../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsýk-178
Útg.dags.: 11/24/2022
Útgáfa: 5.0
2.02.20 Munnhol - bakteríur, sveppir
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar:
  Sýni frá munni - almenn rćktun
  Sýni frá munni - svepparćktun
  Strok frá tungu - almenn rćktun
  Strok frá tungu - svepparćktun
Pöntun: Beiđni um sýklarannsókn eđa Cyberlab innan LSH. Verđ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Bakteríurannsókn. Bakteríurannsókn frá munnholi er helst gerđ til ađ greina Vincent's anginu, sjá viđeigandi skjal Rsýk-632.
  Svepparannsókn. Grunur um sveppasýkingu í munnholi af völdum Candida gersveppa. Sýkingar sjást helst hjá nýburum, ónćmisbćldum sjúklingum og einstaklingum međ gervitanngóma, en geta einnig fylgt sýklalyfjanotkun og sykursýki. Ţrjár algengustu gerđir sýkingar eru : i) ţruska, ţ.e. hvítar skánir á öllum slímhúđum munnhols og á tungu, sćrindi og sviđi ; ii) rauđar slímhúđir, sérstaklega í gómi og á tungu, sćrindi og sviđi ; iii) munnvikabólga, međ rođa, sćrindum og sprungum í munnvikum.
  Hide details for Grunnatriđi rannsóknar
Grunnatriđi rannsóknar

  Bakteríurannsókn. Sjá skjal um Vincent's anginu.
  Svepparannsókn. Sýni er sáđ á Sabouraud Dextrose agar međ Chloramphenicoli (SABC) í 7 daga. Gersveppir vaxa venjulega á 24 - 48 klst.

  Hide details for FaggildingFaggilding
  Sjá yfirlit yfir faggildar/ófaggildar rannsóknir á Sýkla- og veirufrćđideild hér.
  Hide details for SýnatakaSýnataka

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla

  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
   Hide details for SvarSvar
   Bakteríurannsókn. Sjá skjal um Vincent's anginu.
   Svepparannsókn. Neikvćđ svör fást eftir eina viku. Jákvćđ svör geta borist fyrr.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   Bakteríurannsókn. Sjá skjal um Vincent's anginu.
   Svepparannsókn. Ţar sem gersveppir finnast í munnholi 25 - 50% heilbrigđra einstaklinga er jákvćđ sýklarannsókn ekki alltaf merki um sveppasýkingu. Ţegar um bólfestu er ađ rćđa rćktast venjulega ekki nema nokkrar Candida ţyrpingar. Meta ţarf niđurstöđur rannsóknar međ tilliti til undirliggjandi ástands sjúklings og einkenna frá munnholi. Ţegar dćmigerđ einkenni eru til stađar (sjá ofar) og sveppir vaxa í nokkru magni er sveppasýking talin stađfest.

  Hide details for HeimildirHeimildir
  1. Jorgensen JH, Pfaller MA og fél. Manual of Clinical Microbiology.
  2. Amy L. Leber og fél. Clinical Microbiology Procedures Handbook.

  Ritstjórn

  Una Ţóra Ágústsdóttir - unat
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Hjördís Harđardóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
  Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt
  Sara Björk Southon - sarabso

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Hjördís Harđardóttir

  Útgefandi

  Álfheiđur Ţórsdóttir - alfheidt

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 05/03/2013 hefur veriđ lesiđ 917 sinnum