../ IS  
┌tgefi­ gŠ­askjal: Verklagsregla
Skjaln˙mer: LSH-2882
┌tg.dags.: 09/07/2020
┌tgßfa: 9.0
27.00.01 COVID-19 - sřkingavarnir

9. ˙tg. - breytingar yfirstrika­ar me­ gulu.

  Hide details for TilgangurTilgangur
  A­ lřsa sřkingav÷rnum til a­ fyrirbyggja ˙tbrei­slu COVID-19 (Corona virus disease-2019; SARS-CoV-2) innan LandspÝtala.
  Hide details for ┴byrg­ og eftirfylgni┴byrg­ og eftirfylgni
  Verklagsreglan er bygg­ ß n˙verandi vitneskju um COVID-19. Farsˇttanefnd og sřkingavarnadeild bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ uppfŠra upplřsingar og lei­beiningar eftir ■vÝ sem ■ekking ß eiginleikum veirunnar eykst og umfangi COVID-19 Ý samfÚlaginu.

  YfirlŠknir og deildarstjˇri bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ upplřsa starfsmenn og innlei­a verkferla til a­ fyrirbyggja ˙tbrei­slu veirunnar innan LandspÝtala. Ůeim ber einnig a­ hafa eftirlit me­ ■vÝ a­ starfsmenn fylgi settum verkferlum. Starfsmenn bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ kynna sÚr verkferla og fara eftir lei­beiningum vi­ st÷rf sÝn.
  Hide details for Um kˇrˇnaveiruUm kˇrˇnaveiru
  Kˇrˇnaveirur eru mj÷g algengar veirur sem valda oftast vŠgum efri ÷ndunarfŠrasřkingum (kvefi). Nokkrar undirtegundir kˇrˇnaveira geta ■ˇ valdi­ alvarlegum ne­ri ÷ndunarfŠrasřkingum eins og lungnabˇlgu me­ ÷ndunarbilun. Mß ■ar nefna SARS-CoV (Ýsl. HABL) og MERS-CoV sřkingar sem hafa valdi­ far÷ldrum ß ßkve­num landssvŠ­um og inni ß sj˙krah˙sum.
  ═ lok ßrs 2019 fˇr a­ bera ß alvarlegri veirulungnabˇlgu Ý Wuhan Ý KÝna. Ors÷kin var nř veira sem ekki haf­i ß­ur greinst Ý m÷nnum. H˙n var k÷llu­ 2019-nCoV en heitir n˙ SARS-CoV-2 og sj˙kdˇmurinn COVID-19 (stytting ß Corona virus disease-2019).
  Uppruni veirunnar er ˇljˇs en komi­ hefur Ý ljˇs a­ h˙n er mj÷g skyld veirum sem hafa fundist Ý le­urbl÷kum. Grunur er um a­ veiran hafi stokki­ milli hřsla, ■.e. frß dřrum yfir Ý mannfˇlk en ekki er sta­fest a­ um beint smit milli le­urblaka og mannfˇlks sÚ a­ rŠ­a. LÝklegast er a­ SARS-CoV-2 hafi borist Ý menn ˙r annarri tegund (millihřsli) og rannsˇknir ß erf­amengi veirusřkinga Ý fleiri villtum dřrategundum eru Ý gangi til a­ sta­festa ■ß tilgßtu. SARS-CoV-2 veiran smitast ß milli manna og COVID-19 hefur brei­st hratt ˙t um allan heim. Ůann 11. mars 2020 lřsti Al■jˇ­aheilbrig­ismßlastofnun yfir heimsfaraldri vegna COVID-19. Sjß skilgreind ßhŠttusvŠ­i ß vef LandlŠknis um Kˇrˇnaveiru.

  Smitlei­ og hŠtta ß dreifingu
  • Veiran berst ß milli manna me­ dropasmiti og/e­a snertismiti. Vi­ inngrip Ý ÷ndunarveg (t.d. barka■rŠ­ingu, berkjuspeglun, sogun) er gert rß­ fyrir a­ ˙­asmit geti ßtt sÚr sta­.
  • LÝklegt ■ykir a­ einstaklingar geti smita­ Ý 1-2 daga ß­ur en einkenni koma fram.
  • Reynslan af SARS- og MERS-sřkingunum sřnir a­ vi­eigandi smitvarnir eins og handhreinsun, hˇstavar˙­ og einangrun sj˙klinga eru ßrangursrÝkar vi­ a­ hefta ˙tbrei­slu.
  • Almennt eru ytri ÷ndunarvÚlar (BiPAP, ÷ndunarvÚlar a­ heiman, svefnvÚlar) ekki nota­ar vegna hŠttu ß ˙­asmiti. Notkun BiPAP er Ýhugu­ ef ÷ll ÷nnur ˙rrŠ­i eru ß ■rotum og ■ß a­eins Ý v÷ldum tilfellum. Fylgt er verklagi um notkun BiPAP vegna COVID-19.
  • Ef notkun svefnvÚlar/heima÷ndunarvÚlar er talin nau­synleg er fylgt verklagi um heima÷ndunarvÚl e­a svefnvÚl hjß sj˙klingum me­ COVID sj˙kdˇm.

  Me­g÷ngutÝmi
  Me­g÷ngutÝmi er talinn vera 2-14 dagar. Mi­a­ er vi­ 14 daga frß m÷gulegri ˙tsetningu. Algengast er a­ einkenni komi fram ß fjˇr­a til fimmta degi frß ˙tsetningu.

  Einkenni
  Einkenni COVID-19 eru oftast ˇsÚrtŠk „flensulÝk“ einkenni. Algengustu einkennin eru almenn vanlÝ­an og slappleiki, hiti, hˇsti og mŠ­i. Vi­ upphaf einkenna finnur fˇlk oft einnig fyrir nefkvefi, hßlssŠrindum, breytingu ß lyktar- og brag­skyni ßsamt ■vÝ a­ sumir hafa meltingareinkenni (kvi­verkir, ˇgle­i/uppk÷st og ni­urgang). Sumir vir­ast fß lÝtil sem engin einkenni COVID-19 en a­rir geta or­i­ lÝfshŠttulega veikir me­ einkenni um ne­ri ÷ndunarfŠrasřkingu og lungnabˇlgu me­ ÷ndunarbilun. Einkenni um ÷ndunarerfi­leika koma gjarnan fram ß fjˇr­a til ßttunda degi veikinda og eru veikindin oft langdregin. Tali­ er a­ um 80% sj˙klinga fßi vŠgan sj˙kdˇm, um 15% fßi alvarlegan sj˙kdˇm og um 5% fßi mj÷g alvarlegan sj˙kdˇm. LÝkur ß alvarlegum COVID-19 sj˙kdˇmi aukast me­ hŠkkandi aldri (sÚrstaklega eftir 60 ßra aldur) og ef ßkve­nir undirliggjandi sj˙kdˇmar eru til sta­ar s.s. hjartasj˙kdˇmar, langvinnir lungasj˙kdˇmar, sykursřki, offita, krabbamein og langvinn nřrnabilun. Ekki er vita­ hvort ˇnŠmisbŠlandi me­fer­ (s.s sterar og lÝftŠknilyf) auki lÝkur ß alvarlegum COVID-19 sj˙kdˇmi.

  Me­fer­
  COVID-19 er Ý flestum tilfellum vŠgur veirusj˙kdˇmur sem gengur yfir ßn sÚrtŠkrar me­fer­ar. ═ fßum tilfellum er hins vegar um alvarlegan og stundum lÝfshˇtandi sj˙kdˇm a­ rŠ­a. Ekki er til sÚrtŠk me­fer­ e­a bˇluefni gegn COVID-19. LandspÝtali hefur gefi­ ˙t me­fer­arlei­beiningar um COVID-19 sem eru bygg­ar ß ■eim takm÷rku­u rannsˇknarni­urst÷­um sem liggja fyrir var­andi m÷gulega gagnsemi me­fer­a. MikilvŠgt er a­ hafa Ý huga a­ ekki er b˙i­ a­ sřna fram ß gagnsemi nokkurrar me­fer­ar vi­ COVID-19 sřkingu me­ ˇyggjandi hŠtti og eru ■essar me­fer­arlei­beiningar Štla­ar ■eim sj˙klingum sem hafa e­a stefna Ý alvarlegustu sj˙kdˇmsmyndir COVID-19.

Ritstjˇrn

┴sdÝs Elfarsdˇttir
LovÝsa Bj÷rk Ëlafsdˇttir - lovisao
Ëlafur Gu­laugsson
Ingunn SteingrÝmsdˇttir - ingunnst

Sam■ykkjendur

┴byrg­arma­ur

┴sdÝs Elfarsdˇttir

┌tgefandi

Ingunn SteingrÝmsdˇttir - ingunnst

Upp »


Skjal fyrst lesi­ ■ann 02/07/2020 hefur veri­ lesi­ 11031 sinnum