../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-164
Útg.dags.: 09/28/2020
Útgáfa: 5.0
2.02.07.20 Mycobacterium tuberculosis - Interferon-γ-greining - (Quantiferon TB Gold Plus)
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: M. tuberculosis- Interferon-γ-greining
Samheiti: Quantiferon TB Gold Plus
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknarGrunnatriđi rannsóknar
  Rannsóknin er gagnleg til ađ greina smit af völdum M. tuberculosishjá einstaklingum, sem eru ekki
  ónćmisbćldir. Framleiđandi mćlir međ notkun ţess til ađ greina hvort einstaklingar hafi smitast
  og ađ útiloka smit hjá fólki áđur en ţađ er sett á ónćmisbćlandi međferđ.
  Rannsóknin getur gagnast til ađ greina berklasmit hjá ţeim sem eru BCG bólusettir fyrir berklum
  ţar sem hún er sérhćfđ fyrir M. tuberculosis, en verđur ekki jákvćđ viđ M. bovis (BCG bakteríuna)
  eins og Mantoux prófiđ.
  Ađferđin getur veriđ hjálpleg viđ grun um berklasýkingu ţegar greiningin er erfiđ eđa flókin,
  ef sjúklingurinn kemur frá svćđi ţar sem berklar eru sjaldgćfir og ţví litlar líkur á fyrra smiti.
  Athugiđ ađ jákvćđ niđurstađa sýnir ekki fram á ađ sjúklingur sé međ berkla heldur ađ
  viđkomandi hefi einhvern tíma smitast af M tuberculosis.
  Greining berklasýkingar byggist fyrst og fremst á ţví ađ senda sýni í smásjáskođun, rćktun
  og ef til vill PCR rannsóknir.
  Viđ M.tuberculosis sýkingu er ónćmissvörunin ađ mestu leyti frumubundin. Prófiđ inniheldur 4 sýnatökuglös. Ţađ fyrsta er neikvćtt kontról, annađ sýnatökuglasiđ, TB1 inniheldur mótefnavaka ESAT-6 og CFP-10, sem eru sértćkir fyrir M. tuberculosis. Í ţví er einnig peptíđ sem bindst viđ MHC af flokki II og greinir ţannig svörun CD4 eitilfrumna. Ţriđja glasiđ, TB2, inniheldur ESAT-6 og CFP-10, eins og glas tvö, og ađ auki peptíđ sem bindst viđ bćđi flokk l og ll MHC, ţannig er mćld svörun bćđi CD4 og CD8 eitilfrumna. Fjórđa glasiđ er jákvćtt kontról á virkni frumubundna ónćmiskerfisins.

  ESAT-6 og CFP-10 eru sértćk fyrir M.tuberculosis og einstaka sjaldgćfar atýpískar mýkóbakteríur, M. kansasii,M. marinum,  M. szulgai, M. gastriog M. riyadhense.Ţessir mótefnavakar eru ekki í bólusetningarstofninum M.bovis sem er í BCG bóluefninu.
  Ef blóđ frá sýktum einstaklingum međ virka ónćmissvörun er örvađ međ ţessum mótefnavökum gefa T-lymfocytar frá sér interferon-γ. ţađ er greint er međ ELISA prófi.

  Sjá leiđbeiningar á heimasíđu SSI, heimild 1.
  Hide details for SýnatakaSýnataka
  Sýni skal taka viđ grun um smit af völdum M tuberculosis. Sé stutt frá mögulegu smiti
  skal endurtaka sýnatöku eftir ţrjá mánuđi.
   Áríđandi er ađ taka sýniđ á tímabilinu frá mánudegi til fimmtudags, ţví Landspítali - rannsóknarsviđ (Miđstöđ sýnasendinga) ţarf einn virkan dag til ađ forvinna sýniđ áđur en ţađ er sent til Statens Serum Institut í Kaupmannahöfn.
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   QuantiFERON-TB Gold Plus in-tube blóđtökuglös (4 glös í allt), sem hćgt er ađ nálgast á Sýklafrćđideild LSH. Geyma skal glösin viđ 4-25 °C.
  Sýnatökusett
   1. Neikvćtt kontról (Nil) (grár tappi)
   2. Sértćkt TB1 antigen (grćnn tappi)
   3. Sértćkt TB2 antigen (gulur tappi)
   4. Jákvćtt kontról (Mitogen) (fjólublár tappi)

