../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rvei-142
Útg.dags.: 12/02/2019
Útgáfa: 10.0
2.02.08.87 Respiratory syncytial veirur (RSV)

    Svar:
    PCR próf: Að jafnaði samdægurs.
    Mótefnamæling: Endanlegs svars má vænta u.þ.b. viku eftir að sýni berst.
    Veiruræktun tekur yfirleitt nokkra daga.

    Túlkun:
    Veiruleit (PCR eða ræktun): Jákvæðar niðurstöður staðfesta að veiran, eða a.m.k. erfðaefni hennar, sé til staðar.
    Mótefnaleit: Marktæk hækkun mótefna milli bráða- og batasýnis benda til sýkingar.


    Sérfræðilæknar veirurannsókna, sem sendir út rannsóknasvör, metur þörfina fyrir túlkun niðurstaðna.

    Ritstjórn

    Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk
    Arthur Löve
    Ásgeir Erlendur Ásgeirsson
    Brynja Ármannsdóttir - brynjaa
    Guðrún Erna Baldvinsdóttir

    Samþykkjendur

    Ábyrgðarmaður

    Arthur Löve

    Útgefandi

    Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

    Upp »


    Skjal fyrst lesið þann 07/13/2011 hefur verið lesið 3121 sinnum

    © Origo 2019