../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rblóđ-065
Útg.dags.: 12/09/2021
Útgáfa: 1.0
2.02.03.01.01 Netfrumur - Reticúlócýtar og IRF
  Hide details for Rannsóknir - AlmenntRannsóknir - Almennt
  Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Pöntunarkóđi í Flexlab: NET, IRF
  Grunnatriđi rannsóknar: Fjöldi netfrumna í blóđi er mćlikvarđi á hrađa nýmyndunar rauđra blóđkorna. Vaxandi fjöldi netfruma bendir til vaxandi hrađa nýmyndunar og öfugt. Hćgt er mćla aukalega hlutfall ungra netfruma (IRF, immature reticulocyte fraction) sem hafa flúrljómun yfir ákveđnu lágmarki vegna RNA í umfrymi. IRF er notađ til ađ fylgjast međ starfsemi mergsins og er nytsamlegt í sambandi viđ transplant og kemóţerapíu. Mćlingar á IRF eru hjálplegar í járnskorti og til ţess ađ meta árangur erythrópóietín međferđar hjá t.d. sjúklingum međ endastigs nýrnabilun hćkkar hratt á fyrstu 2 vikunum ef mergurinn er ađ svara en í vćgum járnskorti verđur svörunin minni og hćgari.
  Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
  Gerđ og magn sýnis:
  Glas međ fjólubláum tappa 4,0 mL K3EDTA storkuvari.

  Ekki mćlt í sýni eldri en 8 klst hvort heldur geymt í kćli eđa á borđi.
Fullorđnir: 25 – 140 x 109/L
IRF – gildi: 0-0.300
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Svar: Netfrumur: 109/L

  Túlkun
  Hćkkun: Aukinn fjöldi netfruma bendir til aukins hrađa nýmyndunar, t.d. vegna blćđingar eđa aukinnar eyđingar rauđra blóđkorna. Meiri nýmyndun er hjá nýburum.
  Lćkkun: Aplasía, krabbameinslyf,

Ritstjórn

Fríđa D Bjarnadóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Fjóla Margrét Óskarsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 04/12/2011 hefur veriđ lesiđ 501 sinnum