../ IS  
Útgefiđ gćđaskjal: Leiđbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-035
Útg.dags.: 12/16/2021
Útgáfa: 10.0
2.02.01.01 Blóđgös, slagćđa, bláćđa og hárćđa.
    Hide details for AlmenntAlmennt
    Á klínískri lífefnafrćđideild LSH eru blóđgös mćld á ABL blóđgasmćla frá Radiometer. Ţessi ki eru einnig stađsett á nokkrum klínískum deildum. Hćgt er ađ leita sér frekari upplýsinga á heimasíđu Radiometer . Bođiđ er upp á mismunandi hópa af blóđgasmćlingum.
    Eingöngu á LSH-Fossvogi er bođiđ upp á mćlingar á kreatínin í blóđgasmćlum enn sem komiđ er.

    Eftirfarandi blóđgashópar eru í bođi:
    Slagćđa: SB SBG SBB SBL SBLK
    Bláćđa: SBV SBVK
    Hárćđablóđgös á SAk.

    Grunnatriđi rannsóknar: Blóđgös er samheiti sem notađ er um hlutţrýsting súrefnis (pO2) og koldíoxíđs (pCO2) í blóđi. Auk ţessara gilda er sýrustig blóđsins (pH) og súrefnismettun (sO2) mćld. Bíkarbónat (HCO-3), standard bíkarbónat og standard base excess (BEecf) eru reiknađar stćrđir.

    Einnig er hćgt ađ panta Karboxýhemoglóbín (CoHb) og Methemoglóbín (MetHb). Total koldíoxíđ (tCO2) á ABL blóđgastćkjum er reiknuđ stćrđ en P-Koldioxiđ er ensýmatísk mćling sem gerđ er efnagreiningartćkjum á rannsóknadeildunum.
    Bođiđ er upp á mćlingar úr slagćđa-, bláćđa- og hárćđablóđi.

    Ábendingar: Blóđgasmćlingar eru oftast gerđar á sjúklingum međ alvarlegar öndunar- og/eđa efnaskiptatruflanir. Einnig viđ ýmsar eitranir, slys og fleira.
    Mćlt er međ ţví ađ mćla slagćđablóđgös ef um alvarlega veika sjúklinga er ađ rćđa.

    Ađferđ: Elektróđur (jónasérhćfđar) eru notađar til mćlinga á sýrustigi og hlutţrýstingi súrefnis og koldíoxíđs. Mćlt á blóđgasmćli frá Radiometer, stađlar og kontról fengin frá sama fyrirtćki.

    Mögulegar viđbótarrannsóknir: Laktat, glúkósi, natríum, kalíum, klóríđ, kalsíumjónir óleiđrétt og leiđrétt viđ pH 7,4, karboxýhemóglóbín (COHb), methemóglóbín (metHb), oxyhemóglóbín (OxHb), hlutţrýstingur súrefnis ţar sem 50% hemoglóbíns er mettađ (P50).

    Athugiđ ađ munur er á mćlingum á ABL blóđgastćkjum og efnagreiningartćkjum á rannsóknadeild. Sem dćmi ef fylgjast ţarf međ natríumgildi sjúklings er mćlt međ ţví ađ mćla annađ hvort á ABL tćki eđa efnagreiningartćki rannsóknadeildar. Mismunandi ađferđafrćđi er beitt ţannig ađ mćling á heilblóđi á blóđgasmćli er gerđ međ beinni jónasérhćfđri elektróđu en á efnagreiningartćkjum rannsóknadeilda er um óbeina mćlingu ađ rćđa á plasma eđa sermi. Fleiri ţćttir í blóđi geta truflađ óbeinu mćlinguna eins og prótein og lípíđ. Natríum gildin mćlast ađ jafnađi um 3-4 mmól/L lćgri í heilblóđi (á ABL blóđgastćkjunum) en innan viđmiđunarmarka og innan marka ytra gćđamats og er ţví ráđlagt ađ fylgja sjúklingum eftir t.d. sem veriđ er ađ međhöndla međ natrium á annađ hvort tćkiđ. Tćkin geta einnig reiknađ út ýmsar stćrđir eins og anjónabil međ eđa án kalíum. Auk ţess er hćgt ađ mćla kreatinin á ABL tćkin á Rannsóknakjarna í Fossvogi.

    Verđ: Sjá gjaldskrá

    Hide details for Sýnataka, sending og geymslaSýnataka, sending og geymsla
    Pöntun rannsóknar
    Skrá ţarf upplýsingar um hvort súrefni sé gefiđ og hversu mikiđ og nákvćman sýnatökutíma.

