../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-105
Útg.dags.: 11/17/2010
Útgáfa: 1.0
2.02.03.01.01 Karboxýhemóglóbin

B-KARBOXÝHEMÓGLÓBÍN
1.2
. B-Karbóxýhemóglóbín er mćlt í heparíniseruđu blóđi ţegar grunur leikur á kolmónoxíđeitrun eđa viđ mat á hemóglóbínniđurbroti in vivo.
3. Viđmiđunarmörk
: 0,4 - 0,8 % af hemóglóbíni, 1 - 5 % hjá reykingafólki.Gildi yfir 10 % finnst eingöngu viđ kolmónoxíđeitranir.
5. Sýni:
Blóđsýni skal taka úr slagćđ eđa bláćđ í heparíniserađa sprautu eđa glas og senda á rannsóknastofu sem fyrst eftir sýnatöku. Mćling verđur framkvćmdum leiđ og sýni berst.
8. Einingar
: % af hemóglóbíni.
9. Verđ
: 13,5 einingar.
Síđast endurskođađ: mars 2004.

Ritstjórn

Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Guđmundur Sigţórsson

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 1 sinnum

© Origo 2019