../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-015
Útg.dags.: 04/16/2018
Útgáfa: 3.0
Áb.mađur: Páll Torfi Önundarson

2.02.03.01.01 Bláćđasegahneigđ


BLÁĆĐASEGAHNEIGĐ

Pöntunarkóđi í Flexlab: BLASEG
Biđja má um ţessa rannsókn sé grunur um afbrigđilega tilhneigingu til myndunar bláćđasega (DVT/PE), t.d. grunur um ćttlćga seghneigđ eđa "spontan" bláćđasegamyndun hjá tiltölulega ungri manneskju (< 50 ára). Gerđar eru ţćr rannsóknir sem sérfrćđingar blóđmeinafrćđideildar ráđleggja hverju sinni. Niđurstöđur má ekki oftúlka og er ţví oft ráđlegt ađ fá sérfrćđileg ráđ ef niđurstöđur reynast vera afbrigđilegar.

1.
Mćlingar sem gerđar eru:

Blóđhagur
Deilitalning
APTT
PT
TRT*
INR*
Prótein C virkni
Prótein S virkni
Antitrombín
APC-viđnám
Lupus antikoagulant
Anti-cardíólípin mótefni (Ónćmisfrćđideild)
Faktor V Leiden (Genarannsókn)
Próthrombín 20210A (Genarannsókn)
Ef TRT er lengdur ţá er annađ hvort heparín í sýni eđa fíbrínógen utan viđmiđunarmarka.

Ef INR >1,3 ţá er prótein S ekki mćlt.
Sýni: 1 x 4.0 ml EDTA glös (blóđhagur), 2 x 4 ml EDTA glös eđa 1 x 9 ml EDTA glas (Faktor V Leiden og PT20), 4 x 3,5 ml natríumsítrat glös (storkupróf), 1 x 4 ml serum glas (anti-cardíolípín).
Síđast endurskođađ: júní 2011.

Ritstjórn

Loic Jacky Raymond M Letertre
Brynja R. Guđmundsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 1515 sinnum

© Origo 2019