../ IS  
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rblóð-026
Útg.dags.: 08/06/2024
Útgáfa: 4.0
2.02.01.01 DIC-Grunur um DIC
Hide details for AlmenntAlmennt
Verð: Sjá Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar: Sé beðið um þessa rannsókn eru gerð mörg próf samtímis sem gefa vísbendingu um eyðingu storkuþátta (fækkun á blóðflögum, lenging á APTT og/eða PT, lækkun á fíbrínógeni) eyðingu náttúrulegra blóðþynningarefna (lækkun á prótein C og antítrombíni) og aukna fíbrínólýsu (hækkun á d-dimer, lækkun á antiplasmíni). Ráðlegt er að fá sérfræðilega ráðgjöf ef niðurstöður reynast afbrigðilegar.
Hide details for Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í glas (inniheldur EDTA) með fjólubláum tappa án gels (svört miðja)
Blóð tekið í glas (inniheldur 3,2% natríum sítrat) með bláum tappa án gels (svört miðja)

Mælt strax


Mæling er gerð allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Hide details for NiðurstöðurNiðurstöður
Truflandi efni: Blóðþynningarlyf


Túlkun:
Blóðmeinafræðingar túlka svörin sé þörf á því.

Ritstjórn

Oddný Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigrún H Pétursdóttir
Páll Torfi Önundarson

Samþykkjendur

Ábyrgðarmaður

Páll Torfi Önundarson

Útgefandi

Sigrún H Pétursdóttir

Upp »


Skjal fyrst lesið þann 10/03/2011 hefur verið lesið 2052 sinnum