../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-155
Útg.dags.: 11/18/2010
Útgáfa: 1.0
Áb.mađur: Ísleifur Ólafsson

2.02.03.01.01 PSA


S-PROSTATA SÉRTĆKT ANTIGEN
1.
Prostata sértćkt antigen er prótein međ MŢ 34000 Dalton, byggt úr einni keđju amínósýra. Próteiniđ finnst nćr eingöngu í frymi prostatafruma og ductal epitheli en einnig í örlitlu magni í brjóstavef. Ţađ finnst og í prostata secreti og sćđi.
2. Breytileiki:
PSA er innan viđ 1-2 µg/ml hjá konum og körlum innan 40 ára aldurs en fer lítillega hćkkandi međ aldri hjá körlum.
3. Viđmiđunarmörk:


Karlar <40 ára < 1,3 µg/L
" 41 -50 "<2,0 µg/L
" 51 -60 "< 3,0 µg/L
" 61 - 70 "< 4,0 µg/L
" > 70 "< 4,5 µg/L

4. Hćkkar viđ hypertrophi prostatae (10-12 µg/L) en oftast mun meira viđ cancer prostatae. Bólgur í eđa viđ prostata valda vćgri hćkkun. PSA mćlingar eru mikiđ notađar til ađ meta árangur međferđar á cancer prostatae. Sjúklingar sem fá háa bíótín skammta (>5 mg/dag) verđa ađ láta a.m.k. 8 klst. líđa frá bíótín inntöku ţar til sýni er tekiđ ađ öđrum kosti má búast viđ falskri hćkkun.
5. Sýni:
0,5 ml sermi. Geymist 5 daga í kćli, 6 mánuđi í frysti.
6. Ađferđ:
ECLIA (Electrochemiluminescence immunoassay) mćlt á sjálfvirkan efnagreini, MODULAR ANALYTICS E170 frá Roche.
7. Markvísi:
CV 6%.
8. Einingar:
µg/L.
9. Verđ:
12 einingar.
Síđast endurskođađ: apríl 2004.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Guđmundur Sigţórsson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 1140 sinnum

© Origo 2019