../ IS  
tgefi gaskjal: Leibeiningar
Skjalnmer: Rsvi-256
tg.dags.: 06/03/2021
tgfa: 6.0
2.03 Bltaka r slag
Hide details for SnatakaSnataka
  Hide details for Almennt - ForrannsknarferliAlmennt - Forrannsknarferli
  Mikilvgt er a rtt s stai a bltkum til a gi blsna veri fullngjandi en a er skilyri fyrir rttum rannsknarniurstum. 60 - 70% allrar skekkju vi mlingar m rekja til tta forrannsknarferli s.s. bltku og mehndlunar sna.
  Hide details for lt og hldlt og hld
  Einnota hanskar
  Sprittkltar (>0,5% klrhexidn glknat 70% alkhli ea 70% alkhl). Klrhexidinspritt ekki a nota brn yngri en 2 mnaa.
  Bmull/Grisjur
  Plstur
  Nlabox fyrir notaar nlar
  Handspritt
  Sprauta 5 ml (ef teki er r alegg)
  Blgassprauta me ryggisnl (arterial blood sampling kit) og urru LITHUM HEPARNI.
  Srstakur tappi fylgir. Einnig eru til sprautur fyrir arterulnur sem eru me ruvsi enda.
  Srstakur hnfur fyrir bltku r hl barna og hrppurr.  Heparinhu sprauta fyrir blgs Hrppurr


  Nl (Lancet) notu fyrir bltkur r hl barna

  Hide details for Aukenni og undirbningur sjklingsAukenni og undirbningur sjklings
  Aukenni sjklings
  Til a tryggja a blsni s teki r rttum einstaklingi er sjklingur spurur um nafn og kennitlu og a bori saman vi persnuaukenni beini og lmmium. Ef sjklingur er fr um a veita essar upplsingar sjlfur er aukenni stafest af hjkrunarfringi, lkni, astandanda ea af armbandi.

  Undirbningur sjklings
  • Vi breytingu eftirtldum atrium er bei a.m.k. 20-30 mntur ar til stugt stand nst ur en sni er teki.
   • Srefnisgjf - styrkur srefnis innndunarlofti (FIO2)
   • Hiti
   • ndunarmynstur (e. breathing pattern)
  • Ef vi er tskrt fyrir sjklingi hva verur gert.
  • Haft er huga a blgasgildi breytast tmabundi vi ofndun vegna kva, ef haldi er niri sr andanum, uppkst og grt.
  • Ef vi er sjklingur er ltinn slaka gilegri stu, liggjandi rmi ea sitjandi gilegum stl a.m.k. 5 mntur ar til ndun verur stug. Fyrir gngudeildarsjklinga getur urft a ba lengur en 5 mntur.

  Val

  Framhandleggsslag (e. Radial Artery)
  Framhandleggsslagin er agengileg vi lnli flestum sjklingum og er dag algengasti staur fyrir stungu slag klnskum astum. a er auvelt a pressa hana yfir tt libnd lnlisins og ess vegna er tni margla (e. hematoma) hlutfallslega lg. Hlilgt blfli hendina er venjulega til staar me lnarslag (e. ulnar artery) en getur vanta suma einstaklinga. Breytt Allen prf (e. modified Allen Test) getur veri gagnlegt vi a meta essa hlilgu blrs. ngt blfli hendina getur veri bending um a finna urfi annan stungusta. "Passive patient technique" m gera vi ungbrn og brn.


  Upphandleggsslag/upparmsslag (e. Brachial Artery)
  Upphandleggsslagin er einnig notu til tku slagabls. Getur henta betur ef taka arf miki magn snis. Getur veri erfiara a stinga hana v hn liggur dpra milli vva og bandvefs. Rtt staa handleggsins me ofrttingu (e. hyperextension) btir stu arinnar fyrir stungu. Hn hefur ekki stuning af ttu felli/bandvefsreifum (e.fascia) ea beini og hj sjklingum ofyngd getur veri mjg erfitt a reifa hana. Erfiara er a n ngum rstingi stungustainn vegna djprar legu mjkvefjum. Tni margla getur veri algengari en vi tku r framhandleggsslag. in er almennt ekki notu hj ungbrnum ea brnum. Srstaklega hj ungbrnum er erfiara a reifa hana og engin hlilg blrs er til staar.