    Sýnataka: Leiđbeiningar um blóđtöku úr slagćđ og hárćđ
    Gerđ og magn sýnis:
    Fullorđnir: Blóđ, ađ lágmarki 300 µl (400 µl ef á ađ mćla kreatinin), er tekiđ í ţar til gerđa plastsprautu međ heparíni.
    Gćtiđ ţess ađ loft sé ekki í sprautunni. Blandiđ síđan vel en varlega til ađ koma í veg fyrir storkumyndun.
    Ung börn: Blóđ er tekiđ í ţar til gerđ hárrör međ heparíni.

    Sending og geymsla
    Sýni sendist STRAX viđ stofuhita.
    Sýni geymist ađ hámarki í 30 mínútur viđ stofuhita.
    Ef einnig á ađ mćla laktat ţarf ţađ ađ gerast innan 15 mínútna frá sýnatöku.
    Sýni fyrir blóđgasmćlingar má ekki senda í rörpósti.
    Hide details for ViđmiđunarmörkViđmiđunarmörk

    Slagćđablóđ

    Mćling
    Aldur
    Viđmiđunarmörk
    Eining
    Heimild
    aB-pH
    Styrkur vetnisjóna
    7,35 - 7,45
    3
    aB-pCO2
    Hlutţrýstingur koldíoxíđs
    Konur
    Karlar
    34 - 45
    35 - 48
    mmHg
    3 og 5
    aB-pO2
    Hlutţrýstingur súrefnis
    <50ára
    >50ára

    75 - 98
    60 - 98
    mmHg
    3
    aB- HCO3-
    Aktuelt bíkarbónat
    cHCO3- (P)c
    22 - 27
    mmól/L
    2
    aB-BE(st)
    Standard base excess (cBEecf)
    +/- 3
    mmól/L
    1
    aB-Standard bíkarbónat
    cHCO3- (P,st)
    22 - 27
    mmól/L
    1
    aB-sO2
    Súrefnismettun mćld
    <7 daga
    >7 daga
    40 - 90
    95 - 98
    %
    2
    aB-O2Hb Oxyhemoglóbin
    90 - 95
    %
    3
    ctO2 Súefnisţéttni
    Konur
    Karlar
    7,1 - 8,9
    8,4 - 9,9
    mmól/L
    3
    B-p-50
    24 - 28
    mmHg
    4
    aB-Laktat
    0,38 - 1,34
    mmól/L
    2
    aB-Glúkósi
    <1 dags
    1 dags-<2ja daga
    2ja daga-<4 vikna
    4 vikna-<18 ára
    > 18 ára
    1,7 - 3,4
    2,2 - 3,4
    2,7 - 4,5
    3,3 - 5,6
    4,0 - 6,0
    mmól/L
    2
    aB-tHb
    <12 tíma
    <8 daga
    8 daga-< 3ja vikna
    3ja vikna-<5 vikna
    5 vikna-<3ja mán
    3ja mán-<4ja mán
    4ja mán-<7mán
    7 mán-< 3ja ára
    3ja ára -<9 ára
    9 ára-<13 ára
    13 ára-<19 ára


    >19 ára
    Stúlkur
    135 - 195
    145 - 225
    135 - 215
    125 - 205
    100 - 180
    90 - 140
    95 - 135
    105 - 135
    115 - 135
    115 - 155
    120 - 160

    Konur
    117-153
    Drengir

    145 - 225
    135 - 215
    125 - 205
    100 - 180
    90 - 140
    95 - 135
    105 - 135
    115 - 135
    115 - 155
    130 - 160

    Karlar
    134-170
    g/L
    2
    aB-Natríum
    137-145
    mmól/L
    2
    aB-Kalíum
    < 1 m
    1 m - <12 m
    1 árs - <18 ára
    > 18 ára
    3,5 - 5,9
    3,5 - 5,6
    3,5 - 4,4
    3,5 - 4,4
    mmól/L
    2
    aB-Kalsíumjónir
    <3 d
    3 d - <5 d
    5 d - <15 d
    15 d - <18 ára
    >18 ára
    1,05 - 1,37
    1,10 - 1,42
    1,20 - 1,48
    1,20 - 1,38
    1,18 - 1,31
    mmól/L
    2
    Anjónabil međ Kalíum
    10 - 13
    mmól/L
    5
    Anjónabil án Kalíum
    6 - 9
    mmól/L
    5

