../ IS  
┌tgefi­ gŠ­askjal: Verklagsregla
Skjaln˙mer: LSH-2882
┌tg.dags.: 10/21/2022
┌tgßfa: 17.0
27.00.01 COVID-19 - sřkingavarnir

  17. ˙tg. - breytingar gullita­ar.
  Hide details for TilgangurTilgangur
  A­ lřsa sřkingav÷rnum til a­ fyrirbyggja ˙tbrei­slu COVID-19 (Corona virus disease-2019; SARS-CoV-2) innan LandspÝtala.
  Hide details for ┴byrg­ og eftirfylgni┴byrg­ og eftirfylgni
  Verklagsreglan er bygg­ ß n˙verandi vitneskju um COVID-19. Farsˇttanefnd og sřkingavarnadeild bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ uppfŠra upplřsingar og lei­beiningar eftir ■vÝ sem ■ekking ß eiginleikum veirunnar eykst.

  YfirlŠknir og deildarstjˇri bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ upplřsa starfsmenn og innlei­a verkferla til a­ fyrirbyggja ˙tbrei­slu veirunnar innan LandspÝtala. Ůeim ber einnig a­ hafa eftirlit me­ ■vÝ a­ starfsmenn fylgi settum verkferlum. Starfsmenn bera ßbyrg­ ß ■vÝ a­ kynna sÚr verkferla og fara eftir lei­beiningum vi­ st÷rf sÝn.
  Hide details for Um kˇrˇnaveiruUm kˇrˇnaveiru
  Kˇrˇnaveirur eru algengar veirur sem valda oftast vŠgum efri ÷ndunarfŠrasřkingum (kvefi). Nokkrar undirtegundir kˇrˇnaveira geta ■ˇ valdi­ alvarlegum ne­ri ÷ndunarfŠrasřkingum eins og lungnabˇlgu me­ ÷ndunarbilun. Mß ■ar nefna SARS-CoV (Ýsl. HABL) og MERS-CoV sřkingar sem hafa valdi­ far÷ldrum ß ßkve­num landssvŠ­um og inni ß sj˙krah˙sum.
  Undir lok ßrs 2019 bßrust fregnir frß Wuhan borg Ý KÝna a­ ■ar vŠru a­ greinast sj˙klingar me­ alvarlegar lungnabˇlgur af ˇ■ekktri ors÷k. Rannsˇkn leiddi Ý ljˇs a­ ors÷kin var nřtt afbrig­i af beta-kˇrˇnaveiru sem sÝ­ar var nefnd SARS-CoV-2 og sj˙kdˇmurinn nefndur Corona virus disease 2019 (COVID-19). ┌tbrei­sla SARS-CoV-2 var hr÷­ og 11. mars 2020 skilgreindi Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunun COVID-19 sem heimsfaraldur. Veiran er Ý st÷­ugri ■rˇun og řmis afbrig­i (e. variant) komi­ fram sÝ­an.

