../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-190
Útg.dags.: 11/16/2016
Útgáfa: 5.0
2.02.07.23 Sýklalyfjamćling í blóđi
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Gentamísín, Vancómýsín
Samheiti: Sýklalyfjaţéttnimćling
Pöntun: Beiđni- Blóđmeinafrćđi og klínisk lífefnafrćđi eđa Hros beiđna- og svarakerfiđ. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Á rannsóknarkjarna er mćldur styrkur vankómýsíns og gentamícins allan sólarhringinn alla daga.

  I. Gentamísín
  Tilgangur međ mćlingu á gentamísín er:
  • Ađ stilla inn skammta í upphafi međferđar.
  • Viđ sérstakar ađstćđur, ađ fylgjast međ styrk í blóđi á međan á međferđ stendur.

  Mćldur er minnsti styrkur fyrir gjöf (lágstyrkur), mesti eftir gjöf (hástyrkur) eđa styrkur eftir mislangan tíma frá gjöf (ţegar amínóglykósíđ eru gefin einu sinni á sólarhring).

  Gentamísín er af flokki amínóglykósíđlyfja sem hafa áhrif á próteinframleiđslu baktería. Ţau verka á fjölda tegunda Gram neikvćđra stafa, ţó ekki loftfćlinna. Lyfin eru gefin í ćđ eđa vöđva og skiljast nánast óbreytt út um nýru. Ţau skiljast ađ miklu leyti út viđ blóđ- og kviđskilun. Lyfin geta valdiđ nýrnaskemmdum, sem ganga oftast til baka ţegar međferđ er hćtt. Ţau geta einnig skađađ VIII. heilataugina, ýmist heyrn eđa jafnvćgisskyn. Ţessar skemmdir ganga ekki til baka ţegar gjöf er hćtt og versna viđ endurteknar lyfjagjafir.

  Minni hćtta er talin á aukaverkunum ef styrkur lyfjanna í blóđi verđur ekki of mikill og ef lyfin eru gefin í skamman tíma, ekki lengur en í 3 til 5 daga. Mjög sjaldgćf aukaverkun eru lamanir (neuromuscular blockade), vegna ţessarar aukaverkunar skal gefa lyfiđ hćgt, á ađ minnsta kosti 20 til 30 mínútum.(1)

  II. Vankómýsín
Ekki er alltaf ţörf á ađ mćla styrk vankómýsíns í blóđi.
Ţó er mćlt međ ađ mćla lyfjastyrk hjá sjúklingum sem fá vankómýcín ef ţeir:
Eru mjög veikir, til ađ tryggja ađ skammtar verđi nćgilega háir.
Fá samtímis lyf sem getur fariđ illa međ nýrun (til dćmis gentamícín eđa önnur amínóglýkósíđ).
Eru á háskammta vankómýsínmeđferđ.
Hafa óstöđuga nýrnastarfsemi.
Eru í blóđskilun.
Eru nýburar.

  Mćldur er minnsti styrkur fyrir gjöf (lágstyrkur). Ekki er ástćđa til ađ mćla mesta styrk eftir gjöf (hástyrk).

  Vancómýsín er af flokki glykópeptíđa sem hafa áhrif á bakteríuvegginn og verkar ţađ á flestar tegundir Gram jákvćđra baktería, einnig loftfćlinna. Lyfiđ er ađ jafnađi gefiđ í ćđ og skilst nánast óbreytt út um nýru. Ţađ skilst ekki út viđ blóđ- eđa kviđskilun. Vancómýsín má taka um munn, en ţađ frásogast mjög illa og verkar ţví eingöngu á innihald ţarmanna. Lyfiđ getur í stöku tilfella valdiđ nýrnaskemmdum, sérstaklega sé ţađ gefiđ međ amínóglýkósíđlyfjum. Heyrnarskađi var áđur fyrr tengdur mjög háum skömmtum lyfsins, en ekki hefur veriđ ađ sýnt fram á ţann skađa viđ notkun nýrri og hreinni gerđa lyfsins (2, 3).

