../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rsviđ-083
Útg.dags.: 06/22/2021
Útgáfa: 7.0
2.03 Blóđtaka
Hide details for SýnatakaSýnataka
  Hide details for Almennt - ForrannsóknarferliAlmennt - Forrannsóknarferli
  Mikilvćgt er ađ rétt sé stađiđ ađ blóđtökum til ađ tryggja fullnćgjandi gćđi blóđsýna og áreiđanlegar rannsóknarniđurstöđur. 60 - 70% allrar skekkju viđ mćlingar rekja til ţátta í forrannsóknarferli s.s. blóđtöku og međhöndlunar sýna.
  Hide details for Ílát og áhöldÍlát og áhöld
  Einnota hanskar (Latex, Vínyl eđa Nítríl)
  Sótthreinsvökvi t.d. 70% ísóprópyl alkóhól eđa klórhexidín spritt. (Klórhexidín spritt á ekki ađ nota á börn yngri en 2 mánađa)
  Hrein bómull/Grisjur
  Hreinn plástur
  Stasi
  Nálahólkur
  Sterilar nálar međ öryggishlíf
  Fiđrildanálar (butterfly) 21 eđa/og 23 Gauge međ öryggishlíf
  Sýnaglös
  Nálabox fyrir notađar nálar
  Ruslabox
  Handspritt


  Nálabox Stasi Sterilar nálar Fiđrildanálar (butterfly) Sýnaglös

  Hide details for Auđkenni og undirbúningur sjúklingsAuđkenni og undirbúningur sjúklings
  Auđkenni sjúklings
  Til ađ tryggja ađ blóđsýni sé tekiđ úr réttum einstaklingi er sjúklingur spurđur um nafn og kennitölu og ţađ boriđ saman viđ persónuauđkenni á beiđni og límmiđum. Ef sjúklingur er ófćr um ađ veita ţessar upplýsingar sjálfur er auđkenni stađfest af hjúkrunarfrćđingi, lćkni, ađstandanda eđa af auđkennisarmbandi.

  Undirbúningur sjúklings
  1. Fasta: Athugađ er hvort sjúklingur er fastandi fyrir mćlingar sem krefjast föstu.
   Oftast ţarf sjúklingur ađ vera fastandi frá miđnćtti (8 klst fasta). Ef sjúklingur er ekki fastandi er blóđtöku frestađ til nćsta dags.
  2. Vökvainngjöf: Ef veriđ er ađ gefa sjúklingi vökva um ćđalegg í handlegg ţá er blóđ tekiđ úr gagnstćđum handlegg. Ef ţađ er ekki möguleiki af einhverjum ástćđum er lokađ fyrir vökvainngjöf í 5-10 mínútur áđur en blóđ er tekiđ úr handlegg međ vökvainngjöf. Hjúkrunarfrćđingur eđa lćknir sjúklings sjá um ađ stöđva vökvainngjöfina.
  3. Fistill: Blóđsýni er ekki tekiđ úr handlegg međ fistli.
  4. Brjóstnám (mastectomy) : Forđist ađ taka blóđsýni úr handlegg ţeim megin sem brjóstnám hefur veriđ gert, hafi holhandareitlar jafnframt veriđ fjarlćgđir.
  Hide details for Lýsing sýnatökuLýsing sýnatöku
   Hide details for BlóđtakaBlóđtaka
   1. Blóđtökuglös valin í samrćmi viđ umbeđnar rannsóknir.
   2. Hendur ţess sem tekur blóđiđ eru sótthreinsađar/sprittađar og látnar "loft-ţorna".
   3. Hanskar settir upp.
   4. Stasi settur á handlegg 7-10 cm fyrir ofan stungustađ og hert varlega ađ. Stasi á ekki ađ vera hertur lengur en í eina mínútu.
   5. Leitađ ađ góđri ćđ til blóđtöku í olnbogabót. Ef nothćf ćđ finnst í hvorugri olnbogabót ţá er handarbak sjúklings nćsta val en síđan fótur sjúklings.
    Ef erfiđlega gengur ađ finna ćđ međ hönskum ţá er hćgt ađ leita án hanska en setja ţá síđan upp áđur en stungiđ er.   6. Ţegar ćđ er fundin er stasi losađur og stungusvćđiđ sótthreinsađ og látiđ "loftţorna" í 0,5-2 mínútur áđur en blóđtaka er gerđ.
   7. Stasi hertur varlega aftur, öryggisnál međ hólk tekin úr umbúđunum. Ef stungusvćđi er snert er ţađ sótthreinsađ. Op nálar er látiđ snúa upp á viđ, ćđ er haldiđ stöđugri međ fingri neđan viđ stungustađ og stungiđ mjúklega en ákveđiđ í ćđ undir 10°-30° horni.
   8. Ţegar nálin er komin alveg inn í ćđ er hólknum haldiđ stöđugum međ ţví ađ styđja sig viđ handlegg sjúklings og blóđtökuglasi ýtt í hólkinn eins langt og unnt er. Ţegar blóđ byrjar ađ renna í blóđtökuglasiđ er stasi losađur og glas látiđ fyllast.
   9. Ef taka ţarf í mörg blóđtökuglös er nálarhólknum haldiđ stöđugum á međan glös eru tekin úr hólknum og nýjum blóđtökuglösum ýtt inn í hólkinn.


