../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-195
Útg.dags.: 06/16/2023
Útgáfa: 9.0
2.02.01.01 25-OH D-vítamín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: D-vítamín, hvort heldur ţađ er framleitt í húđ eđa fengiđ úr fćđu, er líffrćđilega óvirkt en virkjast eftir tvö enzýmhvötuđ efnahvörf, fyrst í lifur í 25-hýdroxývítamín D (25-OH D-vítamín) og síđan í nýrum í 1,25- díhýdroxývítamín D (1,25-OH D-vítamín).
1,25-OH D-vítamín, hiđ virka form D-vítamíns, stuđlar ađ frásogi kalks og fosfórs frá meltingarvegi sem er nauđsýnlegt fyrir myndun og viđhald eđlilegra beina. Gerđur er greinarmunur á D-vítamínskorti (deficiency) og D-vítamínvöntun (insufficiency), sjá túlkun niđurstađna. Alvarlegur D-vítamínskortur veldur beinkröm (rickets) hjá börnum og beinmeiru (osteomalacia) hjá fullorđunum. Langvarandi D-vítamínvöntun getur stuđlađ ađ beinţynningu og aukinni hćttu á dettni og beinbrotum. Í seinni tíđ hefur D vítamínvöntun jafnframt veriđ tengd auknum líkum á mörgum langvinnum sjúkdómum svo sem krabbameinum, sjálfsofnćmissjúkdómum, hjarta- og ćđa-sjúkdómum o.fl. en enn sem komiđ er hefur ekki veriđ sýnt fram á óyggjandi orsakasamhengi ţar á milli.
Á Íslandi líkt og víđa annarstađar er D-vítamín-vöntun algeng og stafar oftast af of lítilli útsetningu fyrir sólarljósi og inntöku á D-vítamíni undir ráđleggingum (ráđlögđ inntaka eru 15 míkrógrömm (600 AE) á dag hjá fullorđnum og börnum frá eins ár aldri og 20 míkrógrömm (800 AE) á dag eftir sjötugt).
D-vítamín eitranir eru sjaldgćfar og koma einungis fram eftir langvarandi inntöku á mjög háum D-vítamín skömmtum.
Helmingunartími 1,25-OH D-vítamíns er 4-6 klst, 25-OH D-vítamíns 2-3 vikur og D-vítamíns 24 klst. Mćling á sermisstyrk 25-OH D-vítamín hentar ţví best til ađ meta D-vítamínbyrgđir líkamans og er mćlingin notuđ í ţví skyni.
Helstu ábendingar: Ekki er ţörf á almennri skimun og ekki er réttlćtanlegt ađ mćla D-vítamínstyrk ţegar ekki er líklegt ađ niđurstađa breyti ráđleggingum um dagskammt. Rétt er ađ hugleiđa mćlingu á sermisstyrk 25 OH D-vítamíns í eftirtöldum áhćttuhópum, en hafa ber í huga ađ D-vítamíngjöf í forvarnarskyni er hluti af međferđ í flestum ţeirra.
• Grunur um beinkröm (rickets)
• Grunur um beinmeyru (osteomalacia)
• Beinţynning
• Einstaklingar eldri en 65 ára međ beinbrot án áverka
• HIVsýking
• Hýpókalsemía
• Kalkvakaofseyting
• Kalkvakavanseyting
• Langvinnur nýrnasjúkdómur (viđ fyrsta mat hjá sjúklingum međ gaukulsíunarhrađa 15-60 ml/mín/1,73m2 ef styrkur paratýríns er hćrri en ćtla má út frá nýrnastarfsemi)
• Lifrarbilun
• Lyf, međal annars:
o Flogaveikilyf
o Sykursterar
o Ketókónazól
o Kólestýramín
o Andretróveirulyf
• Sarklíki (sarcoidosis)
• Vanfrásog frá meltingarvegi s.s. hjáveituađgerđ, stutt görn, bólgusjúkdómar í görnum, glútenóţol (coeliacsjúkdómur)
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminescence binging assay. Gert á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzer).
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla, hvenćr og hvar mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla, hvenćr og hvar mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis: Sermi, 0,5 ml. Sýni tekiđ í serum glas međ rauđum tappa međ geli (gul miđja). Litakóđi samkvćmt Greiner.
Geymsla: Geymist í 8 klst viđ stofuhita, 4 daga í kćli viđ 2-8şC og í 24 vikur í frysti viđ – 20şC (+/- 5şC)..

Mćling er gerđ allan sólarhringinn alla daga vikunnar.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
50 – 150 nmol/L.
    Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
    Truflandi efni: Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri hćkkun, í ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).

    Túlkun
    < 12 nmól/L = mjög mikil lćkkun (alvarlegur D-vítamínskortur)
    < 30 nmól/L = mikil lćkkun (D-vítamínskortur)
    30-49 nmól/L = vćg lćkkun (D-vítamínvöntun)
    50-150 nmól/L = kjörgildi
    > 200 nmól/L = hćtta á eitrun
    Ekki er fullt samrćmi milli ráđlegginga um viđmiđunargildi. Líklega tryggja gildi > 40 nmól/L viđunandi beinheilsu hjá meginţorra einstaklinga í ofangreindum áhćttuhópum
    Hide details for HeimildirHeimildir
    Vitamin D total, 2022-06, V 2.0 fylgiseđill međ hvarfefnum frá Roche Diagnostics.
    Tilmćli um verklag og viđmiđunarmörk viđ greiningu á D-vítamínskorti hjá fullorđnum. Ari J. Jóhannesson, Sigurđur Helgason. Heimasíđa Landspítala, júní 2012.
    Forebyggelse, diagnostik og behandling af D-vitaminmangel. Christine Brot, Perle Darsö. Sundhedsstyrelsen, Danmörk, 2010.
    Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Sixth Edition. Elsevier Saunders, 2018.

      Ritstjórn

      Sigrún H Pétursdóttir
      Ingunn Ţorsteinsdóttir
      Fjóla Margrét Óskarsdóttir
      Guđmundur Sigţórsson

      Samţykkjendur

      Ábyrgđarmađur

      Ingunn Ţorsteinsdóttir

      Útgefandi

      Ingunn Ţorsteinsdóttir

      Upp »


      Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 7488 sinnum