  Vancómýsín skal gefa hćgt, ekki hrađar er 15 mg/mín.

  Viđ alvarlegar sýkingar er mćlt međ ađ gefa hleđsluskammt af vankómýsín (skv. heimild Thomson et al. JAC 2009) til ađ ná sem fyrst nćgilegri ţéttni vankómýsíns í blóđi.


  Mögulegar viđbótarrannsóknir: Mćling á styrk annarra lyfja í blóđi. Mćling sumra ţeirra getur orđiđ erfiđ ef sjúklingur er á mörgum sýklalyfjum samtímis.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
   Hide details for Sérstök tímasetning sýnatökuSérstök tímasetning sýnatöku
   Ađ jafnađi er ekki mćlt međ ađ mćla styrk strax eftir ađ sýklalyfjagjöf hefst, lyfiđ ţarf ađ hafa náđ stöđugum styrk í blóđi. Oft er miđađ viđ ađ bíđa í tíma sem samsvarar um ţađ bil fjórum helmingunartímum lyfsins.

   Lágstyrkur gefur til kynna hvernig nýrnastarfsemin er, hvort hćtta sé á ađ lyfiđ safnist fyrir í líkamanum. Mćlt er rétt áđur en nýr lyfjaskammtur er gefinn.
   Hástyrkur gefur til kynna hvort gefinn skammtur er hćfilega stór og er ýmist tekinn ţegar lyfiđ er í mestri ţéttni í blóđi eđa á öđrum tilteknum tíma eftir gjöf.

   Tímasetning sýnatöku
   Gjöf lyfs
   Lágstyrkur gentamísíns
   Hástyrkur gentamísíns
   Lágstyrkur vancómýsíns
   Hástyrkur vankómýsíns
   Í ćđGefiđ 3x á dag
   Sýni eru tekin rétt áđur en lyfjagjöf hefst

   Gefiđ 1x á dag
   Ekki er samkomulag um eina ađferđ sem beita skuli. Dćmi um ađferđir eru:
   • 24 tímum eftir gjöf
   • 18 tímum eftir gjöf
   • 8 tímum eftir gjöf
   • 6-14 klst eftir gjöf
   Gefiđ 3x á dag
   Sýni eru tekiđ 30 mín eftir ađ lyfjagjöf lýkur

   Gefiđ 1x á dag
   Hástyrkur er mćldur í blóđi í upphafi međferđar
   Sýni eru tekin rétt áđur en lyfjagjöf hefstEkki er ţörf á ađ mćla hástyrk vankómýsíns
   Í vöđvaRétt áđur en lyfjagjöf hefst Gefiđ 3x á dag
   Sýni eru tekiđ 60 mín eftir ađ lyfjagjöf lýkur

   I. Gentamísín
   Hćgt er ađ gefa amínóglýkósíđ ţrisvar sinnum eđa einu sinni á sólarhring. Sýnatakan fer nokkuđ eftir ţví hvor ađferđin er notuđ.
    Gefiđ ţrisvar á sólarhring
    Í upphafi er gefinn hleđsluskammtur og síđan viđhaldsskammtur. Mćlt er međ ađ mćla styrk eftir gjöf fyrsta eđa annars viđhaldsskammts og skammtar eru síđan ákvarđađir eftir niđurstöđu ţeirrar mćlingar.
    Sé nýrnastarfsemi eđlileg er fylgst međ henni (serum kreatínín) og skömmtum ekki breytt nema breyting verđi á, skammtar eru annađhvort minnkađir eđa látinn líđa lengri tími á milli ţeirra. Lyfjastyrksmćling í blóđi er ţá endurtekin.