   10. Ţegar tekiđ er í mörg blóđtökuglös eru ţau tekin í eftirfarandi röđ:
    1. Citrate glös fyrir storkupróf (blár tappi) .
    2. Serum glös međ (rauđur/gulur) eđa án gels (rauđur/svart)
    3. Heparin glös međ eđa án gels (grćnn tappi)
    4. EDTA glös (fjólublár tappi) .Citrate glös fyrir sökk (löng mjó glös međ svörtum tappa) .
   11. Blóđtökuglösunum er velt varlega 5-10 sinnum eftir blóđtöku. Ţađ má aldrei hrista glösin.
   12. Ţegar tekiđ hefur veriđ í síđasta blóđtökuglasiđ er ţađ tekiđ úr hólknum áđur en nálin sjálf er fjarlćgđ. Hrein bómull er lögđ yfir stungusvćđi, nál dregin út og öryggishlíf smellt utan um nálina, ţrýst á bómullina og beđiđ eftir ađ hćtti ađ blćđa úr stunguopinu. Hreinn plástur er settur yfir bómullina og stasi fjarlćgđur.
   13. Notuđum nálum međ hólkum og ónýtum glösum er hent í nálaboxiđ en notađri bómull og öđru hent í ruslaboxiđ.
   14. Glös eru merkt međ persónuupplýsingum sjúklings. Blóđtökuglös eru alltaf merkt hjá sjúklingnum.

   Örugg losun sýnatökuefna og áhalda
   Röđ blóđtökuglasa viđ blóđtökur.pdfRöđ blóđtökuglasa viđ blóđtökur.pdf
   Hide details for Blóđtaka úr börnumBlóđtaka úr börnum
   • Blóđtaka úr börnum krefst sérstakrar međhöndlunar til ađ tryggja öryggi og líđan barns.
   • Ćskilegt er ađ blóđtaka sé gerđ af vönum og vel ţjálfuđum starfmanni.
   • Rétt er ađ fá foreldra til ađ ađstođa viđ ađ halda barninu kyrru viđ blóđtöku (sjá mynd).
   • Foreldrar stađfesta auđkenni barns sem er boriđ saman viđ merkingu á glasi.
   • Áhöld ţau sömu og viđ blóđtöku fullorđinna, en yfirleitt er notuđ "fiđrildanál" viđ blóđtökur barna.
   • Oft er notađur deyfiplástur (EMLA plástur eđa krem) eđa Lidocaine spray fyrir blóđtökur hjá börnum.


   Hide details for Blóđtaka úr sjúklingnum í einangrunBlóđtaka úr sjúklingnum í einangrun
   Reglum varđandi sjúklinga í einangrun er fylgt. Allt sem nota ţarf til blóđtöku á ađ vera til stađar í einangrunarherberginu. Ađ blóđtöku lokinni eru ţađ ađeins glösin sem tekin eru međ út af stofunni en annađ er skiliđ eftir . Glös eru sprittuđ áđur en fariđ er međ ţau út af stofunni.

Hide details for HeimildirHeimildir
 1. WHO guidelines on drawing blood: best practices in phlebotomy 2010.
 2. Kennslugögn Helgu Ólafsdóttur kennslulífeindafrćđings.
 3. TIETZ Textbook of CLINICAL CHEMISTRY AND MOLECULAR DIAGNOSTICS . Chapter 2 Specimen Collection and Processing.
 4. CLSI H3-A6 Procedures for the collection of diagnostic blood specimens by venipuncture.

  Ritstjórn

  Kristín Sigurgeirsdóttir
  Alda Steingrímsdóttir
  Auđur Ýr Ţorláksdóttir - thorlaks
  Fjóla Margrét Óskarsdóttir
  Gunnhildur Ingólfsdóttir
  Hildur Júlíusdóttir
  Sigrún H Pétursdóttir
  Dagmar Sigríđur Lúđvíksdóttir - dagmarsl
  Helga Bjarnadóttir
  Katrín Helga Óskarsdóttir - katrinho
  Ína B Hjalmarsdóttir
  Ásta Karen Kristjánsdóttir - astakk

  Samţykkjendur

  Ábyrgđarmađur

  Jón Hilmar Friđriksson

  Útgefandi

  Gunnhildur Ingólfsdóttir

  Upp »


  Skjal fyrst lesiđ ţann 04/19/2011 hefur veriđ lesiđ 11006 sinnum