../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-188
Útg.dags.: 01/10/2019
Útgáfa: 8.0
2.02.07.01 Blóğ - sníkjudır
  Heiti rannsóknar: Blóğ - malaríuleit
  Samheiti:
  Pöntun: Beiğni Blóğmeinafræği og klínísk lífefnafræği eğa beiğna og svarakerfiğ HRÓS í Heilsugátt.
  (1) Grunur um malaríu eğa ağra blóğsníkla s.s. Babesiaspp., Trypanosoma spp. og míkrófílaríur.
 • Tengsl viğ ferğalög
  Grunur vaknar um ákveğnar sıkingar út frá ferğasögu og einkennum sjúklings. Mikilvægt er ağ tilgreina á beiğni hvağa sníkjudırum skal leita ağ svo ağ viğeigandi greiningarağferğum sé beitt viğ leitina.
 • Malaría: berst meğ moskítoflugum á malaríusvæğum sem eru útbreidd í Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku. Meira um malaríu.
 • Babesiosis: berst meğ mítlum (ticks) sem sjúga blóğ úr mönnum og dırum. Babesia spp finnast um allan heim en hefur einkum veriğ lıst í Evrópu og N-Ameríku.
 • Chagas sjúkdómur af völdum Trypanosoma cruzi: berst meğ skordırasaur şegar skordıriğ sıgur blóğ úr manni. T. cruzi finnst í Rómönsku Ameríku.
 • Svefnsıki af völdum Trypanosoma brucei: berst meğ biti tse-tse flugunnar og finnst í Afríku.
 • Míkrófílaríur: berast meğ flugum. Wuchereria finnst alls stağar í Suğrinu, en oftast lıst í SA-Asíu. Brugia finnst í SA-Asíu, Loa Loa í Afríku og Mansonella í Afríku og Rómönsku Ameríku.

 • (2) Eftirlit meğ árangri meğferğar viğ malaríu. Lágmarks eftirlit er gert eftir 48 klst og 7 daga meğferğ. Nánara eftirlit (eftir 24, 48 og 72 klst meğferğ) er nauğsynlegt í sumum tilvikum, sérstaklega ef sníkladreyri (parasitaemia) er > 2% eğa einhver merki um alvarlega malaríu eru til stağar. Meira um malaríu.
  Mögulegar viğbótarrannsóknir:
  (1) Malaría: viğ grun um fyrri malaríuköst, sérstaklega ef greining á şeim hefur ekki veriğ stağfest, má leita ağ malaríumótefnum. Rannsóknin er gagnslaus viğ greiningu á bráğu malaríukasti. Hún er gerğ erlendis.
  (2) Önnur sníkjudır í blóği: viğ grun um svefnsıki (Trypanosoma brucei) má einnig leita ağ sníkjudırinu í mænuvökva, beinmerg úr bringubeini eğa eitlaástungusıni. Einnig má leita ağ mótefnum, en şau eru şó lítt sértæk m.t.t. Trypanosoma tegundir og hafa krossvirkni viğ Leishmaniaspp. Nota má mótefnaleit til greiningar á T. cruzi sıkingu, og DNA leit til greiningar á T. brucei og T. cruzi í blóği, mænuvökva og vefjasıni úr eitlum (gert erlendis). Viğ grun um míkrófílaríur má leita ağ mótefnum, en hafa ber í huga ağ ağferğin er lítt sértæk; krossvirkni sést á milli hinna ımsu míkrófílaríutegunda, og einnig viğ ımsa innyflaorma. Mótefnamælingarnar eru framkvæmdar erlendis. Fyrir greiningu á Babesia sıkingu má leita ağ mótefnum og/eğa DNA, gert erlendis.
 • (1) Leitağ er ağ malaríusníkli/babesíu í blóğstroki og şykkum blóğdropa sem hafa veriğ lituğ meğ Giemsa lit. Meğ stroki fæst einfalt lag af rauğum blóğkornum á glerinu og er leitağ ağ malaríusníklinum inni í şeim. Meğ blóğdropanum er şykkt lag af blóğfrumum látiğ şorna á glerinu, rauğu blóğkornin síğan sprengd meğ vatni og sitja şá sníkjudırin eftir. Rannsókn á şykkum dropa er a.m.k. 10x næmari en rannsókn á blóğstroki. Ef Plasmodium falciparum greinist í stroki er gerğ talning á sıktum rauğum blóğkornum og niğurstöğur gefnar sem hundrağstala sıktra blóğkorna (% parasítaemia). Ef strok er neikvætt en tegundin greinist í şykka dropanum er talning miğuğ viğ hvít blóğkorn, eğa ef magn dropans er şekkt şá er gefinn upp fjöldi sníkjudıra/µl blóğs. Fyrsta rannsókn á sıni fer fram á rannsóknastofu í blóğmeinafræği şar sem blóğstrok er skoğağ. Şykkur blóğdropi er alltaf sendur şağan (meğ stroki ef jákvætt) á Sıklafræğideild til stağfestingar.
  (2) Leitağ er ağ míkrófílaríum eğa Trypanosoma brucei í plasma eftir şéttniağferğir.

   Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sınatökuSérstök tímasetning sınatöku
   1. Malaría/babesía: sıni er tekiğ um leiğ og grunur vaknar um malaríu/babesíusıkingu, og fyrir meğferğ. Ekki skal bíğa eftir hitatoppi; malaríu/babesíusníklar finnast stöğugt í blóğinu. Sníkladreyri getur veriğ breytilegur og ef rannsókn er neikvæğ en áfram grunur um sıkingu má endurtaka sıni á 8-12 klst fresti í 2-3 daga.
   2. Svefnsıki Trypanosoma brucei: (T. brucei finnst í mestu magni í blóğinu á meğan sjúklingur hefur hita); ekki sérstök tímasetning.
   3. Chagas sjúkdómur: T. cruzifinnst í blóği á bráğastigi sjúkdóms, eftir smit, en mun síğur á króníska stiginu; ekki sérstök tímasetning.
   4. Míkrófílaríur: Wuchereriaog Brugia: taka sıni ağ kvöldi/nóttu, milli 22:00 og 02:00; Loa Loa: taka sıni á milli 10 og 14:00. Ağrar míkrófílaríur: tímasetning skiptir ekki máli.
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   (1) Malaríu/babesíu má greina í eftirfarandi blóğsınum: (i) blóği í glasi meğ EDTA storkuvara ("status" glas); (ii) blóğdropa beint úr fingri sem er settur á 2 gler; blóğstrok og şykkur blóğdropi eru útbúin á stağnum. Ef blóğstrok berst ekki samdægurs á rannsóknastofu skal festa şağ meğ metanóli fyrir sendingu (látiğ flæğa yfir şurrt strokiğ, renna af şví og gler látiğ şorna). Ekki skal festa şykka blóğdropann. Ef starfsfólk er ekki vant ağ útbúa gler á stağnum er best ağ senda EDTA glas.
   (2) Leita ağ míkrófílaríum og Trypanosomaspp.: blóğ er dregiğ í glas meğ EDTA storkuvara (má nota heparín eğa natrium citrate, en EDTA gefur bestar niğurstöğur)
   Hide details for Gerğ og magn sınisGerğ og magn sınis
   (1) Malaría/babesía: annağhvort (i) fylla EDTA glas (“status” glas) hvort sem notağ er glas fyrir fullorğna eğa börn eğa (ii) senda blóğstrok og şykkan blóğdropa á glerjum (beint frá sjúklingi). Blóğsıni skal senda á Blóğmeinafræğideild LSH viğ Hringbraut şar sem fyrsta skoğun fer fram. Sıni og şykkur dropi eru send áfram frá Blóğmeinafræğideild til Sıklafræğideildar LSH.
   (2) Míkrófílaríur og Trypanosomaspp., fylla glas meğ storkuvara hvort sem notağ er glas fyrir fullorğna eğa börn.
   Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
   Fyrir blóğtöku er húğ hreinsuğ meğ sótthreinsandi efni sem er látiğ şorna fyrir ástungu.
   Sjá leiğbeiningar um blóğtökur.

   Örugg losun sınatökuefna og áhalda
   Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Niğurstöğur úr fyrstu skoğun blóğstroks eru gefnar samdægurs (á blóğmeinafræğideild). Stağfesting á Plasmodium tegund og skoğun á şykkum dropa er gerğ alla virka daga á Sıklafræğideild. Ef şörf er á skoğun utan şess tíma skal hafa samband viğ sıklafræğing á vakt.
   Niğurstöğur úr leit ağ öğrum blóğsníklum fást < 24 klst.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Sníkjudır í blóği eru alltaf talin meinvaldandi. Næmi rannsóknar eykst meğ şéttniağferğum s.s. şykkum dropa og şeytivindun sınis (fyrir Trypanosoma og míkrófílaríur) og telst rannsókn ekki lokiğ fyrr en búiğ er ağ skoğa sıni í kjölfar şéttniağferğa. Ein neikvæğ rannsókn útilokar ekki sıkingu; til ağ malaría/babesía greinist í şykkum blóğdropa şarf 5-20 sníkjudır/µl blóğs. Ef grunur er um sıkingu şrátt fyrir neikvæğa rannsókn skal endurtaka rannsókn daglega í 3 – 5 daga. Varğandi túlkun á árangri meğferğar vísast í fræğslu: Meira um malaríu.
 1. Manual of Clinical Microbiology. ASM Press, Washington D. C.
 2. WHO 2009: METHODS FOR SURVEILLANCE OF ANTIMALARIAL DRUG EFFICACYhttp://whqlibdoc.who.int/publications/2009/9789241597531_eng.pdf

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Ingibjörg Hilmarsdóttir
   Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

   Samşykkjendur

   Ábyrgğarmağur

   Páll Torfi Önundarson
   Ingibjörg Hilmarsdóttir

   Útgefandi

   Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

   Upp »


   Skjal fyrst lesiğ şann 05/01/2010 hefur veriğ lesiğ 476 sinnum

   © Origo 2020