   Sýni
   1 ml af bláćđarblóđi er settur í hvert sýnaglas, upp ađ svarta merkinu á glasinu.
   Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   • Áđur en blóđsýni eru tekin skulu sýnaglösin hafa náđ herbergishita (17-25°C)
   • Merkja skal glösin međ nafni sjúklings og kennitölu, dagsetningu og sýnatökutíma.
   • 1 ml af bláćđarblóđi (nákvćmlega) er settur í hvert sýnaglas, upp ađ svörtu merki á glasinu. Ef notuđ eru fiđrilda ( "butterfly") nál og slanga ţá er byrjađ á ţví ađ setja í aukaglas sem er síđan hent. Fyrst er sett í glas 1 (Nil), síđan glas 2 (TB1), ţá glas 3 (TB2) og loks glas 4 (Mitogen).
   • Ţurrkađir mótefnavakar sitja á vegg blóđtökuglasanna og ţví er mjög mikilvćgt ađ blanda vel strax eftir ađ blóđiđ er komiđ í glösin. Glösin eru hrist varlega u.ţ.b. 10 sinnum. Ţess er gćtt ađ blóđ fari um allt yfirborđ glasanna.
   • Senda skal sýnin sem fyrst til klínískrar lífefnafrćđideildar í K byggingunni (Miđstöđ sýnasendinga), ţar sem ţau eru hrist aftur og sett í hitaskáp viđ37°C.
   • Senda skal sýnin sem fyrst, ekki seinna en innan 16 klst. Glösin má ekki geyma í kćli og ekki frysta.

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Svarađ er skriflega eđa rafrćnt og kemur oftast eftir eina til tvćr vikur.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Á SSI er mćlt hve mikiđ er af gamma inerferóni í hverju sýnatökuglasi.
   Lesiđ er úr prófinu samkvćmt eftirfarandi töflu, sem er tekin af heimasíđu SSI.

     NilTB Ag1-NilTB Ag2-NilMitogen-NilTolkning 
     ≤ 8,0< 0,35< 0,35≥ 0,5Negativ
     ≤ 8,0≥ 0,35 og < 25% af Nil≥ 0,35 og < 25% af Nil≥ 0,5Negativ
     ≤ 8,0Alle vćrdier≥0,35 og ≥ 25% af NilAlle vćrdierPositiv
     ≤ 8,0≥0,35 og ≥ 25% af NilAlle vćrdierAlle vćrdierPositiv
     ≤ 8,0< 0,35< 0,35< 0,5Inkonklusiv
     ≤ 8,0≥ 0,35 og < 25% af Nil≥ 0,35 og < 25% af Nil< 0,5Inkonklusiv
     > 8,0Alle vćrdierAlle vćrdierAlle vćrdierInkonklusiv
   • Jákvćtt svar (positiv) bendir til ţess ađ einstaklingur hafi einhvern tíma smitast af M. tuberculosis:
   • Neikvćtt svar (negativ) útilokar ekki smit af M. tuberculosisţar sem nćmi prófsin er ekki 100%.
   Sýniđ gćti veriđ tekiđ áđur en frumubundiđ ónćmi hefur náđ ađ myndast, sjúklingur á
   ónćmisbćlandi međferđ eđa ađ fáar eitilfrumur hafi veriđ í sýninu.
   • Ómarktćk niđurstađa (inkonklusiv) getur veriđ vegna ţess ađ prófiđ hafi ekki veriđ rétt tekiđ eđa
   ađ sjúklingur sé međ bćlt frumubundiđ ónćmissvar.
  Ritstjórn

  Erla Soffía Björnsdóttir
  Una Ţóra Ágústsdóttir - unat
  Guđrún Svanborg Hauksdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Guđrún Svanborg Hauksdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 11/04/2012 hefur veriđ lesiđ 69694 sinnum