../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-127
Útg.dags.: 10/31/2018
Útgáfa: 7.0
Áb.mađur: Arthur Löve

2.02.08.72 Mycoplasma pneumoniae mótefni


  Heiti rannsóknar: Mótefnamćling (komplementsbindingspróf og ELISA) er gerđ á Veirufrćđideild. Sýklafrćđideild gerir kjarnsýrumögnun (PCR) á öndunarfćrasýnum fyrir Chlamydia pneumoniae, Legionella pneumophila og Mycoplasma pneumoniae.
  Samheiti: Atýpisk lungnabólga
  Pöntun: Beiđni um veirurannsókn, eđa Rafrćnt beiđna- og svarakerfi: Cyberlab innan LSH.
  Verđ: Sjá Gjaldskrár

  Ábending:
  Grunur um öndunarfćrasýkingu, t.d. lungnabólgu, af völdum Mycoplasma pneumoniae.
  M. pneumoniae er algengur lungnabólguvaldur, hún er talin valda um fimmtungi allrar lungnabólgu utan sjúkrahúsa. Um tveir ţriđju ţeirra sem sýkjast af bakteríunni fá einkenni frá berkjum og efri öndunarfćrum, um ţriđjungur fćr lungnabólgu. Einkennin koma oft hćgt međ vaxandi hóstakjöltum, oft međ talverđum slappleika. Međgöngutími sjúkdómsins er tvćr til ţrjár vikur.

  Grunnatriđi rannsóknar:
  Mótefnamćlingar til ađ sýna fram á yfirstandandi (IgM-ELISA) eđa fremur nýlega (komplementbindingspróf) mycoplasmasýkingu.


  Svar:
  Mótefnaleit: 1-4 virkir dagar

  Túlkun:
  Komplementbindingspróf: Hćkkun mótefna (fjórföld hćkkun titers í komplementbindingsprófi) milli bráđa og batasýnis bendir til yfirstandandi mycoplasmasýkingar. Titer 1/64 eđa hćrra í stöku sýni bendir til nokkuđ nýlegrar mycoplasmasýkingar.
  ELISA: IgM mótefni eđa hćkkun mótefna milli sýna benda til yfirstandandi eđa nýlegrar sýkingar.


Ritstjórn

Kristín Sigríđur Sigurđardóttir - kristss
Arthur Löve
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
Guđrún Erna Baldvinsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Arthur Löve

Útgefandi

Kristín Sigríđur Sigurđardóttir - kristss

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 08/02/2013 hefur veriđ lesiđ 2715 sinnum

© Origo 2019