  Femoral slag (e. Femoral Artery)
  Femoral slagin er str sem er venjulega stasett nlgt yfirbori nra og er auvelt a reifa og stinga . kostir eru lleg hlilg blrs ftinn og aukin htta skingu.
  nburum liggur mjamaliurinn og femoral blin og taugin svo nrri slaginni a skai eim er htta sem getur veri frbending. Hinsvegar er stunga femoral slag ungbrnum og brnum hlutfallslega auveld og rugg.
  Femoral stungustaur er stasettur rhyrningslaga svi vi efri hluta lris.

  Hrar
  Hita hrasni er gildi slagasnis. a er nota til a meta sru basa jafnvgi. Samt sem ur hefur bl r hlstungu nbura takmarkanir fyrir nkvmu mati srefnisrstingi. Hra PO2 getur haft slma fylgni vi PaO2 slagabli. egar PO2 slagabli er htt er PO2 hrabli yfirleitt lgra, en egar PO2 slagabli er lgt er PO2 hrabli yfirleitt lgra en slagabli. egar slagasni nst ekki m nota srefnismettunarmli ea TCM (transcutaneous monitor) me hrasni til a fylgjast me srefnismettun og hlutrstingi srefni bli.

  Slag rist (A.dorsalis pedis)
  M nota til slagastungu ea fyrir inniliggjandi alegg a s ekki oft gert.

  Naflaslagar (Umbilical Arteries)
  Naflaslagar haldast opnar fyrstu 24 til 48 klukkustundir lfsins og jafnvel lengur. ar sem etta eru strar slagar og oft er rf a mla hlutrsting srefnis og koltvsrings slagabli hj veikum nburum eru aleggir oft settir naflaslagar. Einnig eru eir notair til ess a fylgjast me blrstingi barnsins. arnar dragast hratt saman eftir fingu nema eim s haldi opnum me alegg og v er ekki hgt a n bli me nl. Endi aleggjarins tti a vera sinni milli 6. og 9. brjstliar ea mtum 3. og 4. lendarliar.

  Aftari skflungsslag (A. tibialis posterior)
  essa m nota til snatku og fyrir inniliggjandi alegg. Hj nburum og eldri brnum er hn oft notu egar ekki nst a setja legg naflaslag ea slag vi lnli. in greinist fr slaginni hnsbtinni (A. poplitea) og nrir neri hluta ftleggjar og ft. Best er a komast ina ar sem hn beygir aftur fyrri nesta hluta skflungs (malleolus medialis).
  Hide details for Lsing snatkuLsing snatku
  Undirbningur
   • Hendur eru hreinsaar.
   • Einnota ea stthreinsaur margnota bakki er notaur sem hreint vinnusvi.
   • Teki til a sem a nota.
   • Umbir eru opnaar og lagar bakkann ann htt a ekki urfi a snerta umbir vi framkvmd verksins. Bakkinn er hreint vinnusvi en ekki yfirbori sem hann liggur .
   • Ef nausynlegt er a fjarlgja hr af stungusta eru notaar rafmagnsklippur (ekki rakvl/skafa).
    Hide details for Bltaka r slagBltaka r slag

    1. Algengast er a taka slagabl r framhandleggsslag (e. Radial Artery).
    2. Sjklingur snr lfa upp og handleggur er hafur 30 halla. Setja m t.d. handkli undir olnboga til a n rttri stu.
    3. Pls er reifaur stungusta og stthreinsaur. Stungustaur er ekki snertur eftir stthreinsun har. Ef rf er a reifa stungusta aftur er fari dauhreinsaa hanska.
    4. Stimpill sprautunnar er dreginn t annig a hann s ngilega ofarlega mia vi a snamagn sem taka , skilegt snamagn er a.m.k. 1,0 ml. Haldi er sprautu me umalfingri og vsifingri (eins og plu) og stutt rtt ofan vi tlaan stungusta me vsifingri hinnar handar. Stungi er h 5-10 mm fr vsifingri me nlaropi upp 30 - 45 halla.