    Gefiđ einu sinni á sólarhring
    Í flestum tilfellum virđist ţađ gefa ađ minnsta kosti jafngóđa raun ađ gefa amínóglýkósíđ einu sinni á dag og líkur á eiturverkunum eru minni.
    Ţetta á ţó líklega ekki viđ sé međferđin vegna hjartaţelsbólgu af völdum enterókokka og óvíst er um međferđ í ţungun, hjá slímseigjusjúklingum, viđ beinsýkingar og miđtaugakerfissýkingar af völdum Gram neikvćđra stafa. Skammtar í upphafi eru á bilinu 5- 7 mg/kg/sólarhring. Viđ langtímameđferđ skal sennilega ekki gefa stćrri skammta en 5 mg/kg/sólarhring

    Fylgst er međ nýrnastarfsemi sjúklings (serum kreatínín) einu sinni til tvisvar í viku. Sé hún óbreytt ţarf ekki ađ mćla lyfjastyrk aftur, breytist nýrnastarfsemin er hins vegar nauđsynlegt ađ endurskođa skammtana. Viđ skerta nýrnastarfsemi skal annađhvort lengja biliđ á milli gjafa eđa minnka skammta (sjá töflu úr sömu grein og línuritiđ).
   II. Vankómýcín

    Lágstyrkur - Mćldur rétt fyrir nćstu lyfjagjöf.

    Hástyrkur - Ekki er ţörf á ađ mćla hástyrk vankómýsíns. Mjög erfitt er ađ ákvarđa hvenćr mćla skal hástyrkinn vegna ţess hve hratt hann breytist ţegar lyfiđ dreifist um líkamann. Mikilvćgara er ađ mćla lágmarksstyrkinn, reynist hann vera minni en 15 mg/L er mjög ólíklegt ađ hámarksstyrkur sé meiri en 40mg/L ef nýrnastarfsemi er eđlileg (2).

   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Serum glas međ rauđum tappa án gels (svört miđja) . Litakóđi samkvćmt Greiner.

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for Geymsla Geymsla
   Sermi geymist í kćli í 48 klst.

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Svar er gefiđ í mg/l sem samsvarar μg/ml
   Hide details for TúlkunTúlkun
   I. Gentamícín viđmiđunargildi
    Gefiđ ţrisvar á sólarhring
    Lágstyrkur á ađ vera minni en 2 mg/l
    Hástyrkur á ađ vera 5 - 10 mg/l
    Gefiđ einu sinni á sólarhring
   Lágstyrkur er ekki alltaf mćldur á sömu tímabilum, dćmi um viđmiđun eftir mis langan tíma frá gjöf eru:
    • Styrkur 24 tímum eftir gjöf á ađ vera minni en 0,5 mg/l
    • Styrkur 18 tímum eftir gjöf á ađ vera minni en 1 mg/l
    • Styrkur 8 tímum eftir gjöf á ađ vera 1,5-6 mg/l.
    • Styrkur mćldur 6-14 klst eftir gjöf er borinn saman viđ línurit sem segir til um hve langt skuli vera á milli skammta.(sjá línurit í heimild 5).
  Hástyrkur í upphafi međferđar er ćskilegur 16-34 mg/l (1).
   II. Vankómýcín

   Lágstyrkur er ćskilegur 10-15 mg/L. Í sumum alvarlegum sýkingum getur veriđ ćskilegt ađ miđa viđ 15-20 mg/L.

   Hástyrkur - Sé lágstyrkur innan viđ 15mg/L er afar ólíklegt ađ hástyrkurinn fari yfir 40 mg/L (2). Óţarfi er ađ mćla styrk eftir gjöf.

   Mjög veikum sjúklingum er stundum gefiđ vankómýsín samfellt yfir allan sólarhringinn. Viđ ţćr ađstćđur er ćskilegur styrkur í blóđi 15 til 25 mg/L.

