../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-044
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 8.0
2.02.01.01 Cerúlóplasmín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Cerúlóplasmín er myndađ í lifur og bindur kopar í blóđi. Hvert mólikúl af cerúlóplasmíni bindur 6 - 8 atóm af kopar
Gildi hjá nýburum eru 50 % af fullorđinsgildi, hćkkar í fullorđinsgildi á sex mánuđum. Vćg hćkkun sést viđ notkun getnađarvarnapillu og meiri hćkkun á međgöngu.
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.

Sýni er skiliđ niđur innan einnar klukkustundar viđ 3000 rpm í 10 mínútur

Geymist 3 sólarhringa í kćli og 4 vikur í frysti
Mćling er gerđ alla daga í vikunnar á rannsóknarkjarna Hringbraut.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
0,22-0,38 g/L
Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
Hćkkun: Vćg hćkkun á cerúlóplasmíni sést viđ bráđar og langvinnar bólgur, stígur hćgt á einni til tveimur vikum. Vćg hćkkun sést viđ notkun getnađarvarnapillu og meiri hćkkun á međgöngu.
Lćkkun: Skortur á kopar, m a. vegna minnkađs frásogs í ţörmum og skorts á kopar í fćđu. Cerúlóplasmín lćkkar viđ próteintap um meltingaveg og nýru. Ađalástćđa fyrir mćlingu er grunur um Wilsons sjúkdóm, cerúlóplasmín er lćkkađ hjá flestum einstaklingum međ Wilsons sjúkdóm.
Hide details for HeimildirHeimildir
Upplýsingableđill CERU, ceruloplasmin, 2016-05, V 14.0 Roche Diagnostics, 2016
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders, 2012

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 6286 sinnum