../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-155
Útg.dags.: 10/02/2023
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 PSA
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar: : Prostata sértćkt antigen (PSA) er prótein međ sameindarţunga um 34 kD og er próteinkljúfandi ensým af flokki kallikrein-líkra serín próteinasa. Hlutverk ţess er ađ kljúfa eđa brjóta upp sega (coagel), sem myndast í sćđisvökva. Próteiniđ er nćr eingöngu myndađ í blöđruhálskirtilsfrumum og kirtilţekju, en brjóstavefur getur einnig losađ PSA í örlitlu magni. PSA styrkur er hár í vef blöđruhálskirtils, í sćđisblöđrum og í sćđi. Í plasma er stćrstur hluti PSA bundinn viđ proteasa inhibitora, fyrst og fremst alfa-1-antichymotrypsín (80-85%) og alfa-1-antitrypsín, sem og alfa-2-macroglobulin. Hjá heilbrigđum er 10-30% af PSA í plasma frítt eđa ekki bundinn proteasa inhibitorum. Helmingunartími frís PSA í plasma er stuttur eđa um 1,5 klst.
Mćlingar á heildarmagni PSA í plasma/sermi ná til alls frís PSA og ţess sem er bundiđ alfa-1-antichymotrypsíni, en ekki ţess PSA sem er bundiđ alfa-2-macroglóbúlíni. Hćgt ađ mćla fría hlutann eingöngu og eru niđurstöđur ţeirrar mćlingar metnar međ hliđsjón af mćldu heildarmagni PSA. Hjá karlmönnum međ blöđruhálskirtilskrabbamein er hlutfall frís PSA og heildar-PSA lćkkađ miđađ viđ ţađ sem er hjá heilbrigđum karlmönnum og ţeim sem hafa ofvöxt blöđruhálskirtils. Ekki eru til viđmiđunarmörk fyrir hlutfall frís PSA/heildar PSA, en kvóti sem er < 0,18 eykur líkurnar á ađ um blöđruhálskirtilskrabbamein sé ađ rćđa.
PSA er innan viđ 1-2 µg/ml hjá konum og körlum innan 40 ára aldurs en fer lítillega hćkkandi međ aldri hjá körlum.
PSA mćling er mikilvćg rannsókn viđ greiningu og eftirfylgni blöđruhálskirltilskrabbameins. Mikiđ hefur veriđ rćtt um almenna skimun fyrir blöđruhálskirtilskrabbameini međ PSA-mćlingum en af ýmsum ástćđum hefur slík skimun ekki veriđ talin réttlćtanleg.
PSA mćlingin er gerđ međ electrochemiluminiscence immunoassay međ hvarfefnum (einstofna mótefnum) frá Roche Diagnostics.
Hide details for MćliađferđMćliađferđ
Electrochemiluminiscence immunoassay "ECLIA" á mćlitćki frá Roche (cobas e immunoassay analyzers). Viđ mćlinguna eru notuđ tvö einstofna mótefni, ţ.e. biotín-merkt PSA-sértćkt mótefni og ruthenium-merkt PSA sértćkt mótefni. Ţessi tvö einstofna mótefni, sem notuđ eru viđ heildar PSA mćlinguna, ţekkja jafnt (equimolar) frítt og bundiđ PSA ţegar hlutfall frís PSA/heildar PSA er á bilinu 10-50%.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Gerđ og magn sýnis:Plasma 0,5 ml.
Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja) . Litakóđi samkvćmt Greiner.

Sýni geymist 5 daga í kćli og 6 mánuđi í frysti.

Mćling er gerđ allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Karlar <40 ára
< 1,3 µg/L
" 41 -50 "
<2,0 µg/L
" 51 -60 "
< 3,0 µg/L
" 61 - 70 "
< 4,0 µg/L
" > 70 "
< 4,5 µg/L
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Túlkun
  Hćkkun: PSA styrkur er hćkkađur í plasma hjá um 80% sjúklinga međ blöđruhálskirtilskrabbamein, en hafa skal í huga ađ sjúklingar međ ofvöxt í kirtlinum eđa bólgur eru einnig međ hćkkun. PSA hćkkanir, sem eru meiri en 10-12 µg/L, benda til krabbameins.

  PSA mćlingar eru mikiđ notađar til ađ meta árangur međferđar viđ blöđruhálskirtilskrabbameini.
  Sjúklingar sem fá háa biotin-vítamína skammta (>5 mg/dag) verđa ađ láta a.m.k. 8 klst. líđa frá bíótín inntöku ţar til sýni er tekiđ ađ öđrum kosti má búast viđ falskri hćkkun.
  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Method Sheet, Total PSA. REF04641655 190, V13.0. Roche Diagnostics, 2019-06.
  2. Laurells Klinisk kemi í praktisk medicin. Studentlitteratur, Lund, Svíţjóđ, 2012; síđa 588-89.
  3. Bukerhĺndbok I Klinisk Kemi. Stakkestad,JA, Ĺsberg A. Akademisk Fagforlag AS, Haugesund, Noregur 1997; síđa 358-359.
  4. Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fourth Edition. Elsevier Saunders, 2006.
    Ritstjórn

    Sigrún H Pétursdóttir
    Ingunn Ţorsteinsdóttir
    Fjóla Margrét Óskarsdóttir
    Ísleifur Ólafsson

    Samţykkjendur

    Ábyrgđarmađur

    Ísleifur Ólafsson

    Útgefandi

    Sigrún H Pétursdóttir

    Upp »


    Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 2210 sinnum