   Á svari birtist eftirfarandi athugasemd:
   "Međferđarmörk: Lágstyrkur (f. lyfjagjöf) 10-15 mg/L ,
   Í sumum alvarlegum sýkingum getur veriđ ćskilegt ađ
   miđa viđ 15-20 mg/L (í samráđi viđ smitsjúkdómalćkni)."  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Gilbert DN. Aminoglycosides. In:Mandell GL, Bennett JE, Dolin R, eds. Douglas and Bennett's Principles and practice of infectious diseases. New York: Churchill Livingston, 2005:328-35
  2. Murray BE., Nannini EC. Glycopeptides. In:Mandell GL, Bennett JE, Dolin R, eds. Douglas and Bennett's Principles and practice of infectious diseases. New York: Churchill Livingston, 2005:417-425
  3. Murray PR., Baron EJ., Jorgensen JH., Pfaller MA., Yolken RH., In Manual of Clinical Microbiology. Washington: ASM Press, 2003:1045-1047
  4. Murray PR., Baron EJ., Jorgensen JH., Pfaller MA., Yolken RH., In Manual of Clinical Microbiology. Washington: ASM Press, 2003:1053-1054
  5. Journal of Antimicrobial Chemotherapy (1997) 39, 677–686: Experience with a Once-Daily Aminoglycoside Program Administered to 2,184 Adult Patients DAVID P. NICOLAU, COLLIN D. FREEMAN, PAUL P. BELLIVEAU,1,3 CHARLES H. NIGHTINGALE, JACK W. ROSS AND RICHARD QUINTILIANI
  6. Archives of Disease in Childhood Fetal and Neonatal Edition 2002;87:F214 2002: Dose regimen for vancomycin not needing serum peak levels? W-H Tan, N Brown, A W Kelsall and R J McClure
  7. PEDIATRICS Vol. 103 No. 4 April 1999, p. e48. Lack of Vancomycin-associated Nephrotoxicity in Newborn Infants: A Case-Control Study. Varsha Bhatt-Mehta, PharmD, Robert E. Schumacher, MD, Roger G. Faix, MD, Michelle Leady, PharmD, and Timothy Brenner, PharmD
  8. REV. HOSP. CLÍN. FAC. MED. S. PAULO 56(1):17-24, 2001. Monitoring the treatment of sepsis with vancomycin in term newborn infants. José kleber Kobol Machado, Rubens Feferbaum, Edna Maria Albuquerque Diniz, Thelma S. Okay, Maria Esther J. Cevvon and Flávio Adolfo Costa Vaz.
  9. Ann Pharmacother. 1993 May;27(5):594-8. Vancomycin therapeutic drug monitoring: is it necessary? Freeman CD, Quintiliani R, Nightingale CH
  10. Journal of IV Nursing 1999 Nov-Dec;22(6):336-42. Vancomycin peak serum concentration monitoring. Tam VH, Moore GE, Triller DM, Briceland LL
  11. Laboratoriehĺndbok for Mikrobiologisk institutt, versjon 2/05. Rikshospitalet, Oslo, http://www.rikshospitalet.no/content/res_bibl/3529.pdf
  12. Provtagningsanvisningar pĺ Karlinska Universitetslaboratoriet, http://provtagningsanvisningar.karolinska.se/templates/Provanvisning____59140.aspx
  Development of vancomycin dosage guidelines to acheive new target concentrations-JAC2009-Thomson.pdf
  VancomycinGuidelines IDSA-ASHP--AJHSP2009.pdf

  Guidance on use of vancomycin in adults.docx

    Vinsamlegast athugiđ ađ ţessar rannsóknir eru nú framkvćmdar á rannsóknakjarni og skulu sýni sendast ţangađ

    Ritstjórn

    Helga Erlendsdóttir
    Guđrún Svanborg Hauksdóttir
    Theódóra Gísladóttir
    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
    Sigrún H Pétursdóttir
    Kristján Orri Helgason - krisorri

    Samţykkjendur

    Ábyrgđarmađur

    Kristján Orri Helgason - krisorri

    Útgefandi

    Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

    Upp »


    Skjal fyrst lesiđ ţann 05/01/2010 hefur veriđ lesiđ 9296 sinnum