../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-106
Útg.dags.: 02/13/2019
Útgáfa: 5.0
2.02.03.01.01 Katekólamín (frí) í sólarhringsţvagi
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: Til katekólamína teljast efnin dópamín, noradrenalín og adrenalín. Ţau eru mynduđ úr amínósýrunni týrósín (týrósín -> DOPA -> dópamín -> noradrenalín -> adrenalín). Dópamín og noradrenalín eru fyrst of fremst taugabođefni en adrenalín er hormón sem myndast í merg nýrnahettna sem einnig framleiđir í litlu mćli noradrenalín og dópamín. Viđ niđurbrot katekólamína myndast óvirk niđurbortsefni; úr dópamíni myndast 3-methoxytyramin og hómóvanillu sýra (HVA), úr noradrenalíni myndast normetnefrín og vanillumöndlusýra (VMA) og úr adrenalíni myndast metanefrín og VMA.
Mćlingar á sólarhringsútskilnađi katekólamína og metanefrína í ţvagi, eru gerđar til ađ greina litfíklaćxli (pheochromocytoma) í nýrnahettum og skyld ćxli utan nýrnahetta (paraganglioma). Ţessi ćxli, sem oftast eru góđkynja, framleiđa og losa umframmagn katekólamína út í blóđrásina og getur losunin veriđ stöđug eđa komiđ í köstum og ţađ sama á viđ um einkenni sjúkdómsins sem eru m.a. háţrýstingur, höfuđverkir, mikil svitamyndun og hrađur hjartsláttur. Ţó ađ litfíklaćxli séu sjaldgćf orsök háţrýstings (< 0,3%) er um alvarlegan sjúkdóm ađ rćđa og ţví mikilvćgt ađ greina hann og međhöndla.
Helstu ábendingar: Mćling á katekólamínum í sólarhringsţvagi er notuđ til ađ stađfesta greiningu á pheochromocytoma/paraganglioma hjá sjúklingum međ greinda hćkkun á plasma metanefrínum (en mćlt er međ plasma metanefrín mćlingu sem fyrstu rannsókn viđ grun um pheochromocytoma/paraganglioma).
Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
Sýnataka: Sólarhringsţvag (24 tíma ţvagsöfnun). Ţvagi er safnađ í dökkan brúsa sem inniheldur 25 ml af 50% ediksýru. Mikilvćgt er ađ kćla ţvagiđ, líka međan á ţvagsöfnuninni stendur. Eftir ađ söfnun líkur er brúsanum skilađ á rannsóknarstofuna.
Spot ţvagi má skila ef ekki er gerlegt ađ safna sólarhringsţvagi (helst hjá ungum börnum) og er ţá svar gefiđ upp sem dopamín styrkur á móti kreatínín útskilnađi.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

Adrenalín (nmól/24 klst)

Noradrenalín (nmól/24 klst)

Dópamín (nmól/24 klst)

0 -1 árs

< 15

< 60

< 550

1 - 2 ára

< 20

< 100

< 900

2 - 4 ára

<35

< 170

< 1700

4 - 7 ára

< 55

< 270

< 2600

7 - 10 ára

< 80

< 400

<2600

> 10 ára

< 110

< 620

<2900
Ţ- dópamín/Ţ-kreatínín (nmól/mmól)
0 - 2 ára
< 2200
2 - 4 ára
<1130
5 - 9 ára
<770
> 10 ára
<400
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun: Mćlt er međ ađ nota mćlingu á metanefrínum og katekólamínum í sólarhringsţvagi til ađ stađfesta greiningar á pheochromocytoma/paraganglioma hjá sjúklingum sem hafa greinst međ hćkkun á plasma metanefrínum (sem er fyrsta rannsókn viđ grun um ofangreinda sjúkdóma).
  Hjá lang flestum sjúklingum međ pheochromocytoma/paraganglioma er magn katekólamína og niđurbrotsefna í sólarhingsţvagi a.m.k. tvöfalt hćrra en efri viđmiđunarmörk. Hjá sjúklingum međ háţrýsting sem ekki hafa pheochromocytoma/paraganglioma en hafa hćkkun á útskilnađi katekólamína og niđurbrotsefna er hćkkunin yfirleitt aldrei meiri en tvöföld efri viđmiđunarmörk og oftast er hćkkunin innan viđ 50%. Adrenalín er vanalega innan viđ 20% af heildar magni útskilinna frírra katekólamína í ţvagi og auking á hlutfalli adrenalíns umfram ţađ getur bent til bendir til pheochromocytoma jafnvel ţótt ekki sjáist hćkkun á heildarmagni katekólamína.
  Lyf sem innihalda virka efniđ L-DOPA (t.d. Madopar) valda auknum styrk dopamíns í ţvagi.
  Til ađ umreikna styrk katekólamína úr µg í nmól er margfaldađ međ 5,458 fyrir adrenalín, 5,911 fyrir noradrenalín og 6,536 fyrir dópamín.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Instruction Manual, HPLC Complete Kit. Catecholamines in Urine, Document Version 6.1, Recipe Chemicals + Instruments, GmbH, 2009.
  Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics, Sixth Edition, Elsevier, 2017.
  Uptodate.com (sept. 2015)

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Guđmundur Sigţórsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 4537 sinnum

   © Origo 2020