../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-159
Útg.dags.: 09/10/2019
Útgáfa: 4.0
2.02.03.01.01 Prólaktín
Hide details for AlmenntAlmennt
Verđ: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriđi rannsóknar:
Prólaktín er peptíđ hormón myndađ í fremri hluta heiladinguls. Framleiđsla ţess er ađalega undir neikvćđri stjórn dópmíns, ţ.e. dópamín frá undirstúku heldur aftur af prólaktín myndun. Dagsveifla er á styrk prólaktíns, lćgst gildi mćlast um miđjan dag en hćst gildi í svefni. Helsta hlutverk prólaktíns er ađ stjórna mjólkurmyndun. Styrkur prólaktíns vex á međgöngu (um allt ađ x 20) og lćkkar ekki fyrr en bjóstagjöf lýkur.
Helstu ábendingar: Uppvinnsla vegna ófrjósemi, bćđi hjá konum og körlum. Mjólkurflćđi. Ţáttur í heildarmati á starfsemi fremri hluta heiladinguls. Höfuđverkur og sjóntruflanir sem gćtu orsakast af fyrirferđ heiladingulsćxlis.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenćr mćling er framkvćmd.
Undirbúningur sjúklings: Sjúklingur skal sitja rólegur í minnst 15-20 mínútur fyrir blóđtöku. Mćlt er međ ţví ađ taka ekki sýni í prólaktín mćlingu fyrr en 3 klst eftir ađ sjúklingur vaknar ađ morgni.
Gerđ og magn sýnis:
Plasma 0,5 ml. Sýni tekiđ í lithíum heparín glas međ grćnum tappa međ geli (gul miđja)
Litakóđi samkvćmt Greiner.
Sýni geymist í 14 daga viđ 2-8şC og í 6 mánuđi viđ -20şC. Sýni geymt á geli geymist ađeins 24 klst viđ 2 - 8°C.
Mćling er gerđ alla virka daga.
Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk
Karlar 4,0 -15,2 µg/L
Konur 4,8-23,3 µg/L
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Truflandi efni:
  Bíótín (B7 vítamín) í háum styrk getur valdiđ truflun, falskri lćkkun, í prólaktín ađferđinni sem veriđ er ađ nota á Landspítala (Cobas Roche). Hjá sjúklingum á háum bíótín skömmtum (>5mg/dag) ţurfa ađ líđa a.m.k. 8 klst frá síđasta bíótín skammti ţar til blóđsýni er tekiđ. Ţađ sama gildir um fjölvítamín og bćtiefni sem innihalda bíótín (fjölvítamín og bćtiefni fyrir hár, húđ og neglur innihalda oft mikiđ bíótín).
  Á öllum sýnum ţar sem prólaktín mćlist yfir efri viđmiđunarmörkum er gerđ mćling á makróprólaktíni til ađ útiloka makróprólaktínemíu sem veldur falskri hyperprólaktínemíu (sjá S-MAKRÓPRÓLAKTÍN).

  Túlkun
  Hćkkun: Hćkkun s-prólaktíns > 200 µg/L bendir til prólaktín framleiđandi ćxlis (prolactinoma) í heiladingli. Hćkkun prólaktíns frá efri viđmiđunarmörkum ađ 200 µg/L getur veriđ orsökuđ af prólaktín framleiđandi ćxli en ađrar orsakir eru mögulegar. Ákveđin lyf geta valdiđ hćkkun á prólaktíni, t.d. ţríhringlaga geđdeyfđarlyf, geđrofslyf (neuroleptika), dópamín viđtaka hamlar (t.d. metoclopramide,), kalsíumgangalokar (t.d. verapamil), cimetidine, estrógen og opíöt. Prólaktín getur hćkkađ viđ skjaldvakabrest (hypothyroidism) svo og viđ króníska nýrnabilun. Hćkkun á prólaktíni getur einnig orsakast af röskun á undirstúku-heiladinguls-portrennsli (hypothalamic-pituitary-portal system). Prólaktín hćkkar viđ áreynslu og streitu.
  Lćkkun: S-prólaktín undir neđri viđmiđunarmörkum sést sjaldan en er ţá yfirleitt samfara skorti á öđrum heiladinguslhormónum. Dópamínvirk lyf lćkka s-prólaktín svo og ergot alkalóíđar (t.d. brómókriptín).
  Hide details for HeimildirHeimildir
  Upplýsingableđill, Prolactin II, Cobas, Roche, 2016-09,V 6.0.
  Tietz textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics, sixth ed. 2017.
  Laurells Klinisk kemi i praktisk medicin, 8:e uppl. 2003.

   Ritstjórn

   Sigrún H Pétursdóttir
   Guđmundur Sigţórsson

   Samţykkjendur

   Ábyrgđarmađur

   Ísleifur Ólafsson

   Útgefandi

   Sigrún H Pétursdóttir

   Upp »


   Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 4328 sinnum

   © Origo 2020