  Smitlei­ og hŠtta ß dreifingu
  Tali­ er a­ SARS-CoV-2 smitist a­allega ß milli manna me­ dropasmiti (■.e me­ dropum ˙r ÷ndunarvegi sřktra einstaklinga). Rannsˇknir hafa ■ˇ sřnt fram ß a­ SARS-CoV-2 getur Ý einstaka tilfellum smitast me­ ˙­asmiti ■.e. me­ agnarsmßum dropum e­a svif˙­a, sem smitberi gefur frß sÚr vi­ ■a­ a­ tala, hrˇpa e­a syngja. heilbrig­isstofnunum getur ˙­asmit einnig ßtt sÚr sta­ vi­ inngrip Ý ÷ndunarveg (t.d vi­ barka■rŠ­ingu, berkjuspeglun, sogun). ŮÚttni sřktra ÷ndunarfŠradropa/svif˙­a Ý loftinu er mest innan tveggja metra frß smitberanum og ■vÝ minnka lÝkur ß smitdreifingu me­ aukinni fjarlŠg­ milli einstaklinga og gˇ­ri loftrŠstingu.
  Einnig er tali­ a­ smitdreifing geti veri­ me­ beinu og ˇbeinu snertismiti en rannsˇknir ß nŠrumhverfi COVID-19 smita­ra einstaklinga hafa sřnt a­ RNA erf­aefni veirunnar finnst ß yfirbor­sfl÷tum og Ý loftsřnum.
  Rannsˇknir benda til ■ess a­ sj˙klingar hafi mest magn af veiru Ý ÷ndunarfŠrum rÚtt ß­ur og Ý kringum ■ann tÝma sem einkenni eru a­ koma fram. Veirumagn Ý ÷ndunarfŠrum fer svo minnkandi ß 1-2 vikum frß upphafi einkenna.
  LÝklegast er a­ einstaklingar sÚu mest smitandi einum til tveimur d÷gum fyrir upphaf einkenna og Ý nokkra daga eftir a­ einkenni koma fram.
  Reynslan hefur sřnt a­ einstaklingsbundnar smitvarnir eins og nßndartakm÷rk, grÝmunotkun, handhreinsun og einangrun hafa veri­ ßrangursrÝkar vi­ a­ hefta ˙tbrei­slu COVID-19.

  Me­g÷ngutÝmi
  Me­g÷ngutÝmi er talinn vera 2-14 dagar. Algengast er a­ einkenni komi fram ß fjˇr­a til fimmta degi frß ˙tsetningu en ■a­ er ■ˇ breytilegt eftir afbrig­um. T.d. vir­ist me­g÷ngutÝmi ˇmÝkron afbrig­is vera 2-4 dagar skv. sumum rannsˇknum.

  Einkenni
  Einkenni COVID-19 eru oftast ˇsÚrtŠk „flensulÝk“ einkenni. Algengustu einkennin eru almenn vanlÝ­an og slappleiki, hiti, hˇsti og mŠ­i. Vi­ upphaf einkenna finnur fˇlk oft einnig fyrir nefkvefi, hßlssŠrindum, breytingu ß lyktar- og brag­skyni ßsamt ■vÝ a­ sumir hafa meltingareinkenni (kvi­verkir, ˇgle­i/uppk÷st og ni­urgang). Sumir vir­ast fß lÝtil sem engin einkenni COVID-19 en a­rir geta or­i­ lÝfshŠttulega veikir me­ einkenni um ne­ri ÷ndunarfŠrasřkingu og lungnabˇlgu me­ ÷ndunarbilun. Einkenni um ÷ndunarerfi­leika koma gjarnan fram ß fjˇr­a til ßttunda degi veikinda og eru veikindin oft langdregin. Tali­ er a­ um 80% sj˙klinga fßi vŠgan sj˙kdˇm, um 15% fßi alvarlegan sj˙kdˇm og um 5% fßi mj÷g alvarlegan sj˙kdˇm. LÝkur ß alvarlegum COVID-19 sj˙kdˇmi aukast me­ hŠkkandi aldri (sÚrstaklega eftir 60 ßra aldur) og ef ßkve­nir undirliggjandi sj˙kdˇmar eru til sta­ar s.s. hjartasj˙kdˇmar, langvinnir lungasj˙kdˇmar, sykursřki, offita, langvinn nřrnabilun, krabbamein og viss ˇnŠmisbŠlandi me­fer­ .

  Bˇluefni
  SARS-CoV-2 veiran var einangru­ og ra­greind Ý jan˙ar 2020. Grunnrannsˇknir Ý kj÷lfari­ sřndu a­ mřs sem voru bˇlusettar me­ broddprˇteini SARS-CoV-2 (e. spike protein) myndu­u mˇtefni sem hindru­u sřkingu me­ SARS-CoV-2 veirunni og frumni­urst÷­ur bentu til a­ bˇlusetning gŠti vaki­ hlutleysandi og verndandi mˇtefni gegn broddprˇteinum SARS-CoV-2. Ůessi vitneskja var nřtt til a­ ■rˇa bˇluefni gegn COVID-19 fyrir menn. Markmi­ bˇlusetningar vi­ COVID-19 er a­ vernda einstaklinga fyrir COVID-19 sj˙kdˇmnum og draga ˙r veikindum vegna hans. Sjß nßnar ß https://www.covid.is/bolusetningar.