    5. skilegast er a blrstingur sjklings rsti sni sprautu. Lmarksmagn 300 l.
    6. Nlin er dregin t og sett bmullartffa yfir stungusta og rst ltt 3 - 5 mntur.
    7. ryggishlf sett yfir nl og nl hent nlabox.
    8. Allt loft er losa r sprautunni, mefylgjandi tappi settur og tryggt a sprautan s lofttt. Ef tappinn er yfirfallstappi er hann fylltur af bli.
    9. Sni er velt varlega til a koma veg fyrir storku. Sprautan er hu a innan me storkuvara (heparin) sem leysist upp vi blndun.
    10. Sprautan merkt me aukenni sjklings.
    11. Sni geymist vi stofuhita a hmarki 30 mntur.

    rugg losun snatkuefna og halda

    Hide details for Bltaka r alegg (arteriunl)Bltaka r alegg (arteriunl)
    Vi breytingu srefnisgjf er bei a.m.k. 20-30 mntur ar til stugt stand nst ur en sni er teki.

    1. refalt magn saltvatns sem er alegg er teki ur en sni er teki. (Venjulega eru a 3 ml samtals)
    2. Sprauta er sett krana og blrstingur sjklings ltinn rsta sni sprautu. Lgmarksmagn er 250 l.
    3. Allt loft er losa r sprautunni, mefylgjandi tappi settur og tryggt a sprautan s loftttt. Ef tappinn er yfirfallstappi er hann fylltur af bli.
    4. Sni er velt varlega til a koma veg fyrir storku. Sprautan er hu a innan me storkuvara (heparin) sem leysist upp vi blndun.
    5. Hnskum afklst og hendur sprittaar.
    6. Sprautan merkt me aukenni sjklings.
    7. Sni geymist vi stofuhita a hmarki 30 mn.

    rugg losun snatkuefna og halda

    Hide details for Bltaka hrrr (capillary tubes)Bltaka hrrr (capillary tubes)
    Vi breytingu srefnisgjf er bei a.m.k. 20-30 mntur ar til stugt stand nst ur en sni er teki.
    Algengast er a taka blsni r hl. Gott er a ftur s heitur til a blfli veri gott.

    1. Stungustaur er reifaur og stthreinsaur. Hj brnum undir 6 mnaa er yfirleitt teki r hl (gtt er a stinga ekki hlbein), hj brnum eldri en 6 mnaa er teki r fingri (lngutng ea baugfingri). Stungustaur er ekki snertur eftir stthreinsun har. Ef rf er a reifa stungusta aftur er fari dauhreinsaa hanska.
    2. Valinn er hnfur/nl (lancet) 0,85 mm fyrir fyrirbura og allt a 2.4 mm fyrir eldri brn.
    3. Eftir stungu er fyrsti bldropinn vallt urrkaur.
    4. Segull er settur rri (srstk hrppurr me heparni) og tappa tyllt laust endann.
    5. Bl er lti renna hrrri og forast a taka upp loft. Forast er a setja mikinn rsting stungusta.
    6. Tappi er ttur og tappi settur hinn endann.
    7. Sni er velt varlega. Nota m segul til blndunar.
    8. Hnskum afklst og hendur sprittaar.

    Sni mlt innan 10 mntna ea fyrr ef hgt er. Sni geymist vi stofuhita 10 mntur a hmarki.

    rugg losun snatkuefna og halda

    Hide details for Bltaka r sjklingi einangrunBltaka r sjklingi einangrun
    Fylgt er reglum deildar varandi einangrunarsjklinga. Allt sem nota arf til bltku a vera til staar einangrunarherbergi og ekkert fer aan t nema glsin sem bl var dregi . au gls a spritta ur en fari er me au t r herberginu.

    rugg losun snatkuefna og halda

    Verklag um sjklinga einangrun snertismitgt og dropasmitgt.


  Ritstjrn

  Helga Sigrn Sigurjnsdttir
  Ingunn Steingrmsdttir - ingunnst
  lf Sigurardttir
  Gunnhildur Inglfsdttir
  Sigrn H Ptursdttir

  Samykkjendur

  byrgarmaur

  sleifur lafsson

  tgefandi

  Gunnhildur Inglfsdttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesi ann 09/14/2015 hefur veri lesi 662 sinnum