../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Resd-080
Útg.dags.: 05/30/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.05 Blóðsýni - örflögugreining
    Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriðiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriði
    Heiti rannsóknar: Örflögugreining
    Annað heiti rannsóknar: Microarray
    Markmið rannsóknar: Greining á fjölda erfðaefnisraða og arfblendimunstri í erfðamengi.
    Aðferð: DNA einangrað úr EDTA storkuvörðu blóði, skorið með skerðiensímum, flúrmerkt, þáttaparað við örflögu og hún skönnuð.
    Eining ESD: Litningarannsóknir
    Ábendingar: Einkenni sem benda til ójafnvægis í erfðamengi. Kortlagning á litningagalla sem greindur hefur verið með litningarannsókn.
    Pöntun: Annað hvort er pantað í gegnum Heilsugátt eða pappírsbeiðni sjá Beiðni - Litningarannsókn, blóð, beinmergur, húð, annað
    Verð: Grunngjald 590 einingar, viðbætur sjá Gjaldskrá
    Hide details for Niðurstaða og túlkunNiðurstaða og túlkun
    Niðurstöður eru birtar í Heilsugátt og sendar beiðandi lækni skriflega sé viðkomandi utan
Heilsugáttar. Lýsing, athugasemd um klíníska þýðingu og ráðlegingar um framhaldsrannsóknir fylgir.

      Ritstjórn

      Erla Sveinbjörnsdóttir
      Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur
      Helga Hauksdóttir

      Samþykkjendur

      Ábyrgðarmaður

      Jón Jóhannes Jónsson

      Útgefandi

      Sigríður Helga Sigurðardóttir - sigsigur

      Upp »


      Skjal fyrst lesið þann 04/05/2016 hefur verið lesið 1927 sinnum