../ IS  
Útgefiğ gæğaskjal: Leiğbeiningar
Skjalnúmer: Rsviğ-307
Útg.dags.: 10/10/2023
Útgáfa: 6.0
2.03 COVID-19 - Sınatökur og sending sına frá sıktum eğa mögulega sıktum einstaklingum
Hide details for SınatakaSınataka

Sınataka úr einstaklingi meğ grunağ eğa stağfest COVID-19 smit.

Skjal um rannsókn á COVID-19 (SARS-CoV-2) hjá Sıkla- og veirufræğideild.

Viğ sınatökur skal viğhafa ítrustu smitgát
Nota skal eftirfarandi hlífğarbúnağ:

  • Veiruhelda hlífğargrímu (FFP2)
  • Hlífğargleraugu
  • Einnota hanska viğ umönnun og vandağa handhreinsun meğ handspritti (og/eğa handşvotti) şegar hanskar eru teknir af.
  • Nota langerma hlífğarslopp/svuntu viğ umönnun og meğferğ.
  • Ganga tryggilega frá notuğum hlífğarbúnaği í poka sem er lokağ og má fara í almennt sorp.
Ef tekin eru sıni frá fleiri en einum einstaklingi í einu (í röğ) skal skipta um hanska og spritta hendur milli einstaklinga. Ekki er şörf á ağ skipta um annan hlífğarbúnağ á milli einstaklinga nema hann hafi mengast, t.d. ef sá sem sıni er tekiğ frá hóstar og úği berst á grímu eğa ermar hlífğarbúnings.

Sıkingavarnir fela í sér ağ smitleiğ sıkils er rofin á milli manna.


NB Sıni verğur ağ vera merkt auğkenni sjúklings, annars verğur şağ ekki unniğ.

Merking sına

  • Sınaílát eru merkt meğ nafni og kennitölu sjúklings, eğa dulkóğa ef şağ á viğ.
  • Ekki má líma merkimiğa yfir strikamerkingar eğa upplısingar um fyrningardag ílátsins.
  • Límmiğar meğ strikamerkjum úr rafrænum beiğnakerfum eru látnir snúa şannig á íláti ağ hægt sé ağ skanna strikamerkiğ. Á blóğsınaglösum şarf upphaf nafns sjúklings ağ vera næst tappanum.
  • Vefjasıni eru merkt meğ tegund sınis og hvort sıniğ sé ferskt eğa í formalíni.
  • Vökvar til frumurannsóknar eru merktir meğ tegund sınis og eru íblandağir vökvar teknir fram.
  • Gler til frumurannsóknar eru merkt meğ nafni og/eğa kennitölu sjúklings og şví hvort şau eru fixeruğ (F) eğa loftşurrkuğ (L).
  • Sıni sömu gerğar, í sams konar íláti en frá mismunandi stöğum líkamans eru ağgreind meğ tegund sınis, sınatökustağ eğa rağnúmeri sınis.

  Vanti persónuauğkenni sjúklings á beiğni og/eğa sınaílát áskilja deildir sér rétt til ağ vísa sıni frá. Sjá nánar í skjali: Útfylling beiğna, merking, frágangur og sending sına

Sınategundir til greiningar á COVID-19:

  Öndunarfærasıni:
   • Frá efri öndunarvegum: Háls- og nefkoksstrok.
   • Frá neğri öndunarvegum: Barkasog, barkaskol eğa berkjuskol, (hrákasıni).
  Blóğsıni:
  Bráğa- og afturbatasıni ağ nokkrum vikum liğnum. Til greiningar á mótefnum şegar greiningarpróf hafa veriğ şróuğ.
   • Heilblóğ/sermi og EDTA-blóğ í şar til gerğ glös (rauğur og fjólublár tappi).
Sınatökur:
Hide details for Sending sınaSending sına

Merking, frágangur og sending sına og beiğna

Sjá: Útfylling beiğna, merking, frágangur og sending sına

  • Takiğ fram í ástæğu sınatöku ağ óskağ sé eftir greiningu á COVID-19. Skráiğ símanúmer beiğanda á beiğni.
  • Gætiğ şess ağ sınaglös séu vel lokuğ og í sınaplasti og ytra umslagi. Sendingarflokkur sına er UN 3373 (category B).
  • Sınaflutningar meğ rörpósti frá Bráğamóttöku: Sıni frá sjúklingum meğ stağfesta COVID19 sıkingu og sterkan grun um COVID19 sıkingu fara ekki í rörpóst.

