../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-052
Útg.dags.: 02/21/2024
Útgáfa: 3.0
2.02.04.12 LQT1 heilkenni, KCNQ1: c.944A>G p.(Tyr315Cys)
    Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
    Heiti rannsóknar: LQT1 heilkenni, KCNQ1:c.944A>G, p.(Tyr315Cys) í NM_000218.2.
    Annað heiti rannsóknar: Prófað fyrir erfðabrigði (c.944A>G) í KCNQ1-geni í NM_000218.2.
    Markmið rannsóknar: Greining á arfgerð fyrir erfðabrigðið í KCNQ1geni, c.944A>G sem tengist LQT1 heilkenni.
    Aðferð: DNA einangrað úr EDTA storkuvörðu blóði, PCR og raðgreining
    Eining ESD: Sameindaerfðarannsóknir
    Ábendingar: Ábending fyrir rannsókn er fjölskyldusaga um erfðabrigði (c.944A>G) í KCNQ1-geni í NM_000218.2.
    Pöntun: Annað hvort er pantað í gegnum Heilsugátt eða pappírsbeiðni send með sjá Beiðni - Erfðarannsóknir (DNA rannsóknir)
    Verð: Grunngjald 305 einingar, viðbætur sjá Gjaldskrá
    Hide details for Undirbúningur sjúklings og sýniUndirbúningur sjúklings og sýni
    Upplýst samþykki: Einstaklingur skal vera upplýstur um þýðingu erfðafræðirannsókna og mögulegar niðurstöður. Einstaklingur þarf ekki að vera fastandi.
    Upplýsingar um skriflegt samþykki og eyðublað er að finna hér.
    Tegund sýnaglas: EDTA blóð - fjólublár tappi.
    Magn sýnis: 4-10 ml.
    Merking, frágangur og sending sýna og beiðna
    Geymsla og flutningur: Sýni er stöðugt án kælingar í 5 daga.
    Hide details for Niðurstaða og túlkunNiðurstaða og túlkun
    Gefið er upp hvort einstaklingur sé arfhreinn eða arfblendinn fyrir erfðabrigðinu c.944A>G, p.(Tyr315Cys) NM_000218.2 í KCNQ1geni eða ekki, ásamt arfgerð.
    Niðurstöður eru birtar í Heilsugátt en skrifleg niðurstaða er aðeins send beiðandi lækni sé þess sérstaklega óskað.

Ritstjórn

Eiríkur Briem - eirikubr
Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
Jón Jóhannes Jónsson
Sif Jónsdóttir

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Jón Jóhannes Jónsson

Útgefandi

Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 06/02/2018 hefur verið lesið 873 sinnum