B).
    · Methylmalonic Acidemia/Methylmalonyl-CoA mutase deficiency (MUT).
    · Propionic acidemia/Propionyl-CoA carboxylase deficiency (PROP).

    Óeðlileg umsetning amínósýra (Aminoacidemias)
    · Argininosuccinate acidemia (ASA).
    · Citrullinemia type I/Argininosuccinate synthetase deficiency (CIT).
    · Homocysteinuria/Cystathione beta synthase deficiency (HCY).
    · Maple syrup urine disease/Branched-chain ketoacid dehydrogenase deficiency (MSUD).
    · Phenylketonuria, Hyperphenylalaninemia (PKU).
    · Tyrosinemia Type 1/Fumarylacetoacetate hydrolase deficiency (TYR-1).
    · Non ketotic hyperglycinemia (NKHG).

    “Secondary” sjúkdómar (mismunagreining)
    Fitusýruoxunargallar (Fatty Acid Oxydation Defects)
    · Carnitine-acylcarnitine translocase deficiency (CACT).
    · Carnitine palmitoyltransferase I deficiency/Carnitine palmitoyltransferase Ia (CPTI).
    · Carnitine palmitoyltransferase II deficiency/Carnitine palmitoyltransferase II (CPTII).
    · Glutaric Acidemia Type II/Electron transfer flavoprotein -ETF; alpha, beta subunit (GA-II).
    · Medium-chain ketoacyl-CoA thiolase deficiency/Medium chain ketoacyl-CoA thiolase deficiency (MCKAT).
    · Medium/Short chain L-3-hydroxy acyl-CoA dehydrogenase deficiency (M/SCHAD)
    · Short chain acyl-CoA dehydrogenase deficiency (SCAD).
    · Dienoyl - CoA reductase deficiency (DERED).

    Óeðlileg myndun lífrænna sýra (Organic Acidemias)
    · 2-Methyl-3-hydroxybutyric aciduria/2-methyl-3-hydroxybutyryl-CoA dehydrogenase deficiency (2M3HBA).
    · 3-Methylglutaconic aciduria/3-Methylglutaconyl-CoA hydratase (3MGA).
    · 2-Methylbutyryl-CoA dehydrogenase deficiency/2-Methylbutyryl-CoA dehydrogenase deficiency (2MBG).
    · Methylmalonic acidemia and homocystinuria/MMA mutase og homocystein: MTHF methyl transferase (Cbl C,D).
    · Isobutyrylglycineuria/Isobutyryl-CoA dehydrogenase deficiency (IBG).
    · Malonic acidemia/Malonyl-CoA-decarboxylase deficiency (MAL).

    Óeðlileg umsetning amínósýra (Aminoacidemias)
    · Argininemia/Arginase deficiency (ARG).
    · Defects of biopterin cofactor biosynthesis/6-pyrovyltetrahydropterin synthase (BIOPT-BS).
    · Disorders of biopterin cofactor regeneration/Dihydropteridine reductase (BIOPT-REG).
    · Citrullinemia Type II /Aspartate glutamate carrier <citrin> (CIT-II).
    · Benign hyperphenylalaninemia/Phenylalanine hydroxylase (H-PHE).
    · Hypermethioninemia/Methionine adenosyltransferase (MET).
    · Tyrosinemia type II/Tyrosine transaminase (TYR-II).
    · Tyrosinemia type III/4-hydroxyphenyl-pyruvate acid oxidase (TYR-III).
    · Pyruvate carboxylase deficiency (PC).

    Aðferð: TSH er mælt til að skima fyrir vanstarfsemi skjaldkirtils, en 17-hydroxyprogesterón til að skima fyrir vanstarfsemi nýrnahettna. Notaðar eru mæliaðferðir með hjálp mótefna (immunoassay, Delfia, Perkin Elmer, Finnlandi).

    Raðmassagreinir er notaður til skimunar fyrir óeðlilegri umsetningu amínósýra.
    Eftirfarandi amínósýrur eru mældar: Glýcín, Arginín, Arginínósuccýnic sýra, Alanín, Valín, Prólín, Histidín, Methylhistidín, Methíonín, Fenýlalanín, Serín, Threonín, Týrosín, Tryptofan, Aspartat, Glutamat, Glutamín, Ornitín, Lýsín, Citrullín, XLeucín (Leucín, Isoleucín, Alloisoleucín og Hydroxyprólín eru mæld saman).