Smitandi efni - flokkur B UN 3373
Gróğur og mögulega smitandi sjúklingasıni sem tilheyra ekki flokki A. Dæmi:
  • Bakteríur: H. influenzae, N. meningitides, Salmonella spp, S. pneumoniae, sveppir (allir nema Coccidioides)
  • Veirur: enteroveirur, influensuveirur A og B, COVID-19 (SARS-CoV-2)
  • Öll sjúklingasıni sem eru mögulega smitandi, sermi şar meğ talin, nema taliğ sé ağ şau geti innihaldiğ ákveğnar veirur sbr.viğauka um flokk A.

Kafli innan skjals Útfylling beiğna, merking, frágangur og sending sına um frágang sına fyrir sendingu

  Sıni flutt innan Landspítala og í beinum boğsendingum
  1. Gengiğ er úr skugga um ağ sıni hafi veriğ tekiğ eins og lıst er í şjónustuhandbók Rannsóknaşjónustu.
  2. Şess er gætt ağ sınaílát sé vel lokağ.
  3. Mengist ílát ağ utan er sıniğ sett í nıtt ílát ef tök eru á, en annars er ílátiğ sótthreinsağ vel ağ utan áğur en şağ er sent.
  4. Gengiğ er úr skugga um ağ merkingum á sıni og beiğni beri saman.
  5. Sıniğ og ef viğ á beiğnin er sett í til şess gerğa plastvasa, í sitthvort hólfiğ og vasinn merktur eins og lıst er í leiğbeiningum um notkun og merkingu plastvasa fyrir sıni.
  6. Viğ sendingu áhættusına er fylgt leiğbeiningunum Sending lífsına meğ mögulegu smitefni af flokki A innan Landspítala

  Sumar deildir nota sérstök flutningsbox viğ flutning á sınum innan Landspítala.

  Sıni utan Landspítala í flugi eğa pósti
  1. Gengiğ er úr skugga um ağ sıni hafi veriğ tekiğ eins og lıst er í şjónustuhandbók Rannsóknaşjónustu.
  2. Şess er gætt ağ sınaílát sé vel lokağ.
  3. Mengist ílát ağ utan er sıniğ sett í nıtt ílát ef tök eru á, en annars er ílátiğ sótthreinsağ vel ağ utan áğur en şağ er sent.
  4. Gengiğ er úr skugga um ağ merkingum á sıni og beiğni beri saman.
  5. Fylgt er leiğbeiningum um sendingu smitefnis.
  6. Frosin/kæld sıni eru send í frauğkössum meğ şurrís eğa kælikubb. Frauğkassar og kælikubbar eru sendir til baka sé şess óskağ.

  Viğbótaratriği ef sıni er flutt á ís - Vefjasıni
  1. Smærri vefjasıni eru sett í lokağ ílát og şağ sett ofan í annağ ílát meğ ís.
  2. Stærri skurğstofusıni eru sett í plastpoka og hann settur ofan í fötu meğ ís.
  3. Ytri umbúğir şurfa ağ vera meğ şéttu loki.
  4. Ytri og innri umbúğir eru merktar meğ persónuauğkennum sjúklings og tegund líffæris.
  5. Setja má mörg smærri ílát frá sama sjúkling ofan í söma fötuna meğ ís.
  6. Şağ er misjafnt eftir tegund vefjasınisins hvernig gengiğ er frá smærri sınunum í innra ílátiğ sjá şjónustuhandbók Rannsóknaşjónustu.

  Athugiğ ağ sendandi er ábyrgur fyrir şví ağ frágangur sınis sé réttur.
  Lekt ílát og/eğa illa frágengiğ sıni getur smitağ sendla og annağ starfsfólk sem handleika sıniğ.
  Ef frágangur sınis er óviğunandi áskilja deildir sér rétt til ağ farga şví.

Tengd skjöl:
COVID-19 - handbók
Sıkingavarnadeild - handbók

Tengt efni:
Embætti landlæknis
CDC, COVID-19

Ritstjórn

Alda Steingrímsdóttir
Auğur İr Şorláksdóttir - thorlaks
Álfheiğur Şórsdóttir - alfheidt
Dagmar Sigríğur Lúğvíksdóttir - dagmarsl
Erna Knútsdóttir - ernakn
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Gunnhildur Ingólfsdóttir
Helga Bjarnadóttir
Jana Birta Björnsdóttir - janabbjo
Sara Björk Southon - sarabso
Sigrún H Pétursdóttir
Sigríğur Helga Sigurğardóttir - sigsigur
Sigríğur Helga Sigurğardóttir - sigsigur
Máney Sveinsdóttir - maney
Helga Sigrún Gunnarsdóttir - helgashe
Ingunn Şorsteinsdóttir
Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

Samşykkjendur

Ábyrgğarmağur

Björn R Lúğvíksson

Útgefandi

Alda Margrét Hauksdóttir - aldamh

Upp »


Skjal fyrst lesiğ şann 04/14/2020 hefur veriğ lesiğ 1738 sinnum