../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsık-336
Útg.dags.: 11/08/2018
Útgáfa: 7.0
2.02.07.31 Şvag- og kynfæri - Trichomonas
Hide details for Rannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriğiRannsóknir - Heiti, ábendingar, grunnatriği
Heiti rannsóknar: Trichomonas í şvag- og kynfærum
Pöntun: Beiğni um sıklarannsókn eğa Cyberlab innan LSH. Verğ: Sjá Gjaldskrá
  Hide details for ÁbendingÁbending
  Grunur um sıkingu af völdum Trichomonas vaginalis í skeiğ eğa şvagrás.
  Hide details for Grunnatriği rannsóknarGrunnatriği rannsóknar
  Ekki er leitağ ağ T. vaginalis nema ağ sıni berist á Sıklafræğideild < 30 mín. frá sınatöku og hringt sé á undan şví. Trichomonas er svipudır og byggist greiningin á hreyfanleika şess; hreyfanleikinn minnkar hratt eftir sınatöku (sjá "Túlkun" neğar). Bestur árangur fæst meğ şví ağ skoğa sıni viğ hliğ sjúklings. Strok eğa skafsıni frá efri hluta skeiğar eğa şvagrás er şynnt í örlitlu saltvatni og skoğağ í smásjá. Şvagsıni er şeytiundiğ og botnfall skoğağ í smásjá.
  Hide details for SınatakaSınataka
   Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
   Nota má venjulega strokpinna (eins og fyrir bakteríurannsókn), stærri gerğina fyrir skeiğarsıni, og minni gerğina fyrir şvagrás. Ef sıni er skoğağ á stağnum má einnig skafa útferğ af slímhúğ og setja beint á smásjárgler. Şvag er tekiğ í şar til gert sınatökuglas fyrir şvag; æskilegt er ağ flytja sıniğ yfir í Urine-monovette® glas (eğa sambærilegt) fyrir flutning á rannsóknastofuna. Athuga ağ loka glasinu vel til ağ koma í veg fyrir leka.

  Hide details for Sending og geymslaSending og geymsla
   Hide details for FlutningskröfurFlutningskröfur
   Flytja viğ stofuhita; sıni şarf ağ berast á Sıklafræğideild < 30 mín. frá sınatöku og skal tilkynna komu şess til ağ tryggja tafarlausa skoğun.

  Hide details for NiğurstöğurNiğurstöğur
   Hide details for SvarSvar
   Svar fæst samdægurs.
   Hide details for TúlkunTúlkun
   T. vaginalis telst alltaf sjúkdómsvaldur. Næmi smásjárskoğunar til greiningar á T. vaginalis er 36 – 85%. Í rannsókninni er leitağ ağ hreyfanlegum svipudırum, ş.e. Trichomonas vaginalis.Vandinn viğ greiningu sıkingarinnar er ağ sníkjudıriğ missir fljótt hreyfanleikann og er şá afar erfitt ağ greina şağ frá öğrum frumum í sıninu. Rannsókn á geymsluşoli Trichomonas sındi ağ 20% jákvæğra sına urğu neikvæğ ağeins 10 mínútum eftir sınatöku, og 35% urğu neikvæğ 30 mínútum eftir sınatöku (3). Er şví best ağ skoğa sıniğ strax eftir sınatöku, viğ hliğ sjúklings. Ef ekki eru tök á şví, skal senda sıni meğ hraği á Sıklafræğideild og hringja á undan şví til ağ tryggja tafarlausa skoğun.


  Ritstjórn

  Erla Sigvaldadóttir
  Ólafía Svandís Grétarsdóttir
  Theódóra Gísladóttir
  Ingibjörg Hilmarsdóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Samşykkjendur

  Ábyrgğarmağur

  Ingibjörg Hilmarsdóttir

  Útgefandi

  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho

  Upp »


  Skjal fyrst lesiğ şann 04/29/2010 hefur veriğ lesiğ 47957 sinnum

  © Origo 2020