../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rmein-100
Útg.dags.: 01/27/2023
Útgáfa: 1.0
2.02.04.01.01 Almenn vefjasýni
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriđi
Heiti rannsóknar: Vefjarannsókn, almenn vefjasýni

Markmiđ rannsóknar:
Greining vefjasýna međ útlitsskođun og smásjárskođun. Niđurstöđur gefa vefjagreiningu/sjúkdómsgreiningu á innsendu vefjasýni. Vefjagreining miđar ađ ţví ađ veita upplýsingar sem nýtast viđ ákvörđun og mat á horfum og/eđa međferđ sjúklings.

Pöntun: Beiđni um vefjarannsókn / Rafrćn beiđni
Sjá skjal 
Útfylling beiđna, merking, frágangur og sending sýna.

Verđ: Sjá Gjaldskrá

Ábendingar:
Vefjasýni eru tekin og send til vefjagreiningar ef taliđ er ađ niđurstađa geti gagnast sjúklingi.

Mögulegar viđbótarrannsóknir:

  • Endursteypingar og dýpri skurđir.
  • Ýmsar sérlitanir og mótefnalitanir.
  • Rannsóknir á DNA, RNA (međ takmörkunum) og ýmsum próteinum. Ţannig má greina t.d. stökkbreytingar í erfđaefni fruma í ćxlisvef og eđlilegum vef.
Lćknir getur óskađ eftir viđbótarrannsóknum. Óskir um viđbótarrannsóknir skal senda gegnum beiđnakerfi eđa hafa samband viđ ábyrgan meinafrćđing.
Hide details for SýnatakaSýnataka
Ílát og áhöld:
  • Fersk sýni: Sýni send á ís (í saltvatnsvćttri grisju eđa plastpoka) í íláti međ ţéttu loki.
  • Sýni í formalíni: Sýni sett ílát međ ţéttu loki og hellt á ţađ 10% formalíni (hlutföll sýnis og formalíns skal vera 1:10).

Ílát merkt á viđeigandi hátt, sjá skjal Útfylling beiđna, merking, frágangur og sending sýna.

Gerđ sýnis:
Vefjasýni, heil líffćri eđa hluti líffćri.
Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
Merking, frágangur og sending sýna og beiđna
Sjá skjal Útfylling beiđna, merking, frágangur og sending sýna.
  • Fersk sýni: Sent strax til meinafrćđideildar. Ef töf verđur á sendingu skal geyma sýni í kćli. Ávalt skal bođa komu ferskra sýna.
  • Sýni í formalíni: Sent til meinafrćđideildar samadćgurs eđa nćsta virka dag.

Geymsla ef biđ verđur á sendingu:
  • Fersk sýni skal geyma í kćli.
  • Formalínfest sýni má geyma viđ stofuhita.

Flutningskröfur:
  • Fersk sýni skal senda strax til meinafrćđideildar. Ef töf verđur á sendingu skal geyma sýni í kćli. Ávalt skal bođa komu ferskrar sýna.
  • Formalínfest sýni skal senda samdćgurs eđa nćsta virka dag.
Hide details for SvartímiSvartími
Svartími er skilgreindur sem fjöldi virkra daga frá ţví ađ sýniđ er móttekiđ á rannsóknastofunni og ţar til stađfest svar er birt í Heilsugátt.

Svartími tekur miđ af gerđ, stćrđ og hversu vandasamt sýniđ er.

Tegund sýnis:Svartími viđmiđ:
Smásýni (t.d. speglunar sýni og nálarsýni)2-3 dagar
Stćrri sýni og fersk sýni (sem ţurfa viđbótar sólarhring í herđingu) 4 dagar
Sýni sem óskađ er eftir flýtimeđferđ á 1-2 dagar
  Í eftirfarandi tilfellum getur svartími lengst
   • Ţegar sýni ţurfa afkölkun t.d. bein, tennur
   • Ţegar sýni ţurfa mótefna-, flúrskins- eđa sérlitana
   • Smitgátarsýni sem ţurfa lengri herđingu.
   • Ţegar senda ţarf sýniđ erlendis í frekari rannsóknir eđa til álitsgjafar
  Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
  Rannsóknarsvar er birt í Heilsugátt og sendar beiđandi lćkni skriflega sé viđkomandi utan hennar.
  Í sumum tilfellum er viđbótarsvar sent út eftir ađ rannsóknarsvar hefur veriđ gefiđ út.
  Ekki er sent út afrit af svari innan Landspítalans. Hćgt er ađ óska eftir afriti hjá riturum meinafrćđideildar í síma 543-8355.

  Rannsóknarsvar eru í ţremur hlutum: lýsing, smásjárskođun og vefjagreining.

  Ritstjórn

  Sigrún Kristjánsdóttir
  Fjóla Haraldsdóttir
  Dagmar Sigríđur Lúđvíksdóttir - dagmarsl
  Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe
  Jón G Jónasson

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Jón G Jónasson

  Útgefandi

  Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 03/24/2015 hefur veriđ lesiđ 169 sinnum