    Bláćđablóđ

    Mćling
    Aldur
    Viđmiđunargildi
    Eining
    Heimild
    vB-pH
    Styrkur vetnisjóna
    7,32 - 7,43
    1
    vB-pCO2
    Hlutţrýstingur koldíoxíđs
    38 - 58
    mmHg
    6
    vB-pO2
    Hlutţrýstingur súrefnis
    Ekki til viđmiđ
    mmHg
    1
    vB- HCO3-
    Aktuelt bíkarbónat
    cHCO3- (P,st)
    22 - 30
    mmól/L
    6
    vB-BE(st)
    Standard base excess cBEecf
    -1,9 - 4,5
    mmól/L
    6
    vB-Standard bíkarbónat
    cHCO3- (P,st)
    22 - 27
    mmól/L
    1
    vB-Laktat
    0,4 - 2,2
    mmól/L
    6
    vB-Glúkósi
    <1 dags
    1 dags
    2ja daga - 3ja vikna
    4 vikna - 17 ára
    >17 ára
    1,7 - 3,4
    2,2 - 3,4
    2,7 - 4,5
    3,3 - 5,6
    4,0 - 6,0
    mmól/L
    2
    vB-Kalíum
    <1 mán
    1 - 12 mán
    1 - 17 ára
    >17 ára
    3,5 - 5,9
    3,5 - 5,6
    3,6 - 4,5
    3,5 - 4,4
    mmól/L
    2/6
    vB-Natríum
    135 - 143
    mmól/L
    6
    vB-Kalsíumjónir
    1,14 - 1,29
    mmól/L
    6
    vB-Methemóglóbín
    0,3 - 0,9
    %
    6
    vB-CO-Hemóglóbín
    0,4 - 1,4
    %
    6

    Hárćđablóđ

    Mćling
    Aldur
    Viđmiđunargildi
    Eining
    Heimild
    hB-pH
    Styrkur vetnisjóna
    7,35 - 7,45
    1
    hB-pCO2
    Hlutţrýstingur koldíoxíđs
    34 - 45
    mmHg
    1
    hB-pO2
    Hlutţrýstingur súrefnis
    80 - 103

    mmHg
    1
    hB- HCO3-
    Aktuelt bíkarbónat
    cHCO3- (P)c
    22 - 27

    mmól/L
    1
    hB-BE(st)
    Standard base excess cBEecf
    +/- 3
    mmól/L
    1
    hB-Standard bíkarbónat
    cHCO3- (P,st)
    22 - 27
    mmól/L
    1
    hB-sO2
    Súrefnismettun mćld
    <7 daga
    >7 daga
    40 - 90
    95 - 98
    %
    1
    hB-Laktat
    0,5-1,7
    mmól/L
    1
    hB-Glúkósi
    <1 dags
    1 dags
    2ja daga - 3ja vikna
    4 vikna - 17 ára
    >17 ára
    1,7 - 3,4
    2,2 - 3,4
    2,7 - 4,5
    3,3 - 5,6
    4,0 - 6,0
    mmól/L
    2
    hB-Kalíum
    Ekki til viđmiđ
    mmól/L
    hB-Natríum
    137 - 145
    mmól/L
    1
    hB-Kalsíumjónir
    1,02 - 1,31
    mmól/L
    1

    Fyrir centralvenublóđ gilda önnur viđmiđ, pH ađeins lćgra eđa um 0,04, pCO2 um 7,5mmHg hćrri, pO2 um 60 mmHg lćgri og BE um 1 mmól/L hćrri. Súrefnismettun (sO2 ) um 25% lćgri (3).
    Hide details for NiđurstöđurNiđurstöđur
    Túlkun:
    Mćling á ofantöldum rannsóknum gefur mynd af öndunar- og efnaskiptaástandi sjúklings, auk ţess sem hćgt er ađ greina hvernig mismunandi kompensatorískir ţćttir virkjast sem reyna ađ koma ástandinu aftur í eđlilegt form.
    Rannsóknin er ţví notuđ viđ ýmsa sjúkdóma, slys og eitranir.

Ritstjórn

Helga Sigrún Sigurjónsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Ingunn Ţorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Ólöf Sigurđardóttir
Gunnhildur Ingólfsdóttir

Samţykkjendur

Ábyrgđarmađur

Ísleifur Ólafsson

Útgefandi

Ingunn Ţorsteinsdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesiđ ţann 03/04/2011 hefur veriđ lesiđ 10719 sinnum