    Við skimun á fitusýruoxunargöllum og óeðlilegri myndun lífrænna sýra eru eftirfarandi acýlkarnitínafleiður mældar með raðmassagreini: Frítt karnitín (C0), Acetýlkarnitín (C2), Própíonýlkarnitín (C3), Butýrýlkarnitín (C4), Hydroxybutýrýlkarnitín (C4-OH), Methýlmalonýlkarnitín/Succinýlkarnitín (C4DC), Tiglylkarnitín) (C5:1), Isovalerýlkarnitín (C5), Hydroxyisovalerýlkarnitín (C5-OH), Hexanoýlkarnitín (C6), Octanoýlkarnitín (C8), Malonýlkarnitín (C3DC), Decenoýlkarnitín (C10:1), Decanoýlkarnitín (C10), Glutarýlkarnitín (C5DC), Dodecenoýlkarnitín (C12:1), Dodecanoýlkarnitín (C12), Tetradecanoýlkarnitín (C14), Tetradecenoýlkarnitín (C14:1), Tetradecadienoýlkarnitín (C14:2), Palmitóýlkarnitín (C16), Palmitóleoýlkarnitín (C16:1), Hydroxypalmitóýlkarnitín (C16-OH), Hydroxypalmitóleoýlkarnitín (C16:1-OH), Stearóýlkarnitín (C18), Oleýlkarnitín (C18:1), Linoleýlkarnitín (C18:2), Hydroxystearóýlkarnitín (C18-OH), Hydroxyóleýlkarnitín (C18:1-OH).

    Eining ESD: Lífefnaerfðarannsóknir - nýburaskimun.
    Ábendingar: Skimun fyrir arfgengum efnaskiptasjúkdómum í nýburum.
    Pöntun: Beiðnin fyrir nýburaskimun og filterpappír eru með sama raðnúmeri, Sheilah Severino Snorrason deildarlífeindafræðingur á nýburaskimun (sheilah@landspitali.is), Saga Rúnarsdóttir (sagar@landspitali.is)senda beiðnirnar samkvæmt ósk. Einnig má panta beiðnir í síma: 543 5056 og 543 5039 og GSM 824 5238. Sýnishorn af nýburaskimunarbeiðni.
    Með beiðnunum er sendur upplýsingabæklingur fyrir foreldra.

    Verð: Grunngjald 26 einingar, viðbætur sjá Gjaldskrá

    Hide details for Undirbúningur sjúklings og sýniUndirbúningur sjúklings og sýni
    Upplýst samþykki: Foreldrar nýbura eru látnir samþykkja sýnatökuna og geymslu á sýninu að mælingu lokinni.
    Tegund sýnis: Sýni fyrir nýburaskimun er tekið með ástungu í hæl, þegar nýburinn er 48-72 stunda gamall. Notaður er sérstakur þerripappír, sem blóð er látið drjúpa í svo það fylli út í hringina. Pappírinn er látinn þorna í u.þ.b. 3-4 klst.á þurrum dimmum stað við herbergishita og látinn í umslag og sendur á rannsóknastofuna. Sjá nánari upplýsingar á nýburaskimunarbeiðninni.
    Magn sýnis: Allir sex hringirnir skulu gegnvættir af blóði. Í einum hring eru u.þ.b. 70 µL af blóði. Útfylling beiðna, merking, frágangur og sending sýna
    Geymsla ef bið verður á sendingu: Sýnið geymist á þurrum dimmum stað fram að sendingu.
    Flutningskröfur: Nýburaskimunarsýni skal sendast sem fyrst með A-pósti til rannsóknastofunnar.
    Hide details for SvartímiSvartími
    Ef niðurstöður nýburaskimunar eru óeðlilegar, er strax haft samband við sérfræðing Barnaspítala Hringsins, sem framkvæmir frekari rannsóknir og greiningu.
    Ef allt er eðlilegt er svartími um ein vika.
    Hide details for Niðurstaða og túlkunNiðurstaða og túlkun
    Niðurstöður nýburaskimunar eru skráðar í SHIRE. Niðurstöður eru sendar rafrænt í Heilsugáttina undir kennitölu móður.
    Verkefnisstjóri nýburaskimunar/lífefnaerfðafræði:
    Leifur Franzson lyfjafræðingur (leifurfr@landspitali.is)
    Sími: 543 5617/824 5734

Ritstjórn

Eiríkur Briem - eirikubr
Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
Sheilah Severino Snorrason

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Jón Jóhannes Jónsson

Útgefandi

Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 05/23/2017 hefur verið lesið 1911 sinnum