  Me­fer­
  COVID-19 er Ý flestum tilfellum vŠgur veirusj˙kdˇmur sem gengur yfir ßn sÚrtŠkrar me­fer­ar. Sumir sj˙klingar ■rˇa ■ˇ me­ sÚr alvarlegan og stundum lÝfshˇtandi sj˙kdˇm. LandspÝtali hefur gefi­ ˙t lei­beiningar sem lřsa sÚrtŠkri lyfjame­fer­ vi­ COVID-19 sj˙kdˇmi og beinist me­fer­in fyrst og fremst a­ ■eim sem hafa e­a stefna Ý alvarlegustu sj˙kdˇmsmyndirnar. Lei­beiningarnar eru bygg­ar ß ■eim ß ■eim rannsˇknarni­urst÷­um sem liggja fyrir var­andi m÷gulega gagnsemi me­fer­a. ŮŠr eru endurmetnar og uppfŠr­ar reglulega eftir ■vÝ sem ■ekking ß sj˙kdˇmunum og me­fer­arm÷guleikum eykst.
  Hide details for FramkvŠmdFramkvŠmd
  Sřkingavarnir fela Ý sÚr a­ smitlei­ sřkils milli manna er rofin. Nau­synlegt er a­ starfsmenn fylgi reglum LandspÝtala um handhreinsun og rÚtta notkun hlÝf­arb˙na­ar sem eru mikilvŠg atri­i til a­ koma Ý veg fyrir dreifingu sřkla.
  Starfsmenn vi­hafa grundvallarsmitgßt vi­ ÷ll st÷rf sem felst me­al annars Ý handhreinsun, vi­eigandi notkun hlÝf­arb˙na­ar, fyrirbyggingu stunguˇhappa, ■rifa Ý umhverfi, ÷rugga me­fer­ sorps og lÝns og sˇtthreinsun e­a dau­hreinsun ßhalda/b˙na­ar sem nota­ur er vi­ umm÷nnun og me­fer­ sj˙klinga.

  Mˇttaka ß LandspÝtala
  LandspÝtali er a­gangsstřr­ur og opnir inngangar eru manna­ir. Íryggisv÷r­ur/starfsma­ur Ý mˇtt÷ku afhendir sj˙klingum og gestum skur­stofugrÝmu skv. gildandi lei­beiningum hverju sinni: COVID-19 - grÝmunotkun starfsmanna, gesta og sj˙klinga.

  Skimun fyrir COVID-19
  Skimun vi­ komu ß LandspÝtala og skimun inniliggjandi sj˙klinga er skv. "COVID-19 - skimun sj˙klinga. Ef grunur er um COVID-19 er teki­ sřni ˙r sj˙klingi. Sjß nßnar Ý COVID-19 - ˙tsettir sj˙klingar - innl÷gn/inniliggjandi - flŠ­irit

  Sj˙klingur me­ COVID-19 e­a ■ekkta ˙tsetningu fyrir COVID-19
  1. Sj˙klingur er ˙tsettur fyrir COVID-19: Fylgt er verklagi um komu og mˇtt÷ku sj˙klings ß dag- og g÷ngudeild e­a brß­amˇtt÷ku og smitgßt innlag­s sj˙klings Ý sˇttkvÝ. Tali­ er a­ sj˙klingur geti ver smitandi Ý 1-2 sˇlarhringa ß­ur en einkenni koma fram. Ůess vegna fara ■eir Ý einangrun Ý snerti- og dropasmitgßt ß sˇttkvÝartÝmabili til a­ koma Ý veg fyrir ˙tsetningu starfsfˇlks og/e­a annarra sj˙klinga.
  2. Sj˙klingur er me­ grun um e­a sta­fest COVID-19 smit: Ef sj˙klingur er me­ sta­fest smit e­a grun um smit (einkenni) er fylgt verklagi um mˇtt÷ku sj˙klings Ý einangrun og smitgßt innlag­s sj˙klings Ý einangrun. Ůegar einangrun er aflÚtt hjß sj˙klingi me­ COVID-19 er fylgt verklagi um COVID-19 - einangrun aflÚtt.

  Umgengni og smitvarnir
  Umgengni og smitvarnir taka mi­ af ■vÝ hvort sj˙klingur er Ý sˇttkvÝ e­a einangrun. SÚrtŠk skj÷l deilda eru Ý COVID-19 - handbˇk. Fylgt er eftirfarandi verklagi:
  Leyfi sj˙klings
  ┴ farsˇttatÝmum eru leyfi sj˙klinga hß­ ßkv÷r­un farsˇttanefndar hverju sinni. ١ eru leyfi sj˙klinga Ý endurhŠfingarskyni og/e­a sem undirb˙ningur fyrir ˙tskrift heimil ßn leyfis frß farsˇttanefnd.

  Heimsˇknir
  Heimsˇknir eru me­ takm÷rkunum ß faraldurstÝmum og eru skv. ßkv÷r­un farsˇttanefndar og vi­bragsstjˇrnar. Stjˇrnendur deilda hafa heimild og umbo­ til a­ takmarka heimsˇknir enn frekar vi­ sÚrstakar a­stŠ­ur e­a veita undan■ßgur frß heimsˇknatakm÷rkunum. Sjß nßnar verklag Ý gŠ­askjalinu COVID-19 - komur sj˙klinga og gesta ß LandspÝtala.

  Me­fer­ og frŠ­sla
  Flutningur
  Vi­ flutning sj˙klinga Ý einangrun er fylgt lei­beiningum um flutningslei­ir. Íryggisver­ir eru upplřstir um flutning ef ■÷rf er ß a­komu ■eirra skv. mati hj˙krunarfrŠ­ings/lŠknis deildar sem sj˙klingur flyst frß og fara ■ß eftir verklagi ÷ryggisvar­a. Ef sj˙klingur getur ekki nota­ fÝnagnagrÝmu og er ekki barka■rŠddur og me­ veiruheldan filter ß ÷ndunarvÚl er nota­ flutningsh˙dd.
  Flutnings■jˇnusta sÚr um flutning einkennalausra sj˙klinga Ý sˇttkvÝ, sjß skjal um smitgßt ■egar inniliggjandi sj˙klingur er Ý sˇttkvÝ.

  Einkennav÷ktun
  Daglega er fylgst me­ m÷gulegum COVID-19 einkennum hjß sj˙klingum sem eru ˙tsettir fyrir smiti og eru anna­ hvort Ý einkennav÷ktun e­a sˇttkvÝ. Ef einkenni koma fram er teki­ PCR sřni fyrir COVID-19 og sj˙klingur settur Ý einangrun. Einkenni eru skrß­ Ý sj˙kraskrß sj˙klings.

  Starfsmenn
  Smitv÷rnum starfsmanna er lřst Ý verklagsreglunni COVID-19 - smitvarnir starfsmanna.

Ritstjˇrn

┴sdÝs Elfarsdˇttir
LovÝsa Bj÷rk Ëlafsdˇttir - lovisao
Ëlafur Gu­laugsson
Ingunn SteingrÝmsdˇttir - ingunnst

Sam■ykkjendur

┴byrg­arma­ur

┴sdÝs Elfarsdˇttir

┌tgefandi

Ingunn SteingrÝmsdˇttir - ingunnst

Upp »


Skjal fyrst lesi­ ■ann 02/07/2020 hefur veri­ lesi­ 14059 sinnum