../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Resd-052
Útg.dags.: 05/30/2018
Útgáfa: 1.0
Áb.mađur: Jón Jóhannes Jónsson

2.02.02.04.12 LQT1 heilkenni, KCNQ1: p.Y315C

Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: LQT1 heilkenni, KCNQ1:p.Y315C Annađ heiti rannsóknar: KCNQ1:p.Y315C
Markmiđ rannsóknar: Leitađ er ađ breytingunni c.944A>G (p.Y315C) í KCNQ1geni. Ţetta er ţekkt breyting hjá sjúklingum međ LQT1 heilkenni og hefur m.a. fundist í íslenskri fjölskyldu.
Ađferđ: DNA einangrađ, PCR og rađgreining
Eining ESD: Sameindaerfđarannsóknir
Ábendingar: Međfćdd LQT heilkenni ţekkjast á hjartalínuriti af lengdu bili milli Q og T toppa. Ţessi hjartsláttaróregla getur valdiđ yfirliđi, flogakasti eđa skyndilegum dauđa. Breytingar í KCNQ1geni (OMIM *607542) á litningi 11p15.5 valda LQT gerđ 1 heilkenni (LQT1; OMIM #192500) sem erfist ríkjandi. Ábendingar fyrir rannsókn eru hjartsláttaróregla, snögg yfirliđ, skyndidauđi, lengt QT bil og fjölskyldusaga.
Pöntun: Beiđni - Erfđarannsóknir (DNA rannsóknir)
Verđ: Gjaldskrá
Hide details for Undirbúningur sjúklings og sýniUndirbúningur sjúklings og sýni
Upplýst samţykki: Einstaklingur skal vera upplýstur um ţýđingu erfđafrćđirannsókna og mögulegar niđurstöđur. Einstaklingur ţarf ekki ađ vera fastandi.
Upplýsingar um skriflegt samţykki og eyđublađ er ađ finna hér.
Tegund sýnaglas: EDTA blóđ - fjólublár tappi.
Magn sýnis: 4-10 ml.
Merking, frágangur og sending sýna og beiđna
Geymsla og flutningur: Sýni er stöđugt án kćlingar í 5 daga.
Hide details for SvartímiSvartími
4 vikur
  Hide details for Niđurstađa og túlkunNiđurstađa og túlkun
  Gefiđ er upp hvort einstaklingur sé međ breytinguna p.Y315C (c.944A>G) í KCNQ1geni eđa ekki, ásamt arfgerđ.
  Niđurstöđur eru birtar í Heilsugátt og sendar beiđandi lćkni skriflega sé viđkomandi ekki međ ađgang ađ henni.


  Ritstjórn

  Hildur Júlíusdóttir

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Jón Jóhannes Jónsson

  Útgefandi

  Hildur Júlíusdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 06/02/2018 hefur veriđ lesiđ 88 sinnum

  © Origo 2019