../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-164
Útg.dags.: 04/26/2023
Útgáfa: 7.0
2.02.20 Mycobacterium tuberculosis - Interferon-γ-greining - (Quantiferon TB Gold Plus)
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: M. tuberculosis- Interferon-γ-greining
Samheiti: Quantiferon TB Gold Plus
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Rannsóknin er gagnleg til ağ greina smit af völdum M. tuberculosishjá einstaklingum, sem eru ekki
  ónæmisbældir. Framleiğandi mælir meğ notkun şess til ağ greina hvort einstaklingar hafi smitast
  og ağ útiloka smit hjá fólki áğur en şağ er sett á ónæmisbælandi meğferğ.
  Rannsóknin getur gagnast til ağ greina berklasmit hjá şeim sem eru BCG bólusettir fyrir berklum
  şar sem hún er sérhæfğ fyrir M. tuberculosis, en verğur ekki jákvæğ viğ M. bovis (BCG bakteríuna)
  eins og Mantoux húğprófiğ.
  Ağferğin getur veriğ hjálpleg viğ grun um berklasıkingu şegar greiningin er erfiğ eğa flókin,
  ef sjúklingurinn kemur frá svæği şar sem berklar eru sjaldgæfir og şví litlar líkur á fyrra smiti.
  Athugiğ ağ jákvæğ niğurstağa sınir ekki fram á ağ sjúklingur sé meğ virka berklasıkingu, heldur ağ
  viğkomandi hefi einhvern tíma smitast af M. tuberculosis.
  Greining berklasıkingar byggist fyrst og fremst á şví ağ senda sıni í smásjáskoğun, ræktun
  og ef til vill PCR rannsóknir.
  Viğ M. tuberculosissıkingu er ónæmissvörunin ağ mestu leyti frumubundin. Prófiğ inniheldur 4 sınatökuglös. Şağ fyrsta er neikvætt kontról, annağ sınatökuglasiğ, TB1 inniheldur mótefnavaka ESAT-6 og CFP-10, sem eru sértækir fyrir M. tuberculosis. Í şví er einnig peptíğ sem bindst viğ MHC af flokki II og greinir şannig svörun CD4 eitilfrumna. Şriğja glasiğ, TB2, inniheldur ESAT-6 og CFP-10, eins og glas tvö, og ağ auki peptíğ sem bindst viğ bæği flokk l og ll MHC, şannig er mæld svörun bæği CD4 og CD8 eitilfrumna. Fjórğa glasiğ er jákvætt kontról á virkni frumubundna ónæmiskerfisins.

  ESAT-6 og CFP-10 eru sértæk fyrir M. tuberculosisog einstaka sjaldgæfar atıpískar mıkóbakteríur (M. kansasii,M. marinum,  M. szulgai, M. gastriog M. riyadhense).Şessir mótefnavakar eru ekki í bólusetningarstofninum M. bovis,sem er í BCG bóluefninu.
  Ef blóğ frá sıktum einstaklingum meğ virka ónæmissvörun er örvağ meğ şessum mótefnavökum gefa T-lymfocytar frá sér interferon-γ. Şağ er greint meğ ELISA prófi.
  Hide details for SınatakaSınataka
  Sıni skal taka viğ grun um smit af völdum M tuberculosis. Sé stutt frá mögulegu smiti
  skal endurtaka sınatöku eftir şrjá mánuği.
    Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
    QuantiFERON-TB Gold Plus in-tube blóğtökuglös (4 glös í allt), sem hægt er ağ nálgast á Sıkla- og veirufræğideild LSH (SVEID). Geyma skal glösin viğ 4-25 °C.
   Sınatökusett
    1. Neikvætt kontról (Nil) (grár tappi)
    2. Sértækt TB1 antigen (grænn tappi)
    3. Sértækt TB2 antigen (gulur tappi)
    4. Jákvætt kontról (Mitogen) (fjólublár tappi)

    Sıni
    1 ml af bláæğarblóği er settur í hvert sınaglas, upp ağ svarta merkinu á glasinu.
    Hide details for Lısing sınatökuLısing sınatöku
    • Áğur en blóğsıni eru tekin skulu sınaglösin hafa náğ herbergishita (17-25°C)
    • Merkja skal glösin meğ nafni sjúklings og kennitölu, dagsetningu og sınatökutíma.
    • 1 ml af bláæğarblóği (nákvæmlega) er settur í hvert sınaglas, upp ağ svörtu merki á glasinu. Ef notuğ eru fiğrilda ( "butterfly") nál og slanga şá er byrjağ á şví ağ setja í aukaglas sem er síğan hent. Fyrst er sett í glas 1 (Nil), síğan glas 2 (TB1), şá glas 3 (TB2) og loks glas 4 (Mitogen).
    • Şurrkağir mótefnavakar sitja á vegg blóğtökuglasanna og şví er mjög mikilvægt ağ blanda vel strax eftir ağ blóğiğ er komiğ í glösin. Glösin eru hrist/velt varlega u.ş.b. 10 sinnum. Şess er gætt ağ blóğ fari um allt yfirborğ glasanna.
    • Senda skal sınin sem fyrst á Sıkla- og veirufræğideild LSH (SVEID, ekki seinna en innan 16 klst. Glösin má ekki geyma í kæli og ekki frysta.

   Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
    Hide details for SvarSvar
    Rannsóknin er ağ jafnaği gerğ 2x í viku, ş.e. á şriğjudögum og fimmtudögum og svarağ, skriflega eğa rafrænt, samdægurs.
    Hide details for TúlkunTúlkun
    Mælt er hve mikiğ er af gamma inerferóni í hverju sınatökuglasi.
    Lesiğ er úr prófinu samkvæmt eftirfarandi töflu/mynd:
   (1)

   (1)
   • Jákvætt svar (positive): bendir til şess ağ einstaklingur hafi einhvern tíma smitast af M. tuberculosis.
    Athugiğ ağ rannsóknin greinir ekki á milli virkrar eğa óvirkrar sıkingar
   • Neikvætt svar (negative): útilokar ekki smit af M. tuberculosisşar sem næmi prófsin er ekki 100%.
   Sıniğ gæti veriğ tekiğ áğur en frumubundiğ ónæmi hefur náğ ağ myndast, sjúklingur á
   ónæmisbælandi meğferğ eğa ağ fáar eitilfrumur hafi veriğ í sıninu.
   • Ómarktæk niğurstağa (indeterminate): getur veriğ vegna şess ağ ekki hafi veriğ rétt stağiğ ağ töku, meğhöndlun eğa flutningi á sıninu, eğa skertu frumubundnu ónæmissvari sjúklings. Senda skal nıtt sıni til rannsóknar.
   • Ekki afgerandi niğurstağa: Sıniğ á mörkum şess ağ vera jákvætt eğa neikvætt. Senda skal nıtt sıni til samanburğar eftir 2-4 vikur.    Ritstjórn

    Erla Soffía Björnsdóttir
    Una Şóra Ágústsdóttir - unat
    Guğrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk
    Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt
    Sara Björk Southon - sarabso

    Samşykkjendur

    Ábyrgğarmağur

    Guğrún Svanborg Hauksdóttir - gusvhauk

    Útgefandi

    Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt

    Upp »


    Skjal fyrst lesiğ şann 11/04/2012 hefur veriğ lesiğ